Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 4
Tímamynd Gunnar.
j Gerður Hjörleifsdóttir.
HUGUR OG HÖND
Af gömlum bókum íslenzkum
má ráða, aS handiðnir hafa ver-
ið í metum hafðar á Norður-
löndum á söguöld. Vefstóll var
verkfæri, sem höfðaði til imynd-
unarafls skálda: fyrir orrustur
slógu skapanornir örlagavefi,
þar sem mannshöfuð voru i stað
kljásteina. Um völundarsmiði er
og ósjaldan getið.
Undanfarna áratugi hefur iðn-
aðúr á Norðurlöndum átt sér
j 364
blómaskeið, og þá ekki sízt sú
grein, sem lýtur að heimilis-
búnaði hvers konar. Af grund
velli gamalla hefða hefur risið
fjölbreytt nýsköpun, svo að
„skandinavisk brukskunst" vek-
ur nú aðdáun um allan heim.
í eftirfarandi grein er fjallað
um félag, sem vill efla samsvar-
andi þróun islenzka og hefur
m. a. ráðizt í útgáfu timarits i
því skyni.
Ætli ekki mætti búast við því
að tímarit, sem einkum fjallaði
um gerð ag firamleiðsluaðferðir á
fornum hlutum, svo af mætti læra
að prjóua skotthúfur og fótvefa
sokkabönd og kynnast brekáns og
og salúnsvetfnaði með meiru,
já, mumdi ekki mega búast við, að
siíkt bliajð væiri fjarska gamaldags
í útiiti, að minusta kosti með greini
liegum eilimörkum.
Við uirðum að minnsta kosti ekki
lítið undrandi, þegar við kynnt-
umst ritinu „Hugur og hönd“. Það
er gefið út af Heámilisiðnaðarfé-
lagd ísiands og afar fagurt að frá-
ganigi, prentað á bezta pappír raeð
fjöilda mynda. Það er nýlega stofn-
að, kom fyrst út í hitteðfyrra og
var þegar lofsamlega getið á Nórð-
urlöndum, þar sem hedmilisiðnað-
ur er snar þáttur í verkmenndngu.
„Bladet Hugur og Hönd vil glede
husfllidens venner langt uteníor
Isiands grenser“, sögðu Norðmen-n.
Hvorki nafn né frágangu-r blaðs-
ins er út í blláinn.
Þan-nig er, að árið 1913 var
stofnað í Reykjavík h-eimiMsiðnað-
arfélag, sem setti sér að stofnlög-
u-m, að ,auka og efla þjóðO-egan
heimiliisiðnað á íslandi, stuðla að
vönd-un hans og fe-gurð og fram-
leiða faillega o-g nytsama hluti, sem
hæ-fi k-röfum nýs tíma, en eigi
rætur í hin-um gamla menningar-
arfi.“
Féla-gið hélt í fyrstu töluve-rt af
námskeiðum, en úr því dró, þeg-
ar húsmæðraskólarnir komu til
sögunnar, Haldóra Bjarnadóttir
stóð fyirir mörg-um þessara nám-
skei-ðia. Hún var heimilisiðnaðar-
ráðuna-utu-r um áratugi, stofnaði
sednn-a tóvinnuskóla á Svalbarði,
þá 73 ára að aldri, gaf loks út
bólkina „Vefnaður“ 94 ára göm-
ui, og geiri aðrir þetu-r!
Síðan HaOldóra hætti, h-efur ekki
verd'ð ráðúnautur í heimiMsiðnað-
a-rmiálum. H.f. er fámennt og fá-
tækt, en stefmir að því að í fra-m-
tíðin-ni verði ráðu-nautur á vegum
félagsins, er ferði-st um landið,
veiti leiðbeiningar, haldi sýningar
o-g þvíumlikt.
En 1952 opnaði félagið litla verzl
un, sem skyidi vera edns konar
miðstöð, þar sem faOleigir munir,
hiandigerðir, væru til sýnis og söiu.
Verzlunin var fyrst rekin í sam-
vinnu við Ferðaskrifstofu ríkisins,
en fiijótiiega a-liveg sjálfstætt.
Siigrún Stetfámsdóttir hefur veitt
IlMlNN - SUNNUDAGSBLAÐ