Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Side 18

Tíminn Sunnudagsblað - 30.03.1969, Side 18
ir valinu. Litlu síðar féll hann frá, og þá ann-a'ðist ég tjialdsaurainn einn vetur. Sjálfur hafði ég löngum sofið í tjaldi, þegair ég var við verkstjórn, bæði í byggð og á fjöll- um. Það ar heilnæmt' að sofa í tjaldi og skemmtilegt að vakna við fuglaklið og lækjarnið. En nú er sú tíð li'ðiin og kemur ekki aftur. Öllum störfum er Iokið. Ég verð hálf-niræður að ári og orðinn hálfiskiakkur. — Var ekki sótt fast að komast í vegavinnuna á kreppuárunum? — Það var nú svoleiðis, að ég fékk ekki að ráða menniina. Varð stundum að taka heilmarga drasl- ama. Þeir komu hver með sína menn, sýslumaðurinn á Eskifirði og hreppstjórarnir, og við þeim varð ég að taka, hvort sem ég hefði valið þá eða ekki, ef ég hefði verið sjálfráður. Og þetta var fram- an af verkstjóratíð minni, og þá var brugg víða í algleymingi. Það bar við, að bruggairar komu í tjöldin með öl og ætluðu að fara að selja — þarna voru menn á kaupi með einihveir auraráð. Þá sagði ég bara: „Ef hér kemur öl, þá síma ég eftir BTöndal. UmsviMaust bara. Þá vitið þið, á hverju þið eigið von.“ Og þeiir þorðu e-kki að konna með ölið. Ég hafði það þarnn- ig alla verkstjóra-tíð mína, að aldrei mátti sjást fullur maður hjá mér. Al-drei. Ég var strangur á því. Við því lá btótt bann að nokkur verka- maður léti sjá sig ölvaðan í tjald- búðunum. — Þótti þetta ekki hörð kenning? — Þessu vair hlýtt. Ég leið ekki annað. Og ég held, að verkamenn- irnir hafi ekki borið neinn kalja' tiT mín. þótt stundum yrði ég að hafa þá, sem þörfnuðust taum- halds og ekki gátu kallazt reglu- menn, þegar þeir voru sjálfráðir. Annars líkaði mér bezt við unga stráka og hafðd á þeim gott lag. Þeir báru ma-rgir hlýjan hug tl mín. Og nú seilist Eimair ofan í vestis- vasa sinn. — Hér eir ég með úr, sem þeir gáfu mér — flokkuir austan af Hér- aði, tuttugu strákair. Ég var þá að leggja veginn frá Geiteyjarströnd í Mývatnssveit að Vogum. Um haustið gáfu þeiæ m-ér þetta úr. Þetta var árið 1936. og það h-ef- ur aldrei þurft að gera við. Nema Framhald 6 285. síðu. P. G. WOPEHOUSE; BLANDINGSKASTAll Moirgunsólin helltist eins og iraf- ,!itt steypibað yifir Blandingskast- vla og brá glaðri birtu á veggi Lans, sem voru þaktir vafnings- viði — sömuleiðis garðinn og víð- len-d veiðlöndin, öl útihús og þá íbúa staðarins, sem voru að anda að sér fersku lofti þessa stundina. Sólin skein á grænar grasflatir, á breiða grashjalla, virðuleg tré og litrík blómabeð og hún sk-ein Tíka á bakhTutann á Angusi McAlliister, sem var yfirgarðyrkju-maðuir ní- unda j-arisins af Emsworth. Garð- yrkjumaðurinn var einmitt að fjar lægja snigl af satóthlaði. Þenn-an verknað framkvæmdi hann með ósvikinni, skozfcri atorku. Sólin skein liífca á hinn æruverða Fredd- ie Threepwood, yngri son j-arlsins af Emsworth, sem braðaði -sér yfir engið. Sólin sbe-in einmig á Ems- worth jaæl og Beaeh, hinn trygga bryta hans, en þeir voru uppi í Htla turnin-um yfir vesturálmunni. Jariinn var að horfa í mikinn og góðan kíki, en brytinn héTt á hatti jarlsins, sem hann bafði ver- ið -að sækja. — Beach! sagði jarlinn. — Já, tóvarður minn? — Ég hef verið gabbaður, það er ékkert gaign í þessum fjárans fcíkd. — Sér yðar máð efcki skýrt? — Ég sé bara ekkert, fjárinn bafi það — affitt er bolsvart. Brytinn var eftirtektarsamur maður. Hann sa-gði: — Ef ég fjarlægði lokið hinu megin á fcíkinum, væri ef til vil hægt að ná betri áram-gri, yðar náð. —E? Lok? E:r lok þar? Já, al- veg rétt, takið það af, Beach. — Sjálf-sagt, yðar náð. — Aba, sagði jairlinn, og það var ánægjuhrei-mur í rómnum. Hann lagfærði kíkinin og sneri honum, og gleði hans jókst. Hann bætti við: — Já, þetta er betra. Þetta er ágætt — ég sé kú. — VMtílega, yðar náð? — Já, þarna niðri á ernginu. Sfcórfurðuleigt. Það er -eins og hún sé ekki m-edira -en tvo metra frá mér. AMt í lagi, Beach. Nú þarfn- ast ég yðaæ eklki lengur. — Hvað á ég að gera við h-afct- inn yðar? Látið harnn á mig. — SjáMsagt. yðar náð. Þeigai þessu góðverki var lok- ið, fór brytimu. En jarli-nn hélt áfram að stara á kúna. Níundi jarlinu af Emsworth var góðlyndur og elskulegur maður. Hann hafði ánægju af nýjum l-eik- föngum, og þó að garðurinn væri aðaláh-ugamál hans, var h-ann þó ætíð reiðubúimn að reyna eitthvað nýtt. Síðust þessaæa nýjunga var einmitt kíkirinn. Hann hafði lesið grein f tíma-riti um stjörnufræði, og afleiðingamar urðu þær, að hann pantaði kíkin-n samstundis frá Lond-on. Kíkinum' hafði svo veriðr komið þama fyrir kvöldið áður, og nú var jariinn að reyna gripimn í fyrsta sin-n. En brátt varð jarlinn leiður á að horfa á kúna. Að vísu var þetta faleg kýr, svona eins og kýr eru, en einhvem veginn skorti ha.na leikræna hæifleika, þegar ti-1 lengd ar l'ét, og það er ekkert eins dæmi um kýr. Eftir stutta stund var jariinn því búinn að/fá rnóg af að horf-a á kúna jórtra og stara út í bláinn. JarMnn ákvað því að snúa áhaldinu í þeirri von að sjá eitt- hvað skemmtlegira, og þa-ð ætlaði bainn ein-mitt að fara að gera, þeg- ar hinn æruverði Friddi kom í sjónmál. Hann var hvítklæddur og ljómaði aUur eins og fjárhirðir, sem er að ganga fci-1 m-óts við ein- hverja skógargyðju. Við þessa sýn breyfcfcist kyrrtótur svipur j-arls-ins, og hann gretti si-g. Að vísu ygldi jarllnn sig ætíð, þegar hann sá Ensk skemmtisaga - fyrri hluti 282 T I M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.