Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 25.05.1969, Page 3
rifflSHMNkYT- l ^ ý Krákan er ekkl vinsæll fugl ( grannlöndum okkar. Þó er hún talln flestum fuglum grelndarl, og fuglafræðingar tel|a hana mjóg þróaðan fugl. Hún aflar sér matar með kænsku og er lagin að sneiða hji háska. Upphaflega vair krákan farfugl, en hún hefur vetursetu á sumarstöðvunum, ef þar er gott tll fanga. Hún er alæta og þykir oft til meins. Hún rænir hreiður annarra fugla og á vetrum flnnur hún sér oft æti I sorphaugum. írjL.i: í i! Krákan er gefin fyrlr að stríða rándýrum og rálnfuglum. Sjái hún uglu, fyllist hún mlkilll heift. Hún gargar allt hvaS af tekur, og aðrar krákur flykkjast að. Siðan ræðst öll hersingln að ó- vinlnum, sem brátt verður að láta undan síga. Flóttlnn er ekkl auðveldur, þvl að krákurnar elta hann með ófögrum hljóð- um og illum tiltektum. Líffræðlngarnir Hubert og Mabll Frings fóru einu sinni út í skóg með segulband, or þau höfðu tekið á varnaðarhl jóð kráku, sem reklzt hafði á uglu. Undlr eins drelf að krákur. Iðulega sækja krákur í flokkum að ernl, sem situr að ætl. Örn- inn fær engan frið. Hann reynlr að beita klóm og kjafti, en krák- urnar eru varar um sig. Loks hrekst örninn burt, en krákurn ar setjast að ætinu. Finni kráka skel, sem svo er sterk, að hún getur ekkl brotið hana, tekur hún hana I gogginn og lætur hana detta til jarðar úr hæfilegrl hæð, þar sem grjót er undir. Það þolir hún ekki og brotnar auðvitað. Við ber, að krákur gerast veiðl- þjófar. Menn hafa séð þær draga veiðarfæri upp úr vök til þess að ná fiski, sem var pund að þyngd. Við þetta höguðu þær sér svipað og menn, sem heyja relptog. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 435

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.