Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Síða 6

Tíminn Sunnudagsblað - 26.10.1969, Síða 6
Björn Magnússon: HELCIMALARI Björn Magnússon lézt 6. desember árið 1955. Grein þessi, sem hann skrifaði um Helga Tímóteus, móðurbróður sinn, hefur ekM birzt fyrr. Helgi Tímóteus, sem venjulega var kallaður Helgi malai-i, fæddist árið 1855. Hann var sonur Guðmundar Guðmundssonar, Jónssonar á Refsteinsstöðum og Sigurlaugar Guðmundsdóttur á Stóru-Ásgeirsá. Guðmundur Guðmundsson lærði járnsmíði í Reykjavík, en fór síðan norður aftur og bjó í Enniskoti í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu. Guð- mundur Guðmundsson var vel hagorður. Voru prentuð eftir hann erfi- ljóð í Þjóðólfi, íslendingi, Norðanfara og æviminningum R. M. Ólsens. Guðmundur var kvæntur Sigþrúði Jóhannsdóttur, Tómassonar prests að Hesti. Börn Guðmundar og Sigþrúðar, sem upp komust, voru Björn Þorbergur, Sigurlaug, Helgi Tímóteus og Ingólfiu-. Sigurlaug giftist Magnúsi Kristinssyni frá Hólabaki, og bjuggu þau á Ægissíðu í Þverárhreppi í Vestur-Húnavatnssýslu. Þar fædd- ist Björn, sonur þeirra, höfundur þessarar greinar, 11. september 1883. í eftirmála að Bassa, sögu í Gráskinnu, skrifar Sigurður Nordal prófessor: „Haustið 1905 skrásetti ég söguna orðrétta eftir Helga, enda var Helgi einn bezti sögumaður, sem ég hef þekkt. Mér þykir sagan of sérstæð meðal þjóðsagna til þess að hún megi glatast." S.B. Og þið sem að ennþá eigið óslitna og nýja skóna, ef gangið þið seinna um garðinn hjá gröf minni eittlivert sinn, segið þá kankvísa sögu af sveitaskáldinu gamla, í rósemd við rústina gróna og rifjið upp hnyttna bögu, nieð brosi um brá og kinn. Það gætí ekki gert mér annað en gott inn í blundinn minn Seinustu línurnar í þessari tii- vitnun eru enn ein sönnunin fyr- ir dýrlegum hæfileikum þessa skáldis. Jafnvel í glettninni og gals- anuim getur hann ekki stillt sig um að miðla okkur hinum tærasta skátdskap. því hefur verið haldið fram, að Saltkorn í mold líkist um of kvæða flokkinum Úr kirkjugarðinum í Skeiðarárþorpi eftir ameríska höf- undinn Edgar Lee Masters, og sem Magnús heitinn Ásgeirsson þýddi á sínum tíma. Ekki get ég með nok-kru móti íallizt á þá skoðun Að vísu er í báðum tilvikum um „kirkjugarðsvísur" að ræða, sat.t er það, en lengra nær líkingin heldur ekki. Hugblærinn, formið, efnis- meðferðin, já og efnið sjálft, allt er þetta svo gerótíkt, sem verða nrá. Það mundi víst fáum detta i hug að halda því fram, að Hvítár- síðan væri alveg eins og New York, bara vegna þess að á báðum stöðum eru manneskjur, sem fæð- ast og lifa, þjást og deyja. Nei. Saltkorn í mold eru ekki stæling á Kirkjugarðinum í Skeiðarár- þorpi, hvað sem hver segir. Ef maður á að fylgja hér þeirri gamalkunnu reglu að segja kost og iöst á hverjum hlut, þá er vandalaust að viðurkenna það, að ekki eru öl fcvæðin í „Saltko’m- unutn“ jafn snjöll. Fjarri fer því. Skoplegt atvik verður ekki alltaf að fyndnu tovæði, og jafnvel ekki örgrannt um að sums staðar bregði fyrir málalengingum, tl dæmis í eftirmála fyrra bindis. Því hefur enda aldrei verið haldið fram, að hér sé kominn einhver hátindur á verkum Guðmundar Böðvarssonar. Þess þarf heldur ekki með. Hitt var gömlum og nýjum aðdáendurn hans ærið ánægjuefni að fá að kynnast þessari hlið á skáldskap hans og skapferli. En eru nú þessi kvæði ekki dálítið meira en bara ný og fersk hlið á skáldinu Guð- mundi Böðvarssyni? Er hér ekki, Framhald á 862. s!Su Ég var tflárra ára gamal, þega-r óg man fyrst eftir Hefliga frænda. Hann mun þá hafa verið um fert- ugt. Mór varð alstarsýnt á hann. H-ann vair svo ölkur ölum, sem ég hafði séð. Höfuðið fynir ofan gagnaugun var ákaflega stóirt, en niðurandlit1 ið við hæfi og freonur frítt. Skegg- ið Ijósjarpt alskegg, vel hirt og æ- tíð greitt. Augun blágrá, ofurlítið skötok, svo að honum veittist erf- itt að horfa beint að ölum jafn- aði. Svipurinin góðmiannlegur. Feiminn var hann og ódjarfmann- legur, það var eins og hann væri sífielt að biðjast afisökunar á þvi að hafa fæðzt inn í þennan heim braustra manna, sem hiöfðu engin sjáanileg lítoamSlýti. Hann var tæp- lega meðalmaður á hæð, og sýnd- ist lsegri vegna þess, hve hann seig niður, þegar hainn stóð. Hann var svo stirður um hnjóliði og mfjaðmaliði, að hann átti mjög erf itt um gaug. Hann var ákaflega ðkrefstuttur, Oig þýfða jörð gat hann naumast genigið, að komast upp á háa þúfu var honiuirn ofraun, mema Skríða. Það var með ólíkind um, bve lamgt hann komst yfir daginn, þegar hann var á ferða- lagi. Hann ®ór ætíð snemma a£ ötiað, tooim hvergi til að hvílast eða fá 'sér hressingu, fyrr en áfanga var náð. Með þoilinmæði og seiglu keppti hann að markinu og náði því jafnan. Heiigi fékk ungur svæsna bein- kröm. Höfuðbeimin gengu í sund- ur og állir liðir urðu stirðir. Ung ur missti hann föður sirnn, gáfaðan mann, en fátækam. Þá fór ekkjan, sem var gáfukoma og skörungur á sveitina með fjögur börnin, sem tvístruðust fyrir öl'lum vinduim. Yngsta dremgimn skildi hún aldrei við sig. Hedgi lenti á nokkrum hrakningi og má geta nærri, hvern ig ævi hanis hefur verið, sem engu gat aif sér hrundið, þegar fátækt og harðýðgi var allmenn og allr urðu að vinma baki brotnu tí þess að sjá lífinu borgið, og alger skort- ur, þegar harðnaði í ári. Er Helgi var fulorðinn, dvaldist hann oft á heimili foreldra minna, því móðir mín var systir hans og- sýndj hon- uim mitoið ásitríki. Hve-rsdagslega var Heigi svo bú- inn, að hann var í grárri prjóna- peysu, hnepptri að framan og bux um úr gráum vormieldúk. Prjóna- húfu með ofurlitiluim skúf bar hann á böfði, því áð enginn hattur var svo stór, að hann passaði homnm. Á feirðaliö'g'um hafði hann klæðis- húfu með skyggni og uppbroti, er draga mátti niður fyrir eyrun, þeg- ar kaílt var. Var hann þá jafnan 846 T t M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.