Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Blaðsíða 13
í vefstofu Karólínu GuSmundsdóttur: Yzt til vinstri Hulda Gunnlaugsdóttir, þá Karólina og síóan Jóhanna Ragnarsdóttir og Elín Björnsdóttir. Ljósmynd: Tíminin — Gunmar. — Mynztri'ð er fjöibnaytifcara eft ir því sem sköftin em fíjeiri. Frök- en Siegunnfel'dt óf fyrir dýrustu verzfanirnar, seini þá varu í Kaup- anannaihöfn, tii dæmis C.B. Ham- sen, seim einnþá er í Breiðigötu. Verzliuin Ottos Mayers var við hlið- im'a á Lanidsbanlkiamuim. Hana sá ég elkki seinast, þeigar éig kom til Kaupmia n n ahafinar. — Hvað var eimkum ofið h.iá fröikem Sieigumfeldt? — Það var eiginliega alt áklæði. Og atlllt ofið úr franska D.M.C.- garniimu. — Var mikið unnið að lnannyrð um heima hjá þér á rneðian þú varst þar? — Ég sauimaði dálítið. Ég á mik ið af því eranþá, en_ er auðvitað hætt að mota það. Á sumarnám- skeiðinu iærði ég að knippila, og þvá héflt óg áfram á kvöfldin þessi ár, ®em ég var í Danmörku. Það benindd ég m'örgum, þegar ég kom heim. Knipplið og vefmaðurinn hafa ættð verið miitt meista áhuga- mláfl, — Mér hefmr verið sagt, að þú hiafár ofið miifcið af peysufatasvunt- um? — Jájá. Ein það er nú lamgt síð- an. Ég byrjaði á því, rétt eftir að ég fcom frá DanmiöTfku, að veia svuinifcu fliianda móðuir minni. Það varð til þess, að ég óf fieiri. — Þú heffur auðvitað ofið mik- ið tifl 'þíns hieámilfts? — Já, óg hef aldired átt góflf- teppi eða igfliugigatjöld raema þau, sem óg hef sjálf unnið. Ákflæðið á þessurn stólum óf ég árið 1930. Því var snúið við eftir fimmtán ár. Það flætur ekkert á sjá. — Ileifiuir þú ekki ofið mikið banda opimberum stofnunum hér í bænum? — Jú, ég óf mifcið handa Lands banfcanum. E'innig afllt, sem var of- ið í Búnaðarbaibkann, þegar hann var byggður. Svo ófuim við allt í háslkóíann 1940. Þá var farið að vefa úr uil. — Hafa ekfci aðfierðir í vefnaði breytzt milkið frá því þegar þú byrjaðir fyrst að vefa? — Mjög mikið. Þetta franska slkiflin, sem notað var, var óskap- lega fimt, og vefurinin, sem ég bvrj aði á, þegar ég kom í stofuna hjá fröiken Siegumfieldt, var moð 5080 þráðurn í einum metra. Það var í Skeið, sem var með 127 teranur á hverjum 10 sentimietrum. Það var voðaflegt fyrir mig að byrja á slífcu. Nú er yfirleitt ofið með ul'l- aruppiistöðu og eiigMega ekkí hœigt að nota þéttar skeið en þrjátíu tamma. Það má sjá, hvtlífc- ur óstoapflieg'ur munur þetta er. — En vefstölarnir, hafa þeir eklkd breytzt lílkia? — Ég kom með minn vefslói með mér firá Danmörku 1922, og ég hef allitaif ofið í honum. Ég hefld, að hiann geti vel stiaðið siig i nokk- ur hiuindruö ár. Haain er smiíðaður hijá Leavad í Asfcov. Vefstólarnd'r þaðan eru ailllir rnjög vandaðir og úr svo vönduðum viði, að þeir breyta sér afldrei, að minnsta kosti efcki með venjulegri geymsflu. Ler- vad -smíðar ailt til vef-naðar og flieira auðvit-að, til dæmis renmi- bekki. Við notum eingöngu fiiinmisfca gerð af vefstölium, ég kann ekbi á annað. — Þú vinnur eingöngu úr is- -lienzbri ull? — Já, nú. Að vísu hef ég hör í uppistöðu í borðrefla. Ég hef allt- af fceypt gairn hjá Gef'juni á Akur- eyri. Þeir lijá Gefjuná hafa alltaf tekið kvabbi mínu og kvörtunum m-eð statori þolinimæði. Gefjun og Efraal-aug Reykjavífcur eru fyrir- tæki, sem ég hef haft stöðug og ánægjul-eg viðskipli við í 31 ár og kiaran ég þeim beztu þafckir fyrir. — Hvað er það he-lzt, sem þið vefið urn þessar mumdflir? — Handa miinj'aigripaverzlumm- um vefum við mest borðrefia, púða mie® salómsvefmaöi og einnig treflia og værðarvoði'r. Þetta er {>að heflzta í mintjaigripaisöluna. Svo sel ég auðvitað hérna afllt til hann- yrða, og við vefum java og ég bef látið prenta mifcið af mynztrum frá upphafi. Ég hjá'lpa fóflki svo að raða Mtum eins og ég mögulega get. Það kemur Mk-a sjáltft með púða og mynztur og fær java og garn hjá mér. Java hef ég ofið hér síðan 1938. — Hvenær var það, sem þú setltir á stofn þeísa vefraaðarstofu? T í M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 685

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.