Tíminn Sunnudagsblað - 16.02.1969, Side 12

Tíminn Sunnudagsblað - 16.02.1969, Side 12
son, sem seinna þýddi og endur saimdi sundreglur NabtenegaMs teiur í formála sundbókarinn- ar, að þá hafi ekki verið nema „svo sem sex menn á öllu land- inu, sem væru sjálfbjarga, ef þeir lentu í polli, sem þeir náðu ekki niðri í.“ Er kunnugt uan nöfn örfárra manna, sem sund- færir voru, áður en JÓn kom til sögunnar, og eru meðal' þeirra séra Snorri Björnsson á Hiisa- íelili og bræður hans og séra Sæmundur Hólm. Sennilegt er þó, að sundkunnábta sumra, sem syndir voru kallaðir, hafi eklki verið á marga fiiskana, þótt hennar væri getið fyrir fágætis sakir, og sjálfþagt hafa þetta einkum verið menn, sem kynnzt hafla ungir frásögnum forn- sagna um sundíþrótt forn- Gömlu sundlaugarnar í Reykjavík, er þær blðu þess, a8 öilu yrði jafnað vlð manna, Og lært með harðneskju ,_ iBrðu af sjálfum sér að fleyta sér á 1' Öllum, sem komnir eru til vits og ára, er það kunnugt, að fornmepn lögðu mikla rækt við sund sem fleiri iþróttir. í i fornsögum er víða getdð sunds, | og nægir þar að nefna, er Kjart i an Ólafsson þreytti sundið við | Ólaf konung Txyggvason í ánni Nið, sund Gxettis úr Drangey, Heigu jarlsdóttur úr Geirs- hólma og kappsund þeirra Hóton- göngu-Bersa og Steinars Sjóna- sonar á Þórsnesþingi. Verður ekki annað ráðið af sögunum en sundkunnátta hafi verið mjög alrnenn á fyrstu öldum í'slands- byggðar, enda lþrótt, sem oft gat að’haldi komið í mörgum raunum. Sjá má, að enn var margt sundfærra mai?ua á Sturlunga- ötld, kannskii eigi síður en fyrr hafði verið. En þegar fram í sótti, hrakaði sundkunnáttu stór lega, unz hún týndist nálega með öllu. Óvíst er, hve snemma á öldum það hefur orðið, en hafa má fyrir satt, að um marg- ar aldir væru á landinu ein- ungis örfáir menn, er giátu fieytt sér, ef nökkrir hafa ver- ið á stundum. Á þessu varð ekki breyting fyrr en snemma á nítjándu öid. Frumherji end- urvakningar sundkunnáttu var Jón Þoriáksson Kærnesteð frá Skriðu í Hörgárdal, er utan fór til nárns á vegum landbúnaðar- félagsinis danska árið 1816 og kom aftur heim árið 1818. í þessari för sinni kynntist hann sem sé ekki einungis jarðyrkju, alidýrarækt, dýralækningum og renniismíði, heldur lagði hann einnig stund á bókleg fræði, Mjóðpípuleik og sund. Náms- timi var ekki langur, aðeins tæp tvö ár, en honum notaðist hann vel. Jón Kærnesteð byrjaði að kenna sund mjög fljótt eftir heimlkomuna. Jónas HaUgríms- einhvers konar hundasundi. Svo var um þá séra Snorra. Séra Sæmundur lærði aftur á móti sund í Kaupmannalhöfn. Jón Kærnesteð kenndi í fynstu sund í Skagafirði og Eyjafirði, s jáiifsagt í smá- iaugum, er hlaðnar ha-fa verið, þar sem náðist í heitt vatn. í Skagafirði kenndi hann til dæmis tuttugu og fjór- um unglingum við Steinsstaða- laug árið 1821. Þótti eigi lítið til þeiss koma, er fólk komst að raun um, að unglingar lærðu að fleyta sér á skömmum tíma, og er í frásögur fært, að sum- ir hinna skagfirzku pilta urðu svo £ærár, að þeir gátu synt yf- ir Héraðsvötnin. Heifur það eigi verið li'til auglýsing, enda varð skagfirzkur bóndi til þess að yrlkja lofkvæði um Jón. Þá kom það orði á nytsemi sundíþrótt- arinnar, að árið 1824 hrökk stúlka úr söðli í Hörgá, en einn nemanda Jón-s, Einar að nafni, „fleygðTsérj5?g5r á eftir henni í harðan ^treng í ánni og svnti með hana, unz straumurinn bar Ljósmyndir: Stefán Nikulásson 132 TÍMINN - SUNNUDAGSBI.AÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.