Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Qupperneq 7

Tíminn Sunnudagsblað - 28.09.1969, Qupperneq 7
brá og ljómandi í auguim. Það sás't, að þær kunnu að hlakka til, Ung ir synir Ausifcurlands skunduðu til þeirra og bu-ðu þeim í dans Ég sá hvar Skammfc frá mér stóð svarthærð, spengileg stúlka. glöð í braigði, og beið þess, að kallið kæmá. Ég berti upp hugann og bauð henni í dans, og hún gekk brosandi út á dansigótfið. En ekki er alitaf sopið k'álið, þótt í ausuna sé komið. í þann mund, sem ég var að leggja hand!Leigginn um mitti mieyjarinnar, geikk ungur, fríður miaður til okkar, sá sami og þuldi ritsm'íðina um Jónas Halgriimsson utanbókar skömmu áður í Foss- valliastofiu. Hann sneri sér að mér eg sagði: „Fyrirgefðu, ég var búinn að bjóða þessari stúliku upp á undan þér.“ Stúlikan var á báðuim áttum, en mé.r fétlst huigur. Ég gelkk á brott, en þau dömsuðu. Að þeim dansi loknuim geikk ég á ný til stúlkunn ar og við gengum enn fram á gólf- ið, en í sömu svifum ruddist mað ur út á gólfið og hrópaði: „Hvað er þetfca, Stebbi? Ætlarðu að taka af mór d'ömuna?" Þessi maður var skólabróðir minn úr Akureyrarsikólanum, og hafði ég ekki séð hann fyrr um daginn. Við þessa köldu kveðju fóll mér altar ketill í eld. Nú var ósigur minn aliger, og ég sá um ieið, hvar þriðji maðurinn stóð al búinn, þegar stúlkan losnaði, og við þenna þriðja mann datt mér ekki í hug að etja kappi, því að ég þekkti af orðspori, að hann var talinn einna harðgerastur aMra uugra manna á hinu víðlenda Fljótsdalshéraði frá fjöru til fjalla. En skjótt bregðuir sól sumri, og er það oft sannindi. Maður þessi and- aðist síðla veturinn eftir og leið þungar þrautir áður en dauðinn leysti hann firá þjáninigunum. Fyrr um daginn hafði setið næsta mér við vígstana ung, væn leg stulka meðan úr Fjörðum. Upp yfir henni stóð umgur, geðslegur maður og kitlaði bana í eyrað með puntstrái .Leikur að stráum er lát- laus og Ijúfur í sakleysi ungra elskenda. Ég sá nú, hvar þessi unga stúlka var þarna mætt til leiksins. Myndi hún dansa við mig? Hafði hún séð ósigur minn áðan? Ekfci er fuMreynt fyrr en í þriðja sinn, hugsaði ég og gekk til henn ar. Hún tók bón minni vel og ungi maðurinn með puntstráið gerði enga tilraun í þá átit að stöðva okk- ar dans. Manni þessum kynntist ég seinns, einkar geðugum manni. Hann flluttiist seinna að auistan suð ur tiil Reykjavíkur og var íftjótt kosinn þar fiormaður í fjölmennum féliagssamitökum. En hér með var ísinn brotinn og ég hélt áfram dansinum. Allt uim kring var dansað. Ung- ir rnenn spenntu mitti vinkvenna sinna báðum höndum, og það voru engin vettlingatök. Ég minntist spakmælis, er var letrað upp yfir diyrum hjá hinum fornu Rómverj um: „Memento moris.