Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 18
í FljótsdaL amma hins merka bónda, Sveins á Hákonarstöðum. Magnússonar, fædd 1834. Nokkru síðar giftist Sólrún, líklega 1757, Sigurði Einarssyni. Ætt har.s þekkja menn ekki, en ég ætla að skálda hana hér á eftir. Þau Sól- rún og Sigurðuir éignast fjögur börn, þó+t Sólrún sé nú við fer- tugsaldur en Sigurður níu árum yngri, fæddur 1727. Snjófriður fæddist 1758 eftir síðari manntöl- um, sem geta verið ónákvæm, Ingibjörg um 1761, Sigmundur 1762 og Rustikus 1763. Heimili þeirra hjóna má gera ráð fyrir að hafi vérið i betri röð, og var Sig- urður hr’ppstjóri. Börnin eru lítt á legg komin, þegar Sólrún deyr. Það er ekki vitað það ártal, en fyrir 1770 má ætla, að það hafi orðið. Sigurður snarar sér norður í Vopnafjörð og fær heimasætu á Eyvindarstöðum, Sólrúnu Guð mundsdóttur, að konu. Hún ger- ist stjúpa barna Sigurðar en eigi áttu þau Sigurður börn saman. Vitaskuid fer SigurðuT hér frænda á vit, og Sólrún Guðmundsdóttir er ekki fædd fyrr en um 1745. Hún kemur um þrjátíu ára aldur í Geitdal, að þvi sem ætla má. Nú deyr Sigurður í Geitdal, sennilega 1782, gat verið fyrr, og Sólrún bvr áfram 1 Geitdal. Nú skullu móðuhaTðindin á 1783, og árið eftir komu tveir hungurgöngu menn sunnan úr Lóni að Geitdal. Það eru þeir bræður, Indriði og Haligrímur Ásmundssýnir frá Hvalnesi. Búið á Hvalnesi gerféll um vorið. tólf hestar af þrettán, 118 ær af 120. Indriði er átta ár- um eldri en Hallgrímur og ekkili og á eitt barna á lífi. Hér eru höfð snör úrræði. Indriði kvænist Sólrúnu svo til strax. Hún varð barnshafandi og dó að fæðingn þess eftir eins árs hjónaband. Hall grímur kvænist Ingibjörgu, stiúp- dóttur hennar, en ég held seinna lítið eitt. Hallgrimur fæddist 1759. Þeir bræður voru eyfirzkir menn að uppruna, og var sysjir þeirra Guðrún á Skáldsstöðum, kona 16- hanns Halldórssonar, og mun af henní kominn Jakob Frímannsson kaupfélagsstióri. Hallgrímur og Ingibjörg biuggu síðan á hálfnm Þorvaldsstöðum og höfðu búið þar nítián ár, þegar þau fluttust að Stóra-Sandfelli í Skriðda] 1803 eða 1804. Indriði bjó síðan að Borg, en Sigtmundur Sigurðsson bjó i Geitdal, og voru afkomendur hans Geitdælingar, er voru völundar í smíðum og mikilhæfir menn. Snjófríður Sigurðardóttir var móðir Sigurðar pósts Steingrírrs- sonar, en dóttir Sigurðar var Sol- veág, móðir Daníels pósts á Steins- stöðum, Sigurðssonar. Sonur Sig- urðar' pósts Steingrímssonar var Níels póstur. Mikið af merku fólki er komið af Snjófríði. Seinast var Snjófríður barnfóstra hjá Jóni vef ana Þorsteinssyni, hinum glæsilega ættföður, og lét hann eina dóttur sína bera ruafn hennar. Snjófríður Jónsdóttir varð mi'k- il ættmóðir, og seinast bar nefn ið, svo ég viti, sonardóttir hennar, höfðingskonan, Sigurbjörg Snjó- fríður á Sieðbrjótsseli, Magnúsdótt ir. Snjófríðarnáifnið var komið frá Slnjófríði Þprláksdóttur, pnests í Eydölum, er dó 1590, fvarsson. Hún átti Sölva prest í Möðrudal, Gottskálksson, og var móðir Gunn laugs prests sama staðar, föður Sesselju, móður Sólrúnar, móður SnjóMðar Magnúisdóttur. Skyld- leiki Árna og Snjófríðar er þvi: Snjófríður — Sólrún — Sesselja — Gunnlauigur. Ám] — Ingibjörg — Sölvi — Gunniaugur. Séra Gunnlaugur er langafi þeirra