Tíminn Sunnudagsblað - 20.10.1968, Qupperneq 24
ÐURKAUP
VIÐ höfum fóðurblöndur sem henfa öllum fegundum búfjár, Við verzlum eingöngu méð
fóðurblöndu frá hinu þekkfa fyrirtaeki Korn £ Foderstof Komp. í Danmörku. Allar fóður-
biöndurnar eru settar saman meS
bænda um áratugi.
A-Kúafóður: 15% meltanlegt hreinpro-
tein. 98 fóðureiningar í 100 kg. Hent-
ugt hlutfall milli kalsium og fosfors
miðað við íslenzkar aðstæður. Væntan-
leg er á markaðinn önnur blanda, með
14% melt hrein prolein. Hentar ineð
úrvals töðu og góðri beit.
Steinefni: Gefið kúnum steinefnablöndu
frá KFK. Hér á landi hentar að gefa
„Rauða“-steinefnablöndu, inniheldur í
100 g, 20 g kalsium, 115 g fosfor, og
auk þess önnur steinefni og snefilefni.
Hæfilegt er að gefa 40—80 g á dag.
Svínafóður: — Eftirtaldar þrjár blönd-
ur tryggja góðan árangur í framleiðslu
svínakiöts: So-mix heilfóður handa
gyltum. Iiiniheldur öll nauðsvnleg bæti
efni og steinefni. — Startpillur handa
ungum grísum, gefið frá 7 ~vikna aldri
fram til 12 vikna aldurs. — Bacona 14:
heilfóður handa sláturgrísum, gefið
frá því að grísirnar vega 20 kg. og
fram að slátrun. Með þessuixr fóður-
blöndum og nægilegu vatni, tryggið
þið góða og hagkvæma framleiðslu.
Sauðfjárbianda: Frá KFK kemúr á
markaðinn innan skamms sérstök sauð
fjárblanda. samsett í samráði við sauð
fjárræktarráðunaut Búnaðarfélags ís-
lands.
BÆNDUR ! Gefi8 búfénu aðeins þa8 bezfa, — gefið
KFK - fóður. Stimpill fóðureftirlifsins er frygging
fyrir 1. flokks vöru.
Heildsölubirgðir:
GUÐBIÖRN GUDJÓNSSON
Umöoðs og heildverzlun
Hólmsgötu 4 — Reykjavík — Pósfhólf 1003 Sfml 24694.
iliðsjón af filraunum með fóðrun búfjár og reynslu
„Solo“ heilfóður handa varphænum.
„Rödkraft" frjálst fóður handa varp-
hænuin, með þessari blöndu er gef- i *
in kornblanda, 50 g. á dag á hænu. ' fc
„Karat“ og BiUíi Hane“ fóðurblöndur
handa kjúklingum.
Við getum með stuttum fyrirvara út-
vegað fóðurblöndur handa öllum teg-
undum alifugla.
js--
Kálfafóður: Denkavít „T“ biand handa
ungkálfum frá 2ja daga aidri fram til
8 vikna. Sparið nýmjólkina, gefið ein-
göngu Denkavit:
„Brun-kalv“ inniheldur 16% melt hrein
prótein og 108 fóðureiningar í 100 kg.
Þegar kálfurinn er 22 daga gamall er
honum fyrst gefið Brun-kaiv Úrvals
fóðurblauda handa reðihestum, með
öllum nauðsynlegum steinefnum og
bætiefnum.
Allar fóðurblöndur frá Korn og Foder-
stof Kompagniet eru háðar reglum
Ríkisfóðureftirlitsins danska, jafnt þær
sem seldar eru í Danmörku og hér
á landi.
HAGKVÆM F