Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Síða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Síða 10
ViS Miklagil. Vatnsmagnið er ekki mikið, en oft þoldu vermenn, sem fóru Holta- vörðuheiði, vos og hrakning við þessa sprænu. ÓLAFUR ÞORVALDSSON: Langt sótt í vinnulest: Horðlemkir vermenn II. þáttur. Þjóðflutningar. í þeim þætti, sem birtist í síð- asta blaði, gerði ég nokkra grein fyrir kaupavinnuferðum fól’ks af Suðurlandi til Norðurlands. Svo sem minnzt er á í þeim þætti, er atvinmuisaiga í'ól'ks, sem var að heim am amirnað misserið, tviþætt og spemmir yfir lanigt tímabil í sögu þjóðarinmar. Þó er fíest ólkt um þessa tvo þætti, samt munu þau atvik oft á tíðum hafa gerzt á þeim áxum og öldum, er þessir atvinnulþættir voru ræktir, að framtíð og örlög fólks úr þess- um atvinnugreinum blönduðust saman, svo að óaðskiljanleg urðu, þótt erfitt sé nú að rekja þetta til upphiafs og endis. Á þeim tímum, sem spennir yf- ir mairgar aldir, í það minnsta hvað síðairi þáttinn snertir, voru það ekki einvörðungu SunnTend- ingar, sem sóttu atvinnu nokkurn hluta úr árinu í fjarlægar sýslur eða landshluta. Menm úr norð'ur- og vestursýslum, svo sem Borgar- fjarðiar-, Dala-, Stramd'a-, Húma- vatns- og Skagafja'rðarsýslum, sóttu sjó í öllum verstöðvum við Faxaflóa innanveirðan og um Suð- urnes allt til Grindavíkur. Úr aust- ursýslum, svo sem Árnes- og Rang- árvalTasýslum, og ef tiT viTT lengra að austan, sóttu menn einnig sjó í áðurnefndum verstöðv'um, þótt nokkuð dreifðust þeir eimnig til vemstöðva auistam fjalís, svo sem Stokkseyrar, Eyrarbakka, Þorláks- hiafnar og Selvogs. í Biskupasög- um má sjá, að frá því mjög snemmia á öldum og allt fram á seytjándu öld hafði Skál'holtsstóll allmikTa útgerð í Höfnum, Grinda- vík, Þorlákshöfn og Selvogi, þar með talin Herdis'amk. Stóllinn mun hafa átt öll skipin, og skips- hafniirnar þá að mestu heimamenn staðarins og hjáleigubæmdur. Á nokkrum f'ram’annefndum stöðum má enn finna ýms örnefni, sem benda til hinnar fornu útgerðar SkáOlholtsstóis, svo sem Staðarvör, Staðarsund og ef ti'l vill einhver fleiri. Þegar lemgra kemuir fram á aldiir, benda sögur og sagnir til, að þá htaifi stöku 'Stóribæmdmir og embættismenn í austursýslum átt inmtöikuisikip í Selvogi og Herdísar vík og áðrir átt þa;r hlutarmenn á vetrarvertíð í ævisögu síra Jóns Steingirímssomair segir eitthvað 4 þessa leið: „Það vor fór ég út í SeTvog til að sækja hlut minna manna“. Þótt hér séu ekki fyrir hendi söguir um Hólastól í þessu efni, eir líklégt, að á svipuðum tíma og út- vegur SkáiholtsstóJii sfcðð í mestum blóma hafi Hólastóll átt menn sína við sjó á Suðurland'' o>g Suðvestiur landi. í þá átt bendir sagan um HóTamenm í /þjóðisögum. Eitt er víst, að Norðlendingar allt norðuir í Eyjafjörð hafa sótt fisk, skreið, til S'uðurlamd; áður á öMurn. Enm þá eru þekktar leiðir á milli lands- fjórðunganna, sem benda á þessar fiskaferðir. Má þar til nefna tvenn- ar Teiðir niðuir í Biskupstungur, sem enn bera nafnið Eyfirðinga- leið eða EyfirðLngavegur og liggur sú vestri um Hellisskarð, milli Hö'gmhöfða og Kálfstimda, him nokkru austar. Vel má vera, að hér hafi meira verið um kaupa- fisk að ræða en hlut sjómanna, þótt ekki sé fyrir að synja, að hlutafiskurinn hafi verið meiri. Svo sem vitað er um immtö'kiu stoip austanmannia urn Suðu'nnes og í austu'rverstöðvunum fyrr á öld- um og nokkuð fram á þá tuttug- ustu, svo sem í Herdísarvík, er einnig nokkuð vitað um sams kon- ar útveg vestan- og norðanmanna á SnæfieHsnesi í Dri'tvíik og Stakk- hamarsnesi í Miklaholtshreppi. Um útgerð frá Dritvik undir Jökli mun mörgum landsmönmum nokk- uð kunnugt, og á Jón Trausti sinn góða þátt þar í, þótt skáldsaga sé nefnd. Mun sú útgerð lengi liía í minni þjóðarinnar. Er hér átt við sögu Jórnis Trau'Sita, Sýður á ke,ip um. Um útgerð frá Staik'khamairs nesi mum fáum kunnugt nú orðið. Þegar ég hjó að Stakkhamtri, árim 1924—1926, voru enn gamlir og fróðir menn í Miklaholtshreppi, sem nokkuð vissu um þessa út- gerð, þótt löngu væri hún þá lið- in undir lok. Nú eru allir þessir menn komnir undir græna torfu, og segja því ekki lengur þá sögu, þótt einhver vildi heyra- Þó er eitt, sem lengi mun benda á, að í Stafckfhamarsnesi hatfi útgerð ver ið, en það er örnefnið Búðarton-fa, svo og fiskbein, til dæmis stór- lúðu, stórýsu og bein fleiri fiska, sem fægjast þar út úr hverjum 298 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAB

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.