beggja. Þau eru þremenn- ingar. Sigmundur hét sonur Ögmund- ar Sigfússonar, prests í Hofteigi, Tómássonar. Hann er í Skriðdal ekkj'umaður 1703 og á nokkur börn. Meðal þeirra er Páll, sem ættir má rekja frá. Sigmundur í Geitdal, fyrri maður Sólrúnar, er efalaust bamabann Sigmundar Ög mundssonar, og eru þau "Sólrún þá bæði komin af séra Sigfúsd Tómassyni. En Ragnhildamafnið gæti bent á það, að Ragnhildur Ögmundsdóttir, systir Sigmundar, hefði verið móðir Sigmundar. Hún er 26 ára 1703. Rustikus Sigurðsson bjó á Hall- bjarnarstöðum í Skriðdal. Hans sonur var Snjólfur, er úti varð (sjá Þjóðsögur), faðir Ingibjargar, er Jökuldælir kölluðu Imbu Snjólfs og áttu með böm. Þannig verður ekki annað álykt- að en Geitdalssystkinin hafi verið vel gert fólk, en lifsreynsla. móð- urmissir í barndómi og föðurmiss- ir á unglingsaidri, hafi sett á þau mark í fr nmgöngu, og að búa innst í dal hefuT lika haft sams konar áhrif, að þvi að þekkt er. Ætt þeirra systkina er þessi: Sólrún var dóttir Árna bónda í Geitdal og Brú á Jökuldal, Jóns sonar, og konu hans, Snjófríðar Magnúsdóttur. Árni bjó á Brú 1749. Þá var Gunnlaugur, sonur hans, drepinn i Hrafnkelisdal. er þá var enn í eyði. Fór Árni þá í Geitdal og varð þar úti fyrir 1759. Er nú að nota tækifærið til að leiðrétta það, sem ég kom ekki við í Ætt- um Austfirðinga í útgáfu, en bar segir, að Snjófríður hafi verið dótt- ir Magnúsar í Geitdal, Snjólfsson- ar prests í Ási, Bjarnasonar og seinni konu hans, sem á að vera Ingibjörg Söivadóttir, bónda í Hjarðarhaga á Jökuldal, Gunnlaugs son-ar, prests í Möðrudal, Sölva- son-ar. Þetta byggist á ættarplaggi nokkra frá 1821, er þetta mátti þá vel ljóst vera fyrir afkomend- ur þessara hjóna, og þess veg-n-a hafa menn ógjarnan viljað hafna þessu. En í ætta-rplaggi þessu e-r sú villa, að Sölvi, faðir Ingibjarg- ar, er sagður sonur séra Sigfús- ar í Hofteigi, Tómasson-ar, en það var Hel-ga, kona Sölva, sem var dóttir séra Sigfúsar, og fyrir þetta tek ég minn-a mark á plaggi þessu. Árið 1703 er Snjófríður á Giis- bakka í Öxarfirði hjá konu, sem sýni'lega er móðir hennar, Sólrúnu Sigurðardóttur, og getur sú Sól- rún h-afa verið seinnj kona Magn- úsar í Geitdal. Er Snjófríður þá átján ára, og líklega hefur Magn- ús, faðir Snjófríðar, verið sonur Magnúsar i Geitdal, því að trúlega á Magnús í Geitdal ekki böm 1685. Faðir hans fékk Ás 1606 og þriðji liður frá Snjólfj presti era roskn- ir menn 1703. Ingibjörg Sölvadótt- ir er á Eiriksstöðum 1703 og telst 48 ára, sem e-r skakkur al-dur, sjá önnur systkini hennar, og hún giftist aftur eftir sjö ár. Hún hef- ur átt Jón, bróður Eyjólfs á Ei- rifcsstöðu-m, Jónssonar, og he-nn- ar börn eru Ámi og þau fimm systkin föðurlaus, sem man-ntalið telur í Skriðda-1. Þetta sést Kk-a við nán-a skoðun á annál séra Ei- ríbs í Þingmúla, Sölvasonar, bróð- ur Ingi-bjargar. Eyjólfur á Eiríks- stöðum fór þaðan 1705 að Borg í Skriðdal, og fylgdi Ingibjörg hon u-m þangað. Eyjólfur og systkin ha-ns hafa sennilega verið börn Jóns, sem býr á Hákonarstöðum 1681, Jónssonar, en hann hefur líklega verið bróðursonur Gutt- orms á Brú, sem býr á Hákon-ar- stöðum 1645, og er það ætt Þor- steins, jökulís. 378 T t M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.