Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 24.03.1968, Page 1
 3^ VII. ÁR. — 9. TBL. — &UNNUDAGUR 25. MARZ 1968. SUNNUDAGSBLAÐ Fyrir svo sem tveim áratugum var ekkert eðlilegra á sveitabæ að vetrarlagi en sjá mann ganga milli peningshúsa á túninu með heymeis, hrip eða kláf á baki. Það var einn þáttur daglegs starfs. — Myndin, sem tekin var fyrir allmörgum árum í Fljótsdal, innsta bæ í Fljótshlið, ber í sér eitthvað af andblæ síðdegisins á útmánuðum, þegar dagar eru orðnir langir, en jörð enn ógróin. En nú ber þessa sjón sjálfsagt óviða fyrir augu manna. Svo ört fyrnast fyrri venjur, að ritstjóra þessa blaðs hefur ekki einu sinni tekizt að verða sér úti um kýrmeis til þess að prýða með skrifstofuna, þótt hafi hann borið sHkar útvegur í mál við kunningja í einum þrem sveitum. Ljósmynd: Páll Jónsson. Þýtur í skjánum Furður náttúrunnar Spegill og Spegilritstjórar Úr útgerðarsögu Ása í Bæ Jörundur hundadagakonungur Barnateikningar úr Melaskóla Forspjall islenzkrar píslarsögu Vetrarferð um Vesturlandsveg .. . - V'„ X w bls. 194 — 195 — 196 — 199 — 200 — 202

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.