Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Side 1
VIII. ÁR — 29. TBL. — SUNNUDAGUR 7. SEPT 1969. Wmérn SUNNUDAGSBLAÐ Sunnlendingar horfa yfir sölnaða og regnvota jörð eftir þungbært óþurrkasumar. Á Norðaust- urlandi hefur aftur á móti verið eitt hið fegursta sumar, sem komið getur, í senn hlýtt og bjart. Þar hefur veðráttan leikið við öll náttúrunnar börn, menn og dýr. Þingeyjarsýslur hafa verið undir þessari heillastjörnu í sumar, og hér birtum við mynd af fögrum stað í fagurri sveit. — Kálfaströnd í Mývatnssveit. Vogarnir eru spegilsléttir, lognværð yfir öllu og trjágróðurinn í húsagörðunum breiðir lim og lauf á móti sólarhlýjunni í sælli værð. — Ljósm.: S. Gunnarsson. ;*nnrt * n•»#*** ■Iplip iilplppiiiili íljÍj).%M»jSÍÍ. fc)- . Hp 65 — 67 ííiíiifefffn

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.