Tíminn Sunnudagsblað - 13.04.1969, Síða 16
— Hari'ft ‘íefar þótt sigla djarft’
— Það var karmski ekki nema
'ecSMlegt, ’pó að mönnum fyndist
það. Enda sagði Andrés garnli
Fjeldsteð á Hvítárvölum, faðiir
Sigurðar í Ferjukoti og Lárusar,
einu sin©i við mig „Ég var nú
hræddur við þetta hjá honum Hall-
dóri mínum“ — Já, gamli Fjeld-
steð — það var einhver skemmti-
legasti karl. sem ég hef kynnzt um
dagana. Ég verð að segja þér dá-
litTa sögu af honum og Halidóri
og þeirra viðskiptum Andrés var
orðinn gamall maður, er þetta
gerðist. kominn á níræðisaldur. Ég
var niðri á fitjunum. Hvanneyrar-
fitjum, við heyskap og Andrés
kom þangað til mín og spurði,
hvort ég vildi ekki koma heim með
sér — hann þyrfti að taia við Haffl-
dór Ég sagði, að það væri velkom-
ið, og svo fór ég heim með hon-
um IVú fórum við inn til Halldórs,
og hann kom undir eins með >
staupinu handa gamla manninum
tii þess að gieðja hann. Þegar við
voram bunir að sitja þarna dálitla
stund, sagði Andrés:
,Ég er hérna með hlut, gem ég
vii endiiega selja þéi Halidór"
„Hvað er það?“ sagði Haildór
Þetta var þá landmælingakíkir.
fjarskalega dýrt tækj — kannski
frá Englendingum SkóLinu áttj nú
svona tæki, en það var ekkert á
við þetta, það var svo vandað. Hali-
dór fer nú að skoða gripinn.
„Þú kaupir þetta af mér“, segir
And'rés aftur, þegar HalTdór hefur
ekki um það nein orð
„Þetta kaupi ég nú ekki“ svar-
ar Halldór ,,Það vrði alit of dýrt“
„0-nei“, svarar Andrés gamli
með hægð — „ekkj svo mjög
dýrt“.
,,Og hvað er pá verðið?“ spyr
Halldór.
.Ein króna“
Seinna varð dálítil saga af þess-
um kíki. Það var í honum þráðar-
kross hárfínn — ja, tveir þráðar-
krossar, og < bilinu á milli þeirra
var mælingastöngin höfð. Nú bil-
aðj þetta og var í iamasessi. Svo
vair það einhvem tíma, að við báð-
um HalTdór Amórsson gervilima-
smið — hann var frá Hesti — að
reyna að gera við þetta fyriir okk-
ut. Og hvemig haldið þið, að hann
bafi farið að því? Jú, hann notaði
köngulóarvef í staðinn fyrir þenn-
an örfína málmþráð. sem var í
fcrossinum upphaflega. Og köngu
lóarvefurinn var ernn óhaggaður á
sínum stað í kíkinum, þagar ég
fór frá Hvanneyri.
— Braut Halldór upp á mörg-
um nýmælum í búnaöi?
— Það var margt eins og gefur
að skilja. Meðai annars fékk hann
vélar og verkfæri ýms að Hvann-
eyri, og þar kynntust menn gagn-
semi þessara tækja og lærðu að
nota þau. Það hafð; til dæmis
lengi verið vandkvæði á að fá
slát.tuvélar, sem hentuðu okkur.
GömTu sláttuvélarnair voru ailt of
þungair — ein var á Hvanneyri
þegar við komum þangaö. og var
aldrei brúkuð Það var allt Hall-
dóri að þakka, að bót var ráðin á
þessu. Hann hafði samband við
verksmiðju í Svíþjóð og lét smíða
þar sláttuvélaljái, sem hentuðu
okkur. Svo fórum við að fá við-
ráðanlegar sláttuvélar. 9em íslenzk
ir hestar gátu dregið. Menn fen-gu
að koma að Hvanneyri að læra að
slá með vél. Ég kenndi mörgum
að slá með vél. og ég setti saman
margar vélar, því að þá var svo
mikill hörguM á mönnum, sem
gátu það. Þeiii vora eiginlega ekki
til. — Vel á minnzt — þú manmst
eftir honum Runka, Runólfi á
Hafrafeli, sem ég sagðj þér af
um dagimn, þessum sem kvenfóllk-
ið leif svo hýru auga Hann var ó-
kvæmtur, og oft barst kvenfólkið
í tal við narnn Einu sinni hittust
þeir, Halldór og Runólfur og ein
hverjir fleiri og það kom í tal
að ekki hefði Runki enn fest ráð
sitt Þeir voru svona að 9tríða hon-
um, og seinast sögðust þeir ætla
að gefa honum sláttuvél, ef hann
yrði kominn í hjónaband næsta
vor. Svo líður og bíður En með
vorinu fær Haildór fréf frá Run-
ólfi, og þar í er sú saga, að nú
sé hann búinn að festa sér konu.
