Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1971, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1971, Page 1
 '37 X. ÁR. — 14. TBL. — SUNNUDAGUR 11. APRÍL 1971. SUNNUDAQSBLAÐ Skyldi ekki koma vatn í munninn á einhverjum, sem svo er vel að sér í íslenzkri atvinnusögu, að hann þekki, af hverju þessi mynd er? Þetta er sem sé hákarlshjall, og með því a3 myndin er af þeim slóðum, þar sem hvað fastast var sótt á hákarlamiðin í eina tið, getum við verið þess fullviss, að hér hefur mörg falleg og lostæt beitan hangið. Hjallurinn er í Norðurfirði á Strönd- um, og þaðan úr grenndinni hafa þeir trúlega verið, karlarnir, sem Jakob Thorarensen hafði í huga, þegar hann orti hið fagra kvæði sitt um hákarlamennina. (Ljósmynd: Páll Jónsson)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.