Tíminn Sunnudagsblað - 24.08.1969, Qupperneq 14
Það er annars einfcennitegt,
tweíniig atviMrn haga lífi manns.
Ég var búine a@ útvega mér skip-
rúm á togara í Reykjavík, þegar ég
kærni út úr skólaniuim. En þegar ég
átti c ftir rúmian mánuð í skólianuim,
vantaði miig penimga tl að ljúfca
náminu. Mér þótti vont að hæbta,
þar sem næstuim var komið að
prófi og ég mofckurn vegiinn viss að
ná því. Þegar ég fór tiil skótestjór-
ans, Páds HailMóinssomar, tál að viðja
hann uim frí í tvo daga, sagði hann
Við mig: „Hvað ætlið þér að gera
með M?“ Ég sagði honum alan
sanufleifca, að ég yrði að útvega
mér peninga eðía hætta elte í skól-
anum. Þá sagði hann: „Þér hljótið
að fá peningana, Þorsteinm. Þér
megið ekki hætta. Til þess eruð þér
búinn að eyða of miklum tíma í
þetta. Og fríið er velkomið að fá“
Ég fór því næst til Páls Einars-
sonar, sem þá var orðinn hæsta-
réttardómari. Ég þektoti hann svo-
lítið frá þvi hann var sýsiumaður
á Aknreyri, — fór þess vegna til
hans. Ég spurði hann, hvort hann
þyrði etoki að skrifa upp á
sex hundruð króna víxifl. Pál sagði,
að það væri alveg sjálsfsagt. En
hann sagði líka, að Rögnvaldur
Snorrason, útgerðarmaðnr frá Ak
ureyri, hefði komið með Botníu til
Reykjavíkur þá um daginm, og
sfcyldi ég fara tl hans og biðja
l’iann að skrifa upp á, víxilinn Mka.
Ég gerði þetta, ég kannaðist líka
við Rögmvald. Hann tók erindi
miímu vel, en það skilyrði fyligdi, að
ég gerðist stýrimaður á Smorra um
sumairíð — það var vélbátur, sem
hann átti norður á Abureyri. Mér
fannsit þetta verra, ætlaði á togana.
En Rögnvaldur fékkst ekki til að
hiatfa þetta öðru vísi. Pemingavand-
ræði mín réðu því, að ég réðist
stýrimaður á Snorra.
— Varstu Lengi á homuim?
— Nei, 1922 bauðst mér skip,
sem hét Fönix. Lítil skúta, sem
Ásgeir heitinn Pétursson átti. Kaup
félagið í Borgarfirði eystra hafði
hana á leigu. Þá var þar kaupfé-
Haigsstjóri Halldór Ásgrítnsson, sem'
síðar varð þek'ktur þingmaður og
bankasfjóri á Egilsstöðum. Þessi
Útgerð þeirra var rekin sem at-
vinmubótavinna. Ég vair með skipið
um veturinn og fram að síldveið-
ttm -- þá tók við því stýrimaður
að ausitan. Þennan vetur, 1922, lemt
um við í óveðrinu mikfl'a, sem mik-
ið hefur verið skráð um. í því fór
ust fjögur skip með afflri áhöfn —
tvö frá Abureyirí, eabt frá ísafiirði
og eitt frá Sigflufirði. Það reyndi
því strax töluvert á mig í síkip-
stjórastöðunni. Fönix var ákaflega
gobt sjósbip, emda þótt hann væri
efcki stór. Em veðrið var ósfcaþlegt,
og ég tel það hafa bjargað mér og
fieiri, að frosf var eflcfci í þessu
veðri.
Svo var ég á himum og þessum
fleytuim, bæði skipstjóri og stýri-
maður. Þegar Danir voru að fiska
imeð snurpinót hér við iamd, var ég
spemmtur að sjá þessa veiðiaðferð.
Þeir fisfcuðu mifcið á Eyjafirði. Ég
féfck að vera um borð hjá þeim í
nokburn tíma og sjá, hvernig veitt
var mieð þessuim veiðarfæruim:
Þetba var þá óþefldtot fyrirbæri hjá
okfcur. Svo fóru íslendingar lífca að
nota þebta veiðarfæri dálítið, og
Ásgeir heibinm Pétursson. sem átti
miflcið í bogaranum Rán, fór með
hann norður, og við fórum á smur-
voð á hionum að hausti til. Það er
víst í eina ^kiptið, sem Stefán Jón-
asson, og við fiislkuðum á Skjálf-
andiaflóa. Við veiðarnar höfðum við
Líka véfllbát, sem við femguim frá
Húsavík, Lögð ’m togaranuim fyrir
fösbu og kösbuðum voðinmi af báfn-
um. Við öfluð'um ágætlega og seid-
um í Hul um haustið. Svo fórum
við á botnvörpu á eftir. Það gekk
miður, og því hæbti Ásgeir og seldi
Rán. — Já, ég var búimn að vera
á mörguim skipum, þegar ófriður-
imn byrjaði.
