Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Síða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Síða 11
rofbakka. Búðatorfia er súðurod'di nessins, og þair voru búðir manna og uppsátiuir. í minni tíð þar sá- ust enn niofcJorair búðanrústir, sem flestar munu nú afmíáðar, mest af landbroti. Fullyirt var, að þarna hafi átt skip sín Dalamenn, Norð- lendingar og ef til vill Borgfirð- imgar, þótt óvissara væri tallið. Sú takmarkaða vitneskja, sem ég fékk um þetta efni, verður ekki rakin hér. Til þess er hún þó of mikill. Eftir þennan langa inngang hverf ég að því efni, sem átti að vera aðalefni þessa þáttar: Hvern- ig þessir tveir i sjálfu sér ólíku þættir gátu á stundum blandazt saman. Hér er einkum átt við norð- lenzka vermenn, sem sóttu sjó til Farafl'óa oig útvera þar fyrir sunn an, en þeirra hefur að litlu e'ða engu verið getið til þessa. Sjó sóttu einnig að Faxaflóa og á Suð- nrnes menn úr austursýslum, eink um eftir að útgerð dróst mikið saman í verstöðvum í Árnessýslu, svo sem Eyrarbakka, ÞorTákshöfn og Selvogi. En þessara vermanma urðu Hafnfirðingar lítið varir, þar eð flestir gengu eystri leiðina, út Ölfus og Selvog. Hins vegar urðu allir vermenn úr vestur- og norð- ursýslum, er suður gengu, áð leggja leið sína um byggð Hafnar- fjatiðar. Ávallt mur.rn þessir menm h?,ea gengið saman fáir eða marg ir, og voru á stumdum allt að tutt- ueu í hóp, einkum þeir, sem langt að voru komnir. Þeir menn mættu þessum hópum á förnum vogi eða sáu þá fara uim götur Hafmarfjarðar, máttj oft þekkja Norðlendinga á pví, að þeir báru föggur sínar nokkuð á annan veg heldmr en til dænrs austanmenn. Norðlendingar báru bagga sína á báðum öxlum, báru hina svo- nefndu helsingjabagga. Vera kann, að Dalamenn og Borgfirð- ingar bafi einnig eitthvað gert að þessu. Þar eð þessir baggar eða pokar vermanma munu fyrir alllöngu með öllu úr notkun fallnir, og fjöldanum algerlega gleymdir, er ekki úr vegi að lýsa þeim að nokkru, ef einhverjum niitíma- manni væri forvitni á að heyra þá lýsimgu. í helsimgjabagga voru valdir stórir og rúmgióðlir poikar úr þéttum striga, einkum hinir svo- nefndu tunnusekkir, til dæmis ut- an af tvö humdruð pumdum af rúg mjöli. Saumað var vel fyrir op pokans, en skorinn skurður í miðju beggja liIiðPa. Þar inn í var farangur mamna látinn í báða emda, en mokkru þyngra og meira 1 þann hluta, sem á baki skýldi vera. Þeg- ar á stað var lagt, smeygði maður- inn höfði upp um oplð, en hliðar þess voru tórrar og lögðu9t á axl- ir mannsins, svo að bagginn hvíldi á baki og brjósti. Með þessu kom þungi baggans jafmt á allan líkama þess, sem hann bar. Venjulega var band milli bagganna, brugðið und- ir handlegg, svo að þeir væru stöð- ugri. Við þennan burð voru báðir handleggir og hendur frjálsar, og var þá stafur í ammarri, em vettl ingar í hinni, ef ekki þurfti að hafa þá á höndum. Þeir, sem ekki báru helsimgjahagga, báru venju- lega tvo litla poka, bundna sama* á opum, í bak og fyrir á annarri öklinni, og virtist þessi burður, og hlaut reyndar. að koma talsvart ó jafnar á líkama burðarmamnsins en helsingjabaggarnir. Tímaibilið, sem er um að ræða, er hið sama og.talað var um í hin- um fyrra þætti, um ferðir kaupa- fólks af Suðurlandi til Norður- lands. Sjálfur s á ég ekki