Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Síða 3

Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Síða 3
Sóldöggin er ákaflega sakleysisleg á að sjá. Hn setjist fluga á hana, breyfisf hún á svipstundu f skæða ófreskju. Fyrrum héldu menn, að blöðrur á blöðum rótiausra vatnajurta væru til þess að halda þeim á floti. Nú vita menn, að þetta eru veiðigildrur. Neðan á þeim er loka, og þegar hún opnast, sogast smáverur í vatn- inu Inn. Matur er tH reiðu, og blað breytist í magta, sem meltir fórnardýrið. Lítilfjörlegur hamurinn er allt, sem jurtin leifír. Portúgalskir bændur hafa lengl kunnað að nota sér eiginleika Sól- daggarinnar. Þeir hafa hana i glugg um sinum til þess að halda i skefj- um fiugum, sem annars döfnuðu vel í híbýlum þeirra. I skáldsögum höfunda sem setja ímyndanir ofar veruleika, eru iðuelga hryllingsfrásagnir um jurtir, sem eru kjötætur. Sannleikurinn er sá, að aldrei hefur jurt nærzt á veiga- meira kvikindi en kakkalakka. Darwln rannsakaðl fyrstur manna kjötætur meðal jurta. Hann velttl þvl athygll, að sóldögg veiðir flugur, sem hún drekkir I slíml og leyslr upp. Þegar jurtin er mett, hætta jurtahlutirnir starfl sínu. Skordýr festa sig á slímugum blöð- um lyfjagrassins, er vefjast undir elns saman, deyða bráðina og leysa hana upp. iAutt-.u Jurt ein skyld Sóldögg er með tennt blöð, sem læsast saman iikt og kló. Þegar skorkvikindi setzt á blaðið, lykst það saman. Tennur þess nista I hel fórnardýrið, sem ekki á undan- komu auðið. r t M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 627

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.