Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Page 24

Tíminn Sunnudagsblað - 07.09.1969, Page 24
BÚKASÖFN - SAFNARAR L H.JÁ TfMANUM er til allmikið af blöðum í eldri árganga og sumir árgang- ar eru til algjörlega heilir. Þó er ekkert til eldra en frá árinu 1922. Blöð ör eldri árgöngum eru seld á lausasöluverði eins og það er á hverjum tíma. ÞEIR. sem áhuga hafa á að ná sér í gamla árganga eða einstök gömul blöð, geta skrifað til afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7 og fengið upplýsingar um. hvort til eru þau blöð, sem þá vantar. Við munum að sjálfsögðu senda blöð gegn póstkröfu hvert á land sem er, sé þess óskað. n. ÞA Á TÍMINN allmarga bæklinga frá fyrri árum, sem flestir hafa að geyma greinar. sem sérprentaðar voru ör Tímanum. Sumir þessara bæklinga eru tiJ I mjög litlu upplagi. Þessir bæklingar eru: 1 Þróun og bylting". Svar til Einars Olgeirssonar eftir Jónas Jónsson. Otg 1933 Verð kr. 25.00. 2. „Samvínnan og kommúnisminn" eftir Jónas Jónsson. Otg 1933 Verð kr. 25.00. 3. .,A public gentleman" eftir Jónas Jónsson. Otg. 1940. Verð kr. 25.00. 4 „VerSur þjóSveldið endurreist?" eftir Jónas Jónsson. Otg 1941. Verð kr. 25.00. 5. „Sambandsmál — sjálfstæðismál" eftir Hermann Jónasson. Otg 1941 Verð kr. 25.00. 6. „Hvers vegna var ekki mynduð róttæk umbótastjórn?" eftir Eystein Jónsson Otg. 1943. Verð ki 25.00. ÖU þessi rit verða send í póstkröfu, ef óskað er.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.