Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 16.02.1969, Qupperneq 14

Tíminn Sunnudagsblað - 16.02.1969, Qupperneq 14
Lengi varS kennarinn aS hafaat viS allar stundir á laugarbakkanum, síSan kom óupphitaSur klefi. MeS hitaveitunni fékk sundlaugarvörSur þennan Idefa. þessu varð hann fræ-gur, því að þetta þótti þrekraun allmikil. í Borgarfirði var um aldamót in sundfélag og sundlaug í öll- um eða nær öllum sveitum, þar sem jarðhiti var og þolanlegf laugarstæði, og svo mun víðar hafa verið. í Reykjavík hefur líklega eitt- hvað verið haldið við sundiðk- un mestallan síðari hluta nítj- ándu aldar. Haustið 1884 stofn- uðu hundrað menn þar sundfé- lag, en áður var til sundpollur í laugalæknum; þar sem kunn- ugt er af frásögnum, að ungl- Ingar voru við böð og sundtil- raunir. Reglubundinni kennslu virðist þó ekki hafa verið haldið þar uppi, en hinir yngri leitazt við að læra af þeim, er eldri voru og eitthvað kunnu að fleyta sér. Með tilkomu sundfélagsins færðist ffjör í þessar iðkanir. Fenginn var sundkennari norð- an úr Húnavatnssýslu, Bjöm Lúðviksson Blöndal, fiaðir Sig- fúsar bókavarðar, maður vel íþróttum búinn. Fleiri virðast þó hafa fengizt þar eitthvað við sundkennSlu, því að hann var kallaður aðalsundkennari bæj- arins á þessum dögum. Björns naut þó ekki lengi við. Hann drukknaði af árabáti við þriðja mann á Rauðarámkinni nærri landi seint á vetri 1887. Lík- lega hefiur það orðið trú manma á gildi sundkunnáttunnar til verulegs hnekkis, er svona tókst til. Var báturinn á upp- siglingu úr fisíkiróðri, og komst sú saga á kreik, eins og til af- sökunar, að sigla hefði brotn- að og rotað Björn, og fyrir þær sakir hefði hann ekki fengið beitt íþrótt sinni sér til bjarg- ar. Það hafa þvi einungis verið tvö sumur, að Björn kenndi á vegum sundfélagsins. En ann- að þessara sumra kom til náms hjá honum, nálega þrítugur maður úr austursveitum, Páll Erlingsson, bróðir Þorsteins Er- lingssonar sbálds. HOann lagði mikia rækt við sundnámið, þó að ósennilegt sé, að Bjöm hafi látið sér til hugar koma, hví- líkur nytjamaður hann átti eft- ir að verða sundmennt lands- manna. Þegar Pátl hafði lokið sund- náiminu, hvarf hann aftur austur í sveitir, og segir ekki af hon- uim um skeið, nema hvað óefað hefur hann lagt mikla rækt við sundið, þegar hann fékk þvi við bomið. Hann ávaxtaði vel þá kunnáttu, sem hann hafði öðl- azt í laugunum í Reykjavík. Heldur mun hafa verið dauft yfir sundmálunum í höfuð- staðnum eftir að Björn Lúðvíks- son drukknaði, og liðu svo nokk ur ár, að fátt bar til verulegra tíðinda á þeim vettvangi í höf- uðstaðnum. Þó þótti stiftsyfir- völdum hlýða, að nemendur í öðrum og þriðja békk hins lærða skóla lærðu sund, og nokkrir menn voru í bænum, er talsverða rækt lögðu við sundiðkun. Voru þeir Björn Jónsson, ritstjóri ísafoldar, og Indriði Einarsson endurskoð- andi taldir meðal sundfærustu manna í Reykjavík á þessuim árum. Árið 1893 gerðist það, að Páli Erlingssyni, sem þá hafði kennt sund tvö sumur austan fjalis, barst bréf frá Birni Jóns- syni, er fór þess á leit, að hann tæki að sér sundkennslu í Reykjavík. Áttu sundnámskeið- in að vera á vorin, frá lokum til Jónsmessu, og bauð Björn Páli þrjár krónur á dag fyrir kennsluna. Páli þótti boðið ekki 134 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.