Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Page 8

Tíminn Sunnudagsblað - 15.02.1970, Page 8
Gnðmnndur Ingi Kristjánsson: Jón á Fallhömrum Manstu Jón á Fallhömrum, .sem góðu búi bjó bak við Dimmafjall og Sunmutind? Hann, sem trúði á landið sitt og aldrei af sér dró, öðrum bændmm ljós og fyrirmynd. Draumur hans og yndi var að eiga fagurt fé, fóðra það og velja sér til hags. Júgursíðar kýrnar hans ég enn í anda sé 'eig-ra heim á ból að kvöldi dags. Fögur voru túnin heim að Fallhömrum að sjá, frjósöm lönd með trú og -natni gjörð. Oft var Jón í flagi við að yrkja, brjóta og sá, óskadrauminn lagði í þessa jörð. Arður sá og fegurð, sem við augum bóndans Mó endurguldu lúa og svita hans, breyttu sér í yndisleik, sem inni fyrir bjó eins og ljóð í brjósti kvæðamanns. Margur gisti á Fallhö-mrum, sem fór um Hamraskarð. flestir þreyttir, sumir komnir hætt. Oft var þröngt í húsunum, en hjartarúmið varð hverjum gestl blítt og minnisstsett. Farsæll var þeim dagurinn, sem fór þeirn n«*t í hönd, fötin þurr og morgunverður beið. Stundum var þeim hjálp í því við hlaupin út i Strönd, hestar Jóns að báru þá * leið. —■ Já. dagbók mín síðari vetur- inn er enn til. Samkvæmt henni hef ég þá gist á 84 stöðum. Um fyrri veturinn get ég ekki sagt með neinni vissu. Meðal ■gististaða, sém mér eru minnisstæðir, auk þeirra, sem ég nefndi fyrr, eru til dæmis Hvoll í Dyrhólahreppi, en þar bjó þá Guðmundur Þorbjarnarson, síðar á Stóra-Hofi, Káifafellsstað- ur, en þar bjó þá séra Pétur Jóa#» suf- Búlandsnes við Berufjöi’0, en þar bjó ólafur Thorlaclus héft- aðslæknir. — Voru þau Grána og Skrámur líka reiðsfcjótar þínir síðarí vetur- iwn? — Gráa hryssan frá Varðgjá dugði vel, þó að hún sýndist ekki Hltlega til þess. Þegar ég fór að heiman undir áramótin 1905— 1906, hafði ég tvo til reiðar, hana Og rauða hryssu að heirnan. Þegar ég kom suður á land, seldi ég tíráttu o.g Ikeypti þar jarpan hest, m hánn reyndist efcki vel. Svo hegitf ég koni austur f öræfi, seldl eg fiann og fékk 1 staðinn sfcaft- fellskan hest, sem ég kallaðí Flosa. Ekki var hann fjörhestur, en þof inn og reyndist vel. Danskur ingamaður hafði áður átt Flosa. Rauðka og Flosi dugðu mér alia leið heim. — Geturðu sagt mér eitthvað fleira af Myklestad? Hvers konar maður var hann? — Síðari veturinn, sem við vor. um saman, var hann 64 ára, en leit út fyrir að vera eldri. Slitinn maður og mjög farinn að kröftum og gekk ekki sem neinu næmi & 1C4 T f M I N N — SUNNUÐAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.