Tíminn Sunnudagsblað - 09.02.1969, Síða 24

Tíminn Sunnudagsblað - 09.02.1969, Síða 24
Eftirtaldar frætegundir verða til sölu í vor Grasfræblanda „A" Alhliða blanda, sem hægt er að nota víðast hvar á landinu í ýmsan jarðveg. Sáðmagn 20—25 kg. á hektara. Grasfræblanda „B" Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum þar sem kalhætta er mest, en má einnig nota tii sáningar í beitiland. Sáðmagn 25—30 kg. á hektara. Skrúðgarðafræ (í 2 kg. áprentuðum plastpokum) Þessi fræblanda hentar einnig fyrir íþróttavelli. Óblandað fræ Vallarfoxgras Engmo Túnvingull Vallarsveifgras Háliðagras Skriðlíngresi Rýgresi einært — fjölært Fóðurmergkál Sílóna fóðurkál. Fóður-repja Sumar-repja Smjörkál Fóðurrófur Hvítsmári Sáðhafrar (Sólhafrar 2) Sáðbygg (Edda ). Pantið fræið snemma hjá næsta kaupfélagi SAMBAND ÍSL SAMVINNUFÉLAGA INNFLUTNINGSDEiLD ■ ■

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.