Tíminn Sunnudagsblað - 16.02.1969, Side 2
réf til Bjargar
Um skeið heíur verið sönn
friðaröld í djúpunum og fögn-
uður meðal sækindanna. Gaml-
ir aular muna Mklega varla
aðra eins dýrðartíma: Hvergi
agn né gildra, sem iífsháski er
að nálgast. Mikið má vera, ef
þorskurinn hefur ekki haldið,
að upp væri runninn Fróða-
friður.
Ekki er alls staðar slíkur
sældartími í ríki náttúrunnar.
Ritningin segir okkur að Mta
tii fugla himins. Ég hef fylgt
þvi ráði, og ég íhef séð vesalings
mávana og veiðibjöllurnar og
alt það fuglakyn, sem oftlega
jjiá virða fyrir sér af Skúlagöt-
unni, fljjúga um í stérum flokk-
um, hivimandi og skimandi, með
aumkunarverðu látbragði. Ég
beld, að bilessaðir fuglarnir
bo.tni hivorki upp né niður í
duttlungum tilverunnar. Þeir
haifa ekki safnað í kormhlöður,
sem tæpast er von, því ei lifa
þeir við brauðmeti, og þeir eiga
ekki heldur fiskkasir, því að
þeim er það í brjóst iagið að
Játa Jiverjum degi nægja sina
þjáning. Og nú er hallæri bjá
þeim. >að er fátt og fátæklegt,
sem úr skólprætsunum flýtur,
og dauður sjór í fiskihöfnunum.
Þeir hafa tæpast séð ugga, kút-
maga né lifrarbrodd síðan þetta
ár gekk í garð. Á annan mánuð
hafa þeir rennt fránum augum
yfir sjóinn og vappað um fjör-
una og Ktið borið úr býtum.
Meðal þeirra má sjá gerast þá
sögu, sem er fylgifiskur hallær-
anna, og raunar tíðkuð í mann-
heimi bæði í góðæri og misæri:
Þeir, sem máttinn hafa mestan,
ihrifsa til sín það Mtið, sem
gleypt verður, en hinir fá að
horfa á, helzt álengdar.
Þetta er MI ævi. Hrafninum
gefur gott fólk í vetrarhörkum,
og oft er Mknað smáfuglunum,
sem flögra um hjarnið. Góð-
vild Reykvíkiniga vona ég, að
nægi til ^ess að endurnar á
tjörninni haldi holdum. En
fuglar hafnarinnar, hinir fiðr-
uðu vetursetugestir við frysti-
húsin og fiskverkunarstöðvar-
innar, eiga sér enga hauka i
horni á-svona tímum. Þeir verða
að bíða og þrauka.
Með sanni má segja, að marg-
váslegar og sundurleitar haifi
verið afleiðingar þess, að sjó-
mannaverkfal'lið dróst á lang-
inn.
Við tvífætlingar, fleygir og
jarðbundnir, verðum að lifa í
trúnni á það, er löngum hefur
reynzt sannmæli, að öll él birti
upp um síðir. Kannski verða
sjómennirnir komnir á miðin,
þegar þetta rennur gegn um
prentvélarnar, siðasti karlinn
róinn og úti hið sæla andvara-
leysi þorsksins, en nægtaöld
runnin upp hjá svöngum fugl-
um og vinnuvon hjá fólki, sem
nauðugt heffur setið auðum hönd
um og lagt atvinnuleysisstyrk á
borð með sér. Að minnsta sann-
áðist það á Norðfirðingum og
Siglfirðingum, að biðblundin
Mýtur sína umbun. Því viti
menn: Aðrir eru fyrir löngu
búnir að fá jólapóstinn og
fjörga nú anda sinn á kjarnfóðr
inu að sunnan, en hinir efni-
við í nær óteljandi síldartunn-
ur að fella saman í vetur.
Því er svo sem ekki að leyna,
að allmikil tíðindi gerast með
þjóð vorri, etf í saumana er far-
ið, svo að ég bregði fyrir orð-
tæki, sem við eigum gömlum
lúsaieitarmönnum að þakka.
Við höifum á undanförnum ár-
um getið okkur frægð fyrir
skipti okikar við Tertubotna-
Klásén og aðra miðlara góðra
hluta í útlandinp. Af þessu höf-
um við vel þrifizt, sem reyndar
er ekki þakkandi, en iðnfyrir-
tækin miður. En allt gengur
mannMlfið í bylgjum eins og
sprottið tún í stormi, nært
bezta Gufuneskjarna. Og nú er
eins og þær blikur séu á lofti,
að til andbyrjar teikni sumum
þeim þjóðráðum, er við bjugg-
um við í velmaktinni. Einn dag
inn sá ég getið þeirra nýmæla í
blöðum, að stórkaupmenn
hefðu boðið iðnrekendum lið
sitt og aðstoð til þess að glæða
sölu á innlendum iðnvarningi,
þó í því trássi við hið loflega
og afrekssæla einkaframtak, að
smákaupmenn sumir höfðu um
sama leyti tekið á sig þá rögg
að neita að selja Sana-öl þeirra
Akureyringa. En kannski er það
bara svo sem eins og til að tukta
Magnús frá Mel og hindra, að
peningahirzlur ríkisins springi
utan af umboðsgróðanum. í
stuttu máli sagt: Gjaldeyrisfórn-
ir okkar á liðnum árum eru
ekki taldar hafa áorkað því til
hMtar að ganga af innlendum
iðnaði dauðum. Hann svatf bara,
og nú á hann að vakna. Tak
upp sæng 'þína oig gakk. Það á
að 'láta vel að honum, ef hann
gerir það.
Nú er mál að ljúka þessu
bréfi, því að ekki bíður póstur
inn. Þó verð ég að segja þér,
hve hnugginn og ráðvilltur ég
vaT á sunnudaginn var. Ég sat
við sjónvarpið mitt eins og þú
manst og beið þess að sjá ráð-
hierrana eins og ég er vanur,
hressa og pattaralega að bjarga
Iandinu. Ég beið oig rýndi, og
rýndi og beið. Og þeir komu
ekki. Ég hafði séð þá tvo og
þrjá^á kvöldi í vikunni á und-
an, og jafnan fyilzt sælu trún-
aðartrausti, en nú brá þeim
ekki einu sinni fyrir. Mér varð
hugsað til Kosygins, sem ekki
kom í léitirnar fyrr en eftir heil
an mánuð.. En ég lét huggast
eftir helgina. Því að ég fékk að
sjá þá aftur. Og þeir voru svo
bústnir, að ég veit, að þeir hafa
ráð undir hiverju rifi-
J. H.
122
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÖