Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Side 17

Tíminn Sunnudagsblað - 12.01.1969, Side 17
Helgi faiskup Thordars*n á siðari árum sfnum, orðinn holdiaginn og ærið fyrjrmannlegur og heid- ur ólíklegur fil þess að bréfa frásögn á borð við Rauðhyrnu- þátf. Höfundui' þessa þáttar, Helgi biskup -Thordarsen, lézt árið 1867. Ef til vill kemur mönnum á óvart að sjá .hér slíka frásögu eftir kirkjuhöfðingja, sem þeim er tamast að fmynda sér alvörugefinn höfuiul að húslestrarbók og sköruleguííi stólræðum. Ekki er þátt- urinn þó ávöxtur ósjálfráðrar skriftar eins og kvæði þau og drápur eftir Egil Skallagrímsson, Snorra Sturluson og Jónas Hallgrímsson, er birtust annað veifið hér á árunum. Helgi skrifaði hann í lifanda lífi, er hann var prestur í Odda á Rangárvöllum, og atburðir þeir, er hann lýsir, gerðust árið 1832. Hann er varðveittur í Landsfjóka- safninu, ÍB 279. 4to. Til glöggvunar skulu sögð iiokkur skil á söguhetjunum. Sýslumað- uriini danski er fsak Bonnescn, einn af furðufuglum sýslumanna- stéttarinnar, ofbeldisgjarn, slysiun og illa þokkaður. Kýreigaudinn í Garðsvika er Filpus Stefánsson, l'átækur barnamaður, en vinnumað- ur sá á StóróKshvoli, er gegn kúnni réðst, nafni hans, Filiþpus Þor- valdsson, maður nær miðjum aldri. Presturinn er séra Sigurður Thorarensen, ríkur og stórættaður, og hjó með fyrri konu siimi, Guðrúnu Vigfúsdóltur frá Hlíðarenda. Synir hans eru Vigfús, sem sýslumaður varð í Strandasýslu, og Gísli skáld, prestur á Felli í Mýr- dal, kunningi Fjölnismaniia. Annar var fjórtán ára, en hinn sextán, er þetta gerðist. Sæmundur Ögmundsson í Eyvindarholti, faðir Tómaoar Fjölnismanns, var stórauðugur dannibrogsmaður. Brynjólf- ur Svenzon, þéuari sýslumannsins á Velli, — fóvetinn, seni „almúgi sumur“ kallaði, — liraktist norður að Möðruvöllum til Gríms amt- manns Jónssonar, en gerði þangað ckki frækilcga för nema í sumum efnum. Hann varð um síðir sýsluinaður í Borgarfjarðarsýslu. Ólafur Hannesson sýslumaður er Ólafur Finsen, síðar landfógeti og yfir- dómari, sonur Hannesar biskups Finnssonar. Loks er.svo höfuðsmað- urinn, Krieger stiftamtmaður. Þáttur þessi er sannsögulegur f öilum þeim greinum, sem kannað- ar verða, nema hvað Filippus bóndi bjó f Vestri-Garðsvika, en eigi eystri. usar, Raiiðhyrua, varð fyrir á Verkanum, ríður hann að heirnan og áð Velli, þa-r er sýslumaður Bonnason bjó, og sögðu menn svo, að þeir sátu um daginn á einmæl- unt, og vissi þó enginn gerla, hvað þeir ræddust við. En um kvöldið heyra menn að Stórólfshvoli, að barið er að karldyrum og "þó held- ur þungt. Griðka er send til dyra og spyr, hver úti sé. Sá segir til sín, að þar er kominn Sæmundur bóndi frá Eyvindarholti og vili hitta að máli Filpus, húskarl Sig- urðar prests. Griðka lýkur upp og býður honum inn í skála, en hon- um þykir áliðið dags, og segir, að hann vill fyrir hvern mun komast heim að kveldi og hitta Filpus það bráðasta- Hittast þeir svo og taka tal með sér. Kemur það þá upp, að Sæmundur bóndi segir, að hann átti kú þá, sem áverkann fékk, að hún var jarðarkúgildi i Eystra-Garðsvika, og er hann nú kominn að vita, hvern sóma hann vill gera_sér af þessu máli. Segir, að honurn hafi illa farið, skynsöm- um manni, að leggja til málleys- ings, og hét þar í mikla fólsku. Sé í lögum mikið viðlagt ódæði slíkt og muni nær höggva æruleysi. Og fleiri orðum fer hann hér um. En þar kemur jafnan niður, að hann vill vita hverju hann vilji bæta fyr- ir sig. Húskarl segir, sem margir hugðu satt vera, að það var voða- verk og enginn ásetningur eða til- stofnan, þár sem hann særði kúna. En bóndi lætur sem það muni ó- víst, að hann fái það sannað, og muni honum sá kostur fríðastur að sættast á málin, er hann gefi hon- um af góðmennsku sinni kost á iþví. En gangi hann eigi strax að þeim kostum, muni hann láta Iengra reka og stefna honum til dóms og laga, og neyta allra gagna gegn honum. Hafi hann þá eng- um nema sjálfum sér um áð kenna, iþótt verr' fari, er hann nú hjóði honum góðmótlega sætt og fyirirgefning. Segir, að hann vill gera honum þann kost að láta mál þetta niður falla, ef hann lúki sér 15 spezíur. Og kallar hann þetta minningarhót, en engan dóm. Hafi Bonnason sagt, að þetta væri ský- laus lög. En geri hann eigi greiðan úrskurð um þetta og gangi nú þeg- ar í stað að kostum þessum, þá leggi hann málið til réttra laga. Húskarl verður skelkaður af orð* ara hans og hyggst í vanda kom- inn, er hann hafi ratað í lögbrot svo mikið, og hyggur að nú, sem komið sé, muni sá kpstur beztur að ganga að þessum boðum og hafna eigi sættum við slíkt ofur- efli sem sé að eiga. Svarar svo bónda, að hann muni þenna kost upp taka, í þann vanda sem hann sé kominn. Heimta þeir svo penna og blek til að semja sín á mfíli lög- lega sættarskrá með þessum kost- ura. 4 kapítuli 1 í þenna lima var Sigurður prest- ur ekki htíima. Það var réttardag- ur Fljót'Shliðarmanna. og hafði Ixann riðið þangað til að srjlá um verk með húskörlum aínurn við TÍMIN N - SUNNUÐAGSBLAÐ 25

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.