Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Síða 5
um marga linyttna söguna, þegar
þeir voru að koma heim af engj-
líin á fögrum sumarkvöldum. Og
hér eru svo þessar gömlu sögur
komnar fyrir sjónir almennings,
áratugum síðar. Nafn bókarinnar
er mjög haglega valið: Saltkorn í
inold. „Þér eruð salt jarðar“, sagði
Jesús Kristur. Já, víst voru þessir
gömlu karlar og kerlingar trúir
og traustir þegnar þessa litla þjóð-
félags, hér norður á hjara verald-
ar, hver á sínum afmarkaða bletti.
Og þjóðin komst ódrepin í gegn-
um allt harðréttið og hörmungarn-
ar. meðal annars fyrir þeirra til-
verknað Víst voru þeir „salt jarð-
ar“, þótt sitthvað hafi orðið skringi
legt í sambandi við þá — eins og
okkur öll.
Við staðnæmdumst stuttan tíma
á ströndinni frægu við hafið.
þar grétum við eða giöddumst.
ýmist van eða of.
Þar kynntumst við vaskleika
körlum
og konum — guði sé lof. . . .
Þetta eru upphafsorðin á for-
miálanum að fyrra bindi. Þeim for-
mála lýkur svo með þessurn orð-
um:
Þau sigldu á hafið og síðan
— já. síðan veit enginn neitt.
Og svo skulum við bregða okk-
ur með höfundinum út í kirkju-
garð og vita hvort ekki rifjast eitt-
hvað upp, þegar við förum að
rölta þar á milli þúfnanna:
Hér sefur Salómon Jónsson,
svarbhærður, úfinn, grimmur,
afrenndur maður að afli,
orðfár, rómurinn dimmur.
Það gekk víst á ýmsu fyrir þelm
karli á meðan hann dvaldi liérna
megin, a-m.k. átti hann í eilifum
útistöðum við Iíóls-Manga, bróður
sinn. Og einu sinni, þegar þeir
flugust á í illu, bræðurnir, þá gerð
ist það eitthvað á þessa leið:
og Salómon festi með fræknleijc
einn fingur i bróður síns kjafti
og ætlaði að rífa þar út úr
með alveg sérstökum krafti. . .
En þótt Hóls-Mangi væri að vísu
væskiiimenni, þá var hann þó
. . .vígtenntur eins og hundur
og fól, svo sem frægt er orðið,
því fingurinn heít hann i sundur,
hann tolldi rétt saman á taug- . .
Þar fékk þó fanturinn Salómon
einu sinni sína vöru selda.
Og ekki má gleymast að koma
við hjá þeim bræðrunum frá Leiru.
sem voru
háværir hreystigarpar,
hestamenn frægir með meiru.
En ekki voru þeir nú samt alllof
vel þokkaðir af nágrönnum sínum.
því að þeir drukku brennivín eins
og vitlausir menn, og riðu svo
bráðólmum hestum um sveitina.
jafnvel upp á lág torfþök kotung-
anna
svo allt var í braki og brestum
og fólkið bljóp allsnakið fram úr
og frávita út á blað:
er dómsdagur drottins kominn?
er djöfuliinn laus. eða livað?
Nú er langt urn liðið og bein
bræðranna fúna í garðinum, en i
hvert skipti, sem kátir unglingar
hleypa fjörugum hestum um
grundirnar
þá dunar i dimmum moldum
svo dauðir leggja við eyru.
og grasið bærist á gröfum
garpanna tveggja frá Leiru.
Þessar seinustu Mnur eru fagur
vitnisburður um vinnubrögð höf-
undar síns. Þótt glettni hans geti
stundum orðið að beinum ærslum.
þá verða ærsl hans aldrei að
skrípalátum. Fyndni lians er of
sönn og eðlileg til þess að í benni
verði tómahljóð.
Síðara bindið af Saltkornum í
mold. sem kom út árið 1965. er
tæplega eins tilþrifamikið sem
hið fyrra, en þó eru þar nokkur
kvæði, sem standa í fremstu röð
þess, sem Guðmundur hefur ort
í þessum anda. Má þar til dæmis
nefna kvæðið um danska faktor
inn, sem var „danskastur allra
manna“. en er nú „orðinn að ís-
lenzkri mold“. (Meira lagðist nú
ekki fyrir kappann). Ekki var nú
Mtið bramboltið í þeim karli á með
an hann var og hét. En þegar
hann bað íslenzka stórbóndann
uim hönd og hjarta dótturinnar,
eftir messu við Krossevrarkirkju.
þá gerði hann það með svofelld-
um orðum:
— Ég tiúi ég tekur hana,
ég trátí i'ig elskar henui,
já. mikinn, tað er nú tað.
Og víst fékk hann jávrði bónda.
þótt hiónabandið yrði honum til
lítilla heilla, en það er nú önnur
saga, sem of langt yrði að rekja
hér.
Að lokum skulum við svo nema
staðar hjá leiðinu hennar Vöiku
gömlu frá Tjörnum. Hú.n ha:ði
þann starfa í lifanda lífi að passa
kvíaær hreppstjórans — forr í
skapi og hafði ódrepandi löngun
til þess að vinna sér eitthvað til
frægðar, áður en ævin væri ö i
Og sú ástríða varð henni að
minnsta kosti einu sinni að falli.
Það var eitt kvöld, að aðeins úr-
fáar gamalrollur komu röltandi
heim undir kvíarnar. en smaii og
hundur hvergi nærri. Hvað vai nú
á seyði? Höfðu álfarnir heillað
Völku? En ekki þýddi að velta
vöngum. heldur hefjast handa, og
það strax. Og „afi“ söðlar hros»
og hefur dauðaleitina. Og rni sjá-
um við fyrir okkur einhverja eft-
irminnilegustu og fyndnustu mynd
þessarar bókar, þar sem karl skeið
ríður Refstaða-Rauðku aftur og
fram um landareignina í leit að
Völku. „Og vestur við Vátnsmýr
arpollinn“ ríður hann loks fram
á hana og dauðskelfdur fleygir
liann sér af baki og biður guð al-
máttugan að hjálpa sér
þvi Mla var ástatt um Völkir
öðrum stuttfæti sínum
krækt hafði hún yfir kollinn
og kom bonum ekki þaðan.
allt var í hörðum hnút.
Af hverju í ósköpunum tók aum
ingja manneskjan upp á þessari
bölvaðri vitleysu? Æ. hún vildi
bara sanna sjálfri sér það að hún
gæti þetta. rétt eins og kaupamað-
urinn á Tjörnum. sem var ,.katt-
liðugt kvikindi“ og var sí og æ að
leika þessar og aðrar kúnstir fvr-
ir krakkana þar á bænum.
Eftirmáli síðara bindis þykir
mér einna bezt gerður af þessum
kvæðurn Það væri ákaflega freist
andi að birta hann hér ailan. en
bæði leyfir rúmið það ekki, og svo
væri það líka bæpinn greiði við
þá. sem vilja kvnna sér þetta af
sjálfsdáðum. Þó get ég ekki stillt
mig uim að tilfæra hér seinusta
imurnar:
r i R I N N
SUN I'ÍUB AGSBLAÐ
845