Tíminn Sunnudagsblað

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Tíminn Sunnudagsblað - 24.01.1971, Qupperneq 21

Tíminn Sunnudagsblað - 24.01.1971, Qupperneq 21
VIÐ GLUGGAN Senn fara að verða síðustu forvöð fyrir Nixon að kalla her- menn sína heim frá Víetnam. í mörg ár hafa leiðtogar Banda- ríkjanna spáð því, að striðið í Víetnam myndi smáhjaðna — „fade away“: „Styrjöldinni lýk- ur innan skamms, því að óvin- irnir þreytast. Blóði drifnar og vonlausar munu hersveitir Norður-Víetnama forða sér norður yfir mörkin. Blóði drifn ir og vonlausir munu her- menn þjóðfrelsisbreyfingar- innar hörfa inn í frumskóginn". Þannig hafa spádómarnir ver- ið. Nú er komið á daginn, að það er herlið Bandarikjanna, sem orðið er þreytt og vonsvik- ið. Þorri bandarísku hermann- anna skilur ekki lengu-r tilgang þess, að þeir hætti lí-fi sínu fyr- ir hershöfðingjana í Saigon, og þeir neita að berjast. Þessir ein- kennisbúnu menn eiga sér að- eins orðið eitt mark-mið: Að sleppa lifandi bu-rt frá Víetnam. Liðsforingjar, sem -reynt hafa að þröngva liðsmönnum sin- um til þess að berjast, hafa verið ráðnir af dögum — að vísu ekki margi-r, en samt þó nokkrir. Aðferðin e-r oftast sú sama: Stálflísasp-rengjum er komið fyrir undir rúmi þeirra oig þær látnar springa að næt- urþeli. Sjálf herstjórnin hefur séð sér þann kost vænstan, bæði vegna mótþróa hermanna og þeirrar andúðar, sem striðið hef u-r vakið í Bandaríkj-un-um, að forðast sem mest vopna- viðskipti á jörðu niðri og dra-ga með því ú-r mann- falli í liði sínu. Þsesu fylgir aftur á móti, að hermenn irnir hafa næsta litið fyrir stafni og það eyk-ur leiða þeirra. Er nú svo komið, að meira en hel-mingur bandarískra her- manna í Víetnam reykir maríjú- ana í einhve-rjum mæli og fimrn tán af hu-ndraði daglega. 17,4 af hundraði hafa gerzt ópíumneyt endur, og manndauði af völdum h-eróínneyzlu heíuir margfaldazt upp á síðkastið. Þessar tölur eru komnar frá herstjórninni sjálfri, og margir fullyrða, að ástandið sé í raun o-g veru miklu verra en þær gefa til kynn-a. Önnur rannsókn, sem gerð hefur verið, segir liika sína sögu. Banda-rísku hermennirnir sjá no-rður-víetnamska hermenn sjaldan, en játa sig bera fyrir þeim nok'kra virðingu. Suður- Víetnama hafa þeir sífellt fy-rir augunum, og nærgöngulast við þá er úrhrakið þeirra á meðal: Eiturlyfjasalar, vændiskonur, þjófar, betlarar og alls konar skriðdýr. sem leitast við að hafa gott af þeim. Þess vegna fyrirlíta þeir það fólk, sem á að heita, að þeir hafi verið að berjast fyrir. ★ í sumar vo-ru hundrað sjó- menn frá Borgundarhólmi á þrettán fiskibát-u-m, sem stund- uðu laxveiðar við Grænland. Ut gerðin gekk miður vel. Keypt höfðu verið japönsk veiða-rfæri fyrir nær fi-mmtán -milljónir króna, en þegar til kom, reynd- ust mikil brögð að því, að lax- arnir smygj-u í gegn um möskv- ana, því að garnið gaf e-ftir, þegar á það reyndi- Nú er í aðsigi mál-sókn á hendur japönsku verksmiðjunu-m. ★ Líf í gre-nnd við stóra flug- vel-li er vítisvist. Flugvéla-r og þotur þruma dag og nótt og gefa aldrei grið. Fólk leg-gst til svefns með kodda undir höfð- inu og ofan á því, en fær eigi að síður ma-rtröð og hrekkur upp, rennvott af svita. Skelfin-g in getu-r oft og iðulega komizt á það sti-g, -að næturlæknir sé kvaddur til, og þá miðlar hann róandi Tyfjum. Aðrir reyna að bja-rga sér með áfen-gisdrykkju. Sögur af þe-ssu tagi segja dönsku blöðin af heimilum- fólks, sem býr í námunda við Kastrupflugvöll á Ama-kri. Þar eru þess dæmi.að heilar fjöl- skyldur, faðir, móðir og börn, verði að staðaldri að ney-ta lyfja, phene-mals og stesólíds, til þess að afbera það, sem á þeim dyn- u-r. í upphafi var það kannski restenil og trúxal. Verst er far- ið það fólk, sem len-gi hefur búið í grennd við flugvöllinn, en þess eru lí-ka dæmi, að tau-g- ar fólks hafi bilað þar á einu ári. Samanburður á heils-ufari fólks í Kastrup og Gladsaxe, sem er skam-mt utan við Kaup- mannahöfn, sýnir gifurle-gan m-un. Nýleg rannsókn hefur einn- ig sýnt, að óeðlile-ga margir taugasjúklingar eru meðal fólks, sem býr í g-rennd við Heathrowflugvöll í Lundún- u-m. Það kom einnig fra-m, að taugabilun er Iangtíðust meðal fólks, sem næst býr flu-gvell- inum. ★ Danir ætla að reisa nýjan há- skóla i Hróarskeldu. Eftir tvö ár á hann að geta tekið við sex hundruð stúdentum. Enn hefur þó ekki tekizt að komast að niðurstöðu um það, hversu koma megi fyrir skolpræsum frá hi-nu fyrirhugaða háskóla hverfi. En byggingum verð- ur ekki valinn staður. fyrr en það hefur verið gert. Miklar sviptingar urðu um háskólann á milli forráðamanna í Hróarskeldu og Álaborg. Borg arstjórinn i Álaborg bauð stór ar lóðir ókeypis, en ríkisstjórn- in vildi ekki heyra an-nað nefnt en hinn nýi háskóli yrði á Sjá landi. Álaborgarbúum þótti þá súrt í brotið, og ekki bætir úr skák, er það kemur nú á dag- inn, hve undirbúningi háskóla byg-gingar i HróarskeTdu hefur verið ábótavant. T f M I N N - SUNNUDAGSBLAÐ 69

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.