Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 1
VII. ÁR. — 16. TBL. — SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1968. ffiðÍMII SUNNUDAQSBLAÐ Það er eins og okkur sýnist: Hér kúrir óðinshani í hreiðri. Hann hefur sýnilega aetlað að búa svo um hnútana, að það ekki fyndist. Grétar reyndist bara glöggskyggnari en hann varði. Nú gera menn vitaskuld ráð fyrir, að það sé húsfreyjan, sem við sjáum þarna. En þar skjátlast þeim. Meðal óðinshana ríkja sem sé óskráð lög, sem snúa flestu upp, er annars staðar horfir niður. Títan biðlar til dauðfeimins bóndaefnisins, sem lætur til leiðast að taka bónorðinu, þegar nóg hefur verið eftir því gengið, og svo verður hann að klekja út eggjun- um og annast ungana. Frúrnar-leika sér aftur á móti í flokkum og fljúga áhyggjulausar út á sjó. Ljósmynd: Grétar Eiríksson. EFNI í BLAÐINU Þýtur í skjánum bls. 362 Hugur og hönd, rætt um listvefnað — 364 Franskt kvæði, þýðing Jóns Óskars — 368 Sundlaugin við Seljavelli — 369 Harðindi fyrir hálfri öld — 370 Jóhann beri borinn til grafar — 372 f kringum Kolmúlafólk — 377 Smásaga eftir Mark Twain — 381

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.