Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 19.05.1968, Blaðsíða 20
Tilsvar á förnum vegi . Snæbjörn Stefánsson skipstjóri var á gangi á Okortlagt nes. götu í Reykjavik. Rakst hann þá allharkalega á óvenjulega framsetta konu, er brást reiS viö og atyrti Snæbjörn snarp- lega. Snæbjörn lét það ekki raska ró sinni, en fannst þó sem hann yrði að afsaka sig nokkuð. Það gerði hann með þessum orðum: „Fyrirgeflð, frú. Þetta nes var nefnilega ekki á mínu kortl". Hal'lgríms‘.onar var Helgi, en £rá honum hefur nýlega verið sagt í Sunnudagsblaði Tímans. Er það allrækileg grein, en tónninn hefði mátt vera betri. Helgi fór til Am- eriku og gerðist mikill umsvifa- maður, varð ríkur, en eyddi fé sínu í hogsjónabaráttu Vestur-ís- lendinga. Þegar ég var ungling- ur, kom maður að vestan, mjög skilríkur maður, sem þekkti Helga vel, og taldi sér skylt að heim- sækja systur hans, Hallbjörgu, er bjó á næsta bæ við föður minn, sem var bræðrungur Helga. Þessi maður sagði, að Helgi hefði verið einn allra fremsti maður að at- gervi, sem komið hefði vestur, enda gerðist hann forvígismaður Vestur-íslendinga og ritstjóri. Vildi hann samheldni íslendinga á á- kveðnu svæði (nýlendu), en íslend ingar voru líkir sjálfum sér, og tar Helgi rægður í hlutverki sínu og dó 36 ára gamall, en prestarn- ir, sem ekki vildu, að íslendingar færu lengra en til Ameríku, hófu heimskar og ófrjóar trúmáladeilur handa Íslendingum fyrir þjóðinni. Þessj maður kom í Hof og eft- ir honurn hefur séra Einar Jóns- son prófastur í Ættum Austfirð- inga, að Helgi hafi verið sæmdar- maður. Dóttir Ingitojargar Hallgrims- dóttur var Ingigerður á Krossi á Berufjarðarströnd, an-náluð skör- ungskona. Hún var móðir Snjólfs Austmanns í Ameríku, er bar reyndist afburðamaður til líkama og sála-r og hefur ritað ýmislegt og vel. Dóttir Ingigerðar var Anna Björg móðir Halldórs skálds á Hafnar- nesi, er fy-rr gat. Halldór þekkið þið, Fáskrúðsfirðingar, og ég vona, að þú eigi eftir að rita vel um Halldór. 4 síðustu árum Halldórs þek-kti ég ha-nn, og milli okk-ar fóru bréf. Hann var mikill gáfu- m-aður og sniMdarmaður, mælti fagurlega við líkbörur manna og kvað margt. ‘ Dauðvona skrifaði hann mér og sa-gði, að hugsað værj til að gefa út kvæði sín, en nú þyrftu góðir menn að hlaupa í sitt skarð. Kvæði Halldórs hafa þó ekki komið út. Við kynntumst einkennilega. Ég sat um borð í skipi á Fáskrúðsfirði vorið 1922 og skrifaði. Þá komu þrír menn in-n í salinn og voru við skál. Einn a-f þeim gekk til mín, leit yfir skriftina og sa-gði: „Þér skrifið vel. Svona hafa all- ir minir frændur og a-fkomendur HaiHgríms í Stóra-Sa-ndfeiIIi sk-rif- að.;‘ Ég sagðist vera ei-nn, og Halldór ætlaði að éta mig. Hann grét, þeg- ar hann sagði mér frá láti Jóhanns sonar síns, rúmlega tvítugs manns, og fór með vísu eftir ha-nn: Begnið bindur lind í li-nd, Ijós og yndi flýja. Vinda-r hri-nda af tind á tind töframyndum skýja. Þan-nig var Hal-ldór. og þannig má telja fjölda man-ns, sem eru afkomendur Hallgrím-s og Ingi- bjairgar og vel gefið ágætisfólk. Ingibjörg hef-ur sjálfsagt verið slit- in kona að þreki, er hún dó, en hún skilaði Hallgrími, 65 ára gömul, inn í hjóna-bandið við heimasæt- una á Geiról'fsstöðum, rúmle-ga tvi- tu-ga. Ég verð svo að athuga grein þína í litlu einu. Ættfræðile-g viIHa hefur slæðzt þar imn. Þor- varður prestur í Vallarnesi, Mag-n ússon, átti ekki Ingibjörgu, dóttur séra Einars Árnasonar í Vallanesi, held-ur var han-n sonur henn-ar, að því er fræði telja. Þorvarður átti Ingibjörgu frá Bustafelli, Árna- dótt-ur, Brandssonar. Hún fæddist um 1530—40, en nóg um þa^‘ Þú segir, að Arngrí-mur Jónsson hafi flutzt með Han-s Tvede, sýslumanni að Ketilsstöðum á Völlum 1821. Tvede bjó eíkki á Ketilsstöðum, og þá bý-r þar Páll Melsteð, áður og len-gi síðan. Þetta er eitthvað mál- um bla-ndað, en líklegt sýnist mér, að Arngrímuir hafj orðið eitthvað sekur við Tvede og hann ekki má-tt dæma í eigin sök, og þess vegna sé Arngrímur færður í Ketilsstaði En sé þe-tta rét-t. að Arngrímur komi i Ketilsstaði á dögu-m Páls Melsteðs, þá e-r hon- um ekkj í kot vísað, og hafi han-n átt — við skulum segja einhverj- um tyllisökum — að svara, e-ins og barneign-um í Fáskrúðsfirði, þá h-ef-ur Páll verið fljót-ur að rétta 380 T t M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.