Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Page 14

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Page 14
Á æskuslóðum Einars Jónssonar: FjörSur í Mjóafirði. Hér gekk síldin einu sinni inn í fjarSarbotn. Þetta voru margir straumar, sem flæddu saman á Austfjörðum, og mikil samskipti við fólk úr öðrum landsfjórðungum og fólk frá öðr- um löndum. Á Seyðisfirði voru oftast gefin út tvö blöð og heil- mikiar hræringar á mörgum svið- um. Önnin var auðvitað mikil og kapp við veiðar og verkun aflans, en fóik gaf sér líka tíma til þess að lyfta sér upp. Þá var ekki síð- ur þróttur í bændunum uppi á Héraði, og reyndar ekki laust við, að fólk þar liti niður á þá, sem á fjörðunum bjuggu Það er nefni- lega svo einkennilegt: Ég hygg, að það hafi víða verið talsverð brögð að því, að uppsveitarfólki þætti minna til þeirra koma, sem bjuggu í lágsveitum eða úti við sjóinn. — Nú, í efra, sem kaliáð er, voru oft haldnar miklar héraðs- samkomur, og á þær snjóaði fólki úr öllum áttum — öllu ríðandi náttúrlega. Þarna var mikill gleð- skapur og upp á mörgu fundið til þess að fólk gæti hlegið nægju sína. Á einni héraðssamkomunni einhvern tíma skömmu fyrir alda- mótin voru þeir menn, sem feit- — Sveinn í FirSi og Einar Hjörieifsson astir voru og þyngstir, látnir þreyta kapphlaup — Ska-fti Jósefs- son dtstjóri af hálfu Fjarðabúa og Halldór Benediktsson, Halldór á Klaustri, úr hópi Héraðsbúa. Skafta var svo vel í skinn komið, að honum tókst ekki að troða sér inn um bæjardyr nemia sums stað- ar, og Halldór á Klaustri gat efeki beygt sig til þess að taka upp svipu, ef hann missti ham, og hafði tvo og þrjá til reiðar, svo að hann gæti haft hestaskipti, þó að hann færi ekki n-ema bæjar- leið. Hvernig kapphlaupinu lykt- aði — nú það man ég ekki glöggt, nema Sfcafti mun hafa dottið, þeg- ar hann kom í mark. Ætli hún hafi ekki verið ort þá, vísan þessi, þegar einhver, sem var fjarri góðu gamini, spurði frétta af saimkomr uminii: Hvað er frétta? Hann Sfcafti sfcall, en skall þó efcki á grúfu. Það var mikið fjandans fall, hann ffatti út stóra þúfu. — Var mikið ort eystra? — Það voru alltaf einhverjir að skálda. Við höfðum nú tvö þjóð- skáld meðal jkfcar — Pál Óiafs- son og Þorstein Erlingsson. Svo lögðu aðrir í púfckið, þó að minni væri fyrir sér. En þegar þú minn- 278 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.