— Og vildi fá sláttuvélina?
— Já, og vildi fá sláttuvél. Svo
var honum send siáttuvél. Það var
ein af fyrstu sláttuvélunum fyrir
austan. — En svo að við víkjum
aftur að því, sem við vorum að
tala um, nýjungunum, þá var það
Haildór, sem fyrstur kom með Ey-
landsljáiina. Hann fór til Noregs
einu sinni og lét smíða þar tals-
vert af þessum ljáum handa sér.
En hann hafði þá aildrei til sölu,
heldur gaf þé ýmsum bæmdum
hér og þar um llandið. Árni Ey-
landis gekkst svo fyrir því, að þeir
voru fluttir inn sem söluvarninig-
ur. Aftur á móti komum við Guð
mundur Finnbogason með áltimd-
ana í hrífurrnai — áður vonu það
brúnspónstindar. Hann var mágur
Halidórs, átti Laufeyju systor
hans, og hann lagði lerngi miiMa
stund á að kynna sér vinnubrögð
og skrifaði um það bækur. Hann
vildi kenna mönnum að afkasta
sem mestu /erki með sem mimmsfri
fyrirhöfn. Hann var hjá okfcur á
Hvanneyri eitt sumair og fylgdi
mér oft eftir, þegar hann var að
gera athuganir sínar. Við áfctum
talsvert saman að sælda. Mér þótti
gaman að þessu. Hann sýndi tl
dæmis fram á. hvernig þyrfti að
hafa jafnvægi á orfunum.
— Var þeita ekki vel mietið út í
frá?
— Jú, bíðum nú við — hverinig
er vísan, sem þeir ortu um þessa
viðieitni hans? Já — þar kemur
hún:
Gefið honum Guðmundi
glefsu, svo hann þagni.
Það eru vin-nuvísindi,
sem verða fyrst að gagni.
— Það ttefur verið mikils vert,
að menn bemdu sér rétt sláttulag
á meðan slegið var með orfi og
ljá?
— Mikil ósköp — og það var
l'íka eitt af því, sem Guðmundur
lagði mikla áherziu á. Á þessuim
árum var oft háður kappsláttur í
Borgarfirði til þess að glæða ábuga
manna. Þar sigraði Tómas Jóhanns
son ævinlega — Norðlendingur,
sem var á Hvanneyri, var sein.na
smíðakennari og ieikfimikennari á
Hólum. FeiknamikiT! sláttumaður
— Segðu mér eitt í trúnaði
hvað er hæft 1 því að Grettir Ás
mundarson ha-fi einhvern tíma
gert Hvainney rmgun skráveifu‘?
— Grettiir? Ja bú átt við b°tfca
fikt í strákunum með borðin Þeiir
voru að vitíeysast við að mana
anda í borð — þa? spruttu vist
heilmiklar sögur af því. Þeir voru
m.argir í þessu og þetta var búið
að ganga lemgi En fékk svo snögg
an endi. Ég kom þar aldrei nærri,
en hainn sagðj mér það allt, hann
Jón Bergsson — hann var að aust
an, frændi séra Gurnniars Bein'edifcts
sonar.
— Hvað fcom eiginilega fyrir?
— Þeir voru ein*, og vamt var
inni í einu berberginiu og höfðu
komið borðiniu til að breyfast —
fenigið í það anda. Þessi borð, þau
voru heljarkiLumipair, þung og
sterk, og gátu fjórir setið við þau.
304
TÍMINN — SUNNUDAGSBLAÐ