“ Það út- legigst: Maður, minnstu þess, að þú átt að deyja. Drefcfcum og glaðj- umst í kvöld, því á morgun devj- um við. Sumir þeirra, sem fastast héld.i þarna um meyjarmittin, urðu sið ar miklir harmamenn, þótt þeir séu enn í dag flestir ofar moklu. VIII. En hætta ber hverjum leik, þá hæst er. Ég kveð dansinn og geng heim til Fossvala, ásamt kunningja mínum af Héraði, einum smdðn- um, sem byggt hafði „þessa brú“. Nú var orðið koldimmt af nóttu og um leið og við kornum 1 Foss valahlað, kom stúlikan fjórtán ára utan úr myrkrinu ein síns liðs. Hún sá, að kunningi minn hélt á vasailijósi. Hún spurði, hvort við vildum vera svo vænir að koms mieð sér og lýsa eftir hesti sínurn. Hún kvaöst ætla að legg.ia tafar- laust af stað beimle iðis. Við fórivm þrjú út túnið. Stúton gekk að neiðtygjum sínum og greip heizli. Er við komum í hirossahagann. sá um við í lijósgHætunni grúa af hest- um og auðvitað fjölda með sama lit. Stúlfcan virtist leiita í hrossun um eftir eðlisávisun hestakonunn- ar . Fljótt nam hún staðar hjá hesti, sem hún taldi ver.a sinn. Hún leysti bann úr hnappheld unni og sagðist fyrst prófa gang- inn, svo hún væri alveg viss um að veðja ekfci á skakkan hest Síð an brá hú-n sér á bak og þeysti út í myrkrið. Að vörmu spori var hún fcomin aftur og sagði: „Þennan hiest.“ Síðan lagöi hún á, sté á bak, bvaddi og reið ein út í haust- myrbrið, ungfuMorðin kona. Við snerum heim til bæjar og tróðum obkur inn í gestastofu. Þar eru þegar fyrir eins margir og inni geta rúroazt. Maður er að byrja að halkia ræðu. Það er hinn mifcli mt fU'i og h!&rðahreiði — tk gerðarmaðurinn, fánaberi Sunn- mýfinga. Kunningi hans, Jón Snæ dal bóndi, er setztur við orgelið og gefur nafna sínum tóninn i ræðubyrj ín. Inntak ræðunnar er úttetot, uppgjör og ágóði af kaffi sötanni á Fossvölum þenna dag oig nótt. Gunnar hiefur selt á að gizfca hátt á annað þúsund kaffi- bola, á krónu stykfcið með fimm tíu aura álagi á hvern. Dæmið lít- ur því þannig út reiknað af ræðu manni, hreinn ágóði er því sem næst „per mxil“ hátt í þúsund fcrónur ,,og má því ekfci minna vera“, sagði ræðuimaður, e n við hrópum 8J1 ferfaOit húrra fyrir Gunnari bónda „og lengi lifi Gunn ar á Fossvöluim.“ Uxn leið brá ræðumaður hendi á loft. AlUr hrópa húrra í einum kór og einn kalar: „Hvar er Gunnar? Það miá ekki minna vera en bann þaikfci fyrir sig.“ - „Hann var hérna í gangiuum rétt áðan,“ anzaði annar. Nofckriir snöruðust út að sækja Gunnar, en hvernig sem leitað var fannst hann hvergi. En Jón Snædal, sem hafði í gamni ýtt undir nafna sinn að hal'da ræðuna, sezt nú brosandi við orgelið og segir: „Nú spi’Ja ég, og syngi svo al ir, sem sungið geta.“ „Snædal vakti söng og gleði mál.“ Svo kvað Benedifct Gíslason frá Hofteigi um Jón Snædal lát inn. Jón var þarna orðinn veifcur af þeim sjúkdómi, sem leiddi hann til bana, og 13. desembeir sama ár andaðist hann í sjúkrahúsi í Reykja vík, 46 ára að aldri. Hann var jarð- settur í kirkjugarðinum við Ljós valagötu að viðstöddu fjölmienni, og það sögðu mér sumir austfirzik ir Reykvíkingar, að þá befðu þeir í fyrsta sinn stigið fæti í kirkju- garðinn. Já, nú hófst mikilil söngur og gleðimiál. Jón lék hvert lagið af öðru. Björn í Hnefilsdal, sá sem hætti við þýðinguna á Dostójevski, stóð við aðra hönd Jóns og bað hann i sáfelta að spila „eitthvað, sem ?11 ir geta sungið“. Þegar Jón ætfLafii að spla „Vorið er komið og grund írnar gróa“, bað ókunnur maður viðstadda að syngja textann á ann an veg: Hauítið er komið og grund irnar grána' . En þann texta kunni TÍMINN SUNNUDAGSBLAÐ 751

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.