þessa langförulu vermenn gamga í verið fyrr en á síðasta tug þessarar ald- ar. Af sögusögn gamals fólks varð ég þess vísari, að svona hefði þetta verið svo lemgi sem það rak minni til. Frá þessu fóTki barst mér nokk- ur vitneskja um báða þessa flokka f'ólks, sem leituðu atvinnu til fjar- lægra sveita og sýslna. Fátt af þeirri vitneskju get ég rakið nú. Þetta fyrnist eins og anmað, sem gamalt verður, og þessi tíð fyrir löngu undir lok liðin. Til gamans get ég hér tveggja atvika, sem sögðu mér miklu eldri menn, úr verferðum morða.n- manna. Fyrri sagan var sögð mér snemma á fyrsta tug aldarinnar af manni, sem vel þekkti tiT, en var þó ekki eimn af þátttakemdunm. Stór hópur vermanna úr Skaga- fjarðarsýslu kom við á stórbýli í Húnavatnssýlu og beiddist þe9s að fá að drekka, hvað sjálfsagt var, og kom griðkona með sýrudrukk góðan. Meðan mennirnir drukku, kemur húsfreyjan út í dyrnar, mikil kona og glæsileg. Húsfreyja horfir yfir hópimn, viirðir þessa urngu, glæs'ilegu miprnn fyrir sór og spyr svo: „Hváðain eruð þið, piltar góðir?“ Þeir segjast vera Skagfirðingar. „Og eruð allir að ganga í verið til Suðurlamds?“. Þeir kváðu svo veora. „Ó, blessaðir, ég viTdi, að ég ætti ykkur alla“, segir frúin, kveð- ur þá oig gefck inm. Þetta fannst vermönnum góð kveðja, þó í gamni væri sögð. Hina aðra sögu sagði mér lömgu seimna gamall maður, sem bjó all- an sinn búskap í Hafmarfirði, Þor- lákur Guðmundsson, mjög lengi í Hamiarskoti og því kenndur við þann bæ. Þorlákur var vel greind- ur maður, ágætur sögu- og kvæða- maðmr. Einn sona Þorláks mun vera emn á lífi og er trésmiður. Þorláki sagðist svo frá: „Me'ðan ég var vinnumaður i Húnavatnssýslu fór ég í verið á Suðurlamd, sem þá var vemja á þeim árum. Einn vetur vorum við átta saman. í Borgarfirði bar okk- uir í rökkrinu að einu stórbýli hér- aðsins og báðumst gistingar, sem fúslega var veitt. Okkur var vísað upp á loft í stóra baðstofu, og var bráðlega komið til okkar með kafíi og var spurt, hvort við hefð- um mægam mat og sögðum við það vera. Þá var sagt, að kaffi skyldi okkur borið, þegar við hefðum matazt, og var gert rausnarlega. Svo leið nokkuð fram á vökuna. Heldur fannst okkur fljótt að ganga til rnáða, það var heldur ekki búið að vísa okfcuir, hvar við skyld- um sofa. Félagar mínir báðu mig að raula í rólegheitum nokkrar stökur, hvað ég gertft dálitla stund. Litlu seinna kom húsfreyjan í loft- ið og sagði, að við yrðum að bása okkur tveir og tveir í rúmum hér á loftinu, og sáum við, að engin neyð myndi vera Svo segir hún: „Okkur heyrðist, að einhver ykkar væri að kveða. Okkur lamg- ar til, að sá, seim kvað, skreppi of an til okkar og rauli nokkrar vís- ur“. Segnr þá einn félagamna: „Þú varst að kveða, Þorlákuir. Þú verðu'r að fara“. Og sá ég ekki annað fært og fór bráðlega ofan. „Jæja“ ,segir húsfreyja, „varst það þú, sem kvaðst uppi“. Sagði ég, að sJíkt befði líti'LJ kveðskapur verið Hún segir: „Viltu nú ekki kveða fyrir okk- uir eina góða rímu" Þú getur sjál'f ur valið úr ntókrtrai, sem til eru hér“. Margar rímur voru bormar til mín, og valdi ég rímu eina góða og kvað hana í einni lotu. Svo lagði Fnamkald á 305. slðu. TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ 299

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.