Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 20.07.1969, Blaðsíða 20
ið, nema hann haifi fest það á sig með sérstaklega góðu fiskiiMmi eða einhverj u svoleiðis — þa'ð er bezt að ég aneyni af'bur — Nei, gerðu það etóki, þetta er etóki Friddi — ég hefði þetókt hanm undír einis, sagði tengdadótt- sr Hans Náðar. — Þá er þetta glæpamaður — farðu þarna inn í skápinn, Georg, á meðan ég hringi á lögregluna. Jarlinn dansaði um herbergið og sagði svo: — Ég fer etóki inn í neinn skáp — ég heimta. að á mig sé h'iustað. Ég veit ekki einu sinni, hver þessi kona er. . — Ég heiti Jane York, ef yður langar til að vita það. — Aha, pér eruð konan, sem hafið spillt á milli tengdadóttur minnar og sonar míns. Ég veit aitt um yður. Og nú sneri jarl- inn sér að stúlkunni í sloppnum og sagði- í gær grátbað sonur minn mig um að fara hingað — hann sendi mér símskeyti og svo kom hann ti) mín i tólúbbimn. Lát- ið hundinn hætba að gelta! — Og því miá hann ekki gelta, hann er heima hjá sér, sagði ung- frú Yorke íariinn hækkaði róminn og hélt áfnam: — Hann sagði mér, að það hefði komið upp lítilis háttar misskiln- ingur á milli ykkar. .. — Dálítil! misskilningur, þessi vair góður. — Hann borðaði með þessari tóonu í ákveðmum tlgamgi, sagði jaiflimn. — Já, og strax og ég sá þau, vissi ég, bvar tiigangurinn vai', sagði ungfrú York. Frú Threepwood leiit hikandi á vinlfeonu sína og sagði: — Ég heid, að maðurinn segi sabt, að hann sé raunverulega Ems- worbh jarl. Hann veiit alt, sem kom fyrir, og hvernig ætti hamn að vita það, nema því aðeins að Friddii hafi sagt honuim frá þvi? — Ef þessi maður er glæpamað- ur frá Ameríku, þá veiit hann auð- vitað aililt um þetba, því að það var sagt frá þessu ölu bæði í Broad- way Whispers og Town Gossip, eins og þú manist. — En sarnt sem áður. .. Nú hringdi síminn ákaiflt. — Ég get fuilvissað yður. . . byrjaði jarlinn. — Allt í lagi, semdið hann beint upp, sagði hin óskemmtlega ung- frú Yorke í símanm. Svo virti hún Hans Náð fyrir sér og sagði sigri hrósandi: Þér eruð óheppinn, vin- UTimrn. Emsworth jarl var eimnitt að koma og er á leiðinni hingað upp. Við vissar tórimígiuimstæður get ur fóik fengið svima. Þessar frétt- ir höfðu ekki beinOlínís þau áhrif á jartimn, heildur flaninslt honum heilabú sitt vera að gliðnta í surnd- ur. Það var eins og afflit dansaði inni 1 höfðinu á honum. Jarlinn hafði aila ævi verið draumlyndur og utam við sig og alveg ófær urn að taka áföiluim Iflsimis, og þennam dag hafði hanin þolað svo miklar mammraunir, a@ nægt hefðu til að kom,a reyndustu mönrnum úr jafn- vægi. Og þessi eimstæða tilkynn- ing, ofan á adlit ammað, varð jairll- inum ofviða Hanin slagaði fram í setustofuna og hmeig niður í sftól. Homum fannst sem hamm lifði og hrærðist í marbröð, og manmveran, sem gekk inn skömimiu síðar, hefði svo sannarlega getað birzt í hvaða mairtröð sem var og átti hvergi betur heima. Þessi mannvera var hávaxin og grönm með hvítt hár og sítt, flaksamdi skegg mieð saroa virðuilega litmum. Maðurinm virtist háaldraöur, og þó vairð maður furðu lostinm, áð maður sem leit svona út, skyldi etóki haifa verið skotinn á umga aldri. Hamm gat verið hundrað og fimmtíu ára, en þó ern eftir aldri, eða þá hundrað og tíu ára, og þá elzt fyrir aldun- fram vegna amdstreymis. — Kæra barn, sagði veran, mjó- róma og skrækrödduð. — Friddi, hrópaði stúlkan í sloppmum. — Ó, hver fjárinn! sagði veram. — Nú þögðu allir um stund. Svo heyrSist sbuma frá jariinum — Hams Náð fann meir og meir fyrir öliu, sem á hann var iagt. Þegar veram kom auga á jartiinn, sagði hún: — Guð minn góður, pabbi. Þá benti frú Threepwood á jartinm og spurði: — Er þetta faðir þinn, Friddi? — Ó-já, ég er nú hræddur um það — auðvitað, heTdur en ekki. En hanm sagðist ekki ætla hingað. — Ég skipti um skoðun. sagði jarlimn lágt og vesaldartega. — Þetta sagði ég þér, Jane Ég hélt alltaf, að hanm væri Ems- worth jart — nú hlýturðu þó að sjá, livað þeir eru líkir? Nú kveinaði jarlinn upphátt og spurði klökkum rómi: — Er ég lítour þessu? Svo sbarði Hans Náð á son simn 644 TÍMINN SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.