Tíminn Sunnudagsblað - 23.11.1969, Síða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 23.11.1969, Síða 17
Hér sitja þau i rö8( Sölvi Sigurðsson, sem í þrjátíu ár var bóndi á Undhófi i SkagafirÖi, Jóhannes Dósóþeusson úr Reykjarf jarðarhreppi við ísaf jarSardjúp og Blrna Kristín Hallgrimsdóttir. Sölvl hefur verið alblindur í sex ár og ies- bllndur í heilan áratug. — Jóhannes sér aðeins móta fyrir glugga um hádag- inn, ef bjart er upp yfir. Hann er enn meS hugann vestur við Djúp, gamii maðurinn, og skroppið hefur hann vestur flest sumur og meira að segja aðeins borið Ijá í jörð, þangað til fyrir fjórum árum en hann er nú áttafíu og þriggja ára. — Birna Kristín Hallgrímsdóttir hefur unnið hér í sex ár. Hún er fötluð á fœti og öryrki frá faeðingu af þeim sökum. dór Brynjólfsson, þann sem ég gat um hér áðan. Hann var úr Ve&t- inannaeyju-m og var blindur frá unglin-gsárum, en stundaði þo-sjó fram á efri ár. Þegar ég kynntist honum, átti hann heinia í Hafnar- firði og vann þar margvíslega vinnu, meðal an-nars niðri í lest á t-oguru-m. Oft bar hann fisk á hand- börum með öðrum, en var þó víst jafnan á eftir, en lét hinn ganga fyrir, og hann var víst ekki lakari verkmaður í því starfi en hver ann-ar. Seinna lærði hann körfu- gerð hijá mér, og þá sagði h-ann m-argt skemmtilegt. Til dæmis var það oft, ef eitt-hvað nýtt var á ferð- i-nni, að hann kallaði til mín og sagði: „Lof mér sjá“, og bætti svo við hlæjandi: „0, hvað ætli ég svo seim sjái, blindur karlinn“. — H-ann hefur sem sagt ekki verið neitt að vol-a yfir kjörum sín- um? — Nei. Ekki nú aldeilis. Lifs- gl-eði h-ans og bjartsýni gætu verið mörgum manninum holl fyrir- mynd, hvort sem menn eru blind- ir eða sjáandi. ★ Heimsókn okkar ti-1 Blindravina- félag-sins er lokið. Við vitum það nú, e-f okfcur hefur ekki verið það Ijóist áður, að blindir menn eru ekki og þ'urfa ekki að vera ne-inn ölmusulýður, heldur geta þeir vef- Ið fullgildir þegna-r þjóðfálagslns, aðeins ef þeir fá verkef-ni við sitt hæf-i. Þeir hafa aðlagazt aðs-tæðum, sem okkur hinum sýnast v-art bæri 1-egar: að lifa í kol-svarta myrkri svo á nóttu se-m degi og sjá aldrei þá hl-uti, sem í krlngum þá eru. Því fer »vo fijarri, að bl-inda fólk- ið á fsl-andi sé b-aggi á þjóðféla-g- ínu, að miklu fremur mætti segja, áð þjóðfélagið hafi verið því fjöt- ur -um fót og ek-ki greitt götu þess, svo sem verðugt otg sjálisagt væri, og gert er við niarga aðra starif-semi í þessu la-ndi, se-m á vafa sarnari rétt á sér en lífsbarátta hinna blindu manna. Maðnr, sem m-issir sjón á unga aldri, en leit- ar sér síðan verfcefna við sitt hæfi og sérhæfir sig til þess að gegna þeim, hann vinnur sltot afrek, að i rauninni er hann alveg séi-stakra verðl-auna verður, og æt’ti að njóta stórra frfðinda umifra-m þá, sem heilsky-gg-nir eru og fullvinnandi að öðru leyli. Því hefur veiið haldið fram, og líklega m'eð réttu, að þegar eitt ski.lniingar.vit sljóvgist, skerpist annað að sa-ma sk-api. Þetta leiðir hu-gann ei-nnig að öðru. Ég man, að ag-amall maður, sem 1-as og skrifaði gleraugnaiauist, sagði einu sinni við mig, að 'hann gæti ek'ki skilið, að nokkur maður gæti þolað þá raun að vera blindur, nem-a að hann ætti innra ímeð sér þá dagsbirtu, sem skærari væri en sjálft sólar- Ijósið. Það er líkiega þetta, sem Guðmundur Böðvarsson skáld á við í sínu ágæta k-væði, Blindir m-enn, en þar er meðal a-nnars þetta erdndi: Sjá þín augu inn í opin-n himininn, gamli maður minn? Máske átt þú fríð, þann sem þráum við, þreytt í dagsins fclið. Á því er auðvitað enginn eii, að blindir menn losna við margan ys og fánýta smámunasemi okkar da-g lega lífs, þótt flestum mundi að Vísu þykj-a það of þungur sikáttur að lá-ta sjón sína í staðinn. En við, sem alsjáandi erurn, æltum þá að hafa þann manndóm til að bera að misbjóða ekki þessari dýr-mætiu eign okkar með því að þræla henni út á því að gliápa á ýmsa hluti, Framhald á 958. sl&u*. r t M 1 N N — SUNNUBAGSBLAÐ 953

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.