Tíminn Sunnudagsblað - 09.02.1969, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 09.02.1969, Blaðsíða 17
SKESSAN I SPARARFJALLI Teikning: Mrrngur Jóhannesson Presturinn á Kolfreyjustað var niðri í Staðarhöfn að hirða um fisk, en skessan úr Spararfjalli kom að honum. Hann tók á rás, en skessan elti. Presturinn var létt leikamaður, og stökk hann þar yfir, er nú heitir Prestagjögur. Skessan var ólétt, nam sfaðar á gjögurbarminum og mælti: „Þungar gerast nú barnsmæð- urnar“. Varð hún að krækja upp fyrir gjögrið, og st-óðst á endum, að prestur skauzt ifin í kirkjuna og tók að hringja, er skessan kom á kirkjugarðtevegginn. ílffllNN - SUNNUBAOSBLAÐ 113

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.