— Var það þá, sem þú byrjaðir
í miifflilandiasigllingum?
— Já, ég byrjaði í þeim strax í
sepbemfoer 1939, þegar stríðið skall
á. Var í förum afllt stríðið sfcal ég
segja þér — fyrst stýrimaður, en
svo Skipstjóri. Lengst um með Súl-
uma. Við tófcum venjulega fisk hér
og fliubbuim til Fleetwood, Fyrsta
árið -með Sútuna sigldi ég bæði
suimarið og veturinn, en síðan vox-
um við á síld á suimrin. Við tókum
fisflcinn venjulega í Vesbmanmaeyj-
um á veturna, en oft á Norður-
landi vor og haust. Um þessar
siglimigar ætla ég Mtið að ræða. En
maður gerði sér bammski efcki grein
fyrir því þá, hvað þetta raumveru-
lega var. Það voru óstoapleg Læti
í kring um Emgfljand fyrri hluta
heiimstyrjaldairinnar, og það, sem
verst var fyrir sjófarendur eims og
ototour, var myrtovumin. Laudið vair
alfl't í myrtori, og þessir fáu vitair,
sem Loguðu, voru deyfðir mitoið. Ég
get nefmt serni dæmd viba syðst á
Suðureyjum, þar sem heitir Barra
Head. Hanrn lýsir 33 mfflur, miðað
við venjullagt Ljósimagn, en hamm
var deyfður niður í níu nníLuir. Eins
var það með vitaúkipin: Það réibt
týrði á þeim. Alllt var í myrtori,
sem í myrfcri gat verið. En það kom
efckert fyrir mig í siglimgunum, ég
varð aldrei fyrir neimu óhappi.
— Urðu þið aldrei varir við kaf-
báta í grennd við ytotouir?
— Við urðum ekki varir við þá á
Leið ototoar. Einu sinni hélduim við,
að við hefðuim séð þýzkan kafbát,
en við gátum emgan veginm samnað
íað. Það var eina nótt — við siglld-
um auðvitað Ljóslausir, og þá sáurn
við toafbát. Það var norðaustan-
toafldi, tungfl í fylimgu, sem óð í
Skýjum. Kafbáturimn Lá á yfirborð-
inu, og við sáum hanm mjög gneimi-
lega. Við töldum, án þess að geta
fulLyrt nofckuð uim það, að þetta
hefði verið þýzkur bafbátur, því að
yfirieitt voru ensfcu kafbátarnir
elfcki á þessum slóðum — á sigláinga-
leiðinni mfflfli íslands og Sbotlamds.
Einu sinni töMum við obfcur sjá
þýzfca fliugvéL, þá voruim við í írstoa
toanaflinuim á Leiðimni til FLeetwodd.
Það var þegar loftárásirnar voru
mestar á Liverpool. Við sáum oft
blossama, þegar þeir voru að henda
sprengjuninm, þótt við væruim
toammir þétta sunnairíiega. ‘Þessi
flugvél kom skymdiLega sunnain að,
flaug alveg niður að skipinu og fór
svo eina tvo hiringi í torimg um það.
. Ensku flLugvélarnar’höguðu sér yf-
irleitt ekfld svona. Þær fLugu ekki
svona me'ðariega, aflflira sízt, ef við
vorum kommiir inm í brezJka Land-
hiefligi. Svo að við gizkuðum 4, að
þetta hefði verið þýzk fl'Ugvél.
Húm hélit svo tl norðurs.
Mig lanigar til að geta þess í
sambandi við þessair sigflingar, að
eftir að ísienzku skipim, Reyk'a-
borg, Fróði og Pétursey, voru skot-
in niður, voru þesisar Bretilandssigl
ingar stöðvaðar hjá ís'lenzbu skip-
uniiim. En það voru ekki sjómemn,
sem stöðvuðu sigliragarnar, heMur
útgerðarmennirnir sjálfir og rikis-
stjórnin. Það var farið til Breta og
óstaað eftir því að fá herskip til
fylgdar íslenzku skipunum. En
Bretar sögðu, að þeir gætu það
bara ekbi, þeir mættu ekki missa
skipin. Þeir vifld'U afllt fyriir okkur
gera, fiskinn máttu þeir heldur
efcki missa. Þeir skyldu reynt að
hafá svo milkið af flugvél'um yfhr
þessari sigflingalieið sem þeir gætu.
Þettta virtist mér Bretar sbamda við,
því aið við urðum oflt varir við
662
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