Tíminn Sunnudagsblað - 11.04.1971, Page 17
r-
Húllumhæ
niírá
Hallærisplani
Reykjavík, 15. febrúar 1967.
Hæ, skvísa.
Takk fyrir síðast. Svo að þú
verðir ekki agalega spæld, verð
ég að Iáta þig vita að gæarnir,
seni um daginn, þú veizt, eru
ekkert forncmaðir út í okkur.
Veiztu það, að við Steffí og
tvær aðrar skutlur liittum þá í
fyrradag á tryllitækinu hans
Lúbba. Þeir húkkuðu okkur
strax upp í eins og allt væri
ókey. Þeir voru bara svo kjúdí
þótt þeir væru svolítið hátt
uppi, enda voru þeir á leiðinni
niðrá Hallærispian að spæla
lögguna — Jyrir það hvað hún
var púkó á bítlahljómleikunum
í Austurbæjarbíói um daginn.
Væ, hvað þeir voru töff. Meir
að-segja hann Lúbbó, sem hiín
LiIH var tíkóust við. Hann var
bara svo kammó. Gæarnir vpru
alveg ólmir að splæsa á okkur,
svo að við fórum með þeim inn
á Hressó í smá geim áður en
2-__________ _ . . ^ .
TEITUR ÞORLEIFSSON:
Bréf það, sem hér birtist — hef-
ur raunverulega verið skrifað. Dag-
setning þess og ártal er rétt. Það
er skrifað sem ritgerð af tólf ára
stúlku í barnaskóla í Reykjavík, en
nafni hennar er hér haldið leyndu.
Veturinn 1966—1967 kenndi ég
þessum bekk, sem var óvenju-
greindur og áhugasamur. Að loknu
húllúmhæið byrjaði á planinu.
Gúð, þú hefðir átt að sjá hverji-
ig við létum þarna inni. Við
uðum svo hátt að garnla fólkið,
sem þarna var að fá sér kaffi,
varð alveg tjúliað. Þarna var
eldgömul kerling, — ábyggi-
lega tuttugu og fimm ára, með
þennan merkissvip — alveg
eins og hún væri að koma úr
blesspartýi. Hún var svo
lummó, að ég er viss um að
hún er ægilegur imbi, eða hún
hefur verið bomm, en við kom-
umst bara í meira stuð.
Gæarnir voru svo bræt, að
allar skjáturnar voru farnar að
góna á okkur. Þeir voru með
tvær bokkur af 75% og gasa-
Iega sætir með hár niðrá bak
— og höfðu áreiðanlega ekki
greitt sér síðan 1964 — og þá
auðvitað því síður þvegið sér.
Búttó var í buxuni nieð aðra
skálmina rauða en hina bláa,
Múmú með aðra gula en hina
græna, en Túfu aðra hvíta en
Bíbíar
miðsvetrarprófi í lok janúar 1967,
tókum við til umræðu — í frjáls-
um tímum — breytingar þær, sem
hægt og hægt eru að verða á ís-
lenzku máli á yfirstandandi áratug-
um. Kannski höfum við rætt þetta
efni vegna þess, að þá nýverið
höfðum við farið all-rækilega í
valda bókmenntakafla — allt frá
hina svarta. Þó fannst mér al-
mestur stællinn á mussunni
hans Gúgú, — hún var þriðj-
ungi of stór og svo yndislega
skííug og þvæld, að hún hefði
sómt sér vel á hvaða flakkara
sem var, hún var svo svaka
smart.
Maddý var svo-iítið grilluð af ‘
því að Gúgú vildi lieldur vera
með Katí en henni og fannst
hún vera höfð fúlbakk, þangað
til henni tókst að koma sér f
mjúkinn hjá Stebha slælgæ.
Hún er nú svo vön að vera i
hallæri að það er ekki að furða
þótt hún væri ánægð með álika
lijartaknosara og Stebba.
Svo fórum við á Hallærisplan
ið og lögðum troginu þar og
fórum að lepja. Þar var fullt af
öðrum trogum. Rúgbrauðum,
franskbrauðúm, skellinöðr-
um, mosaskítum og draumi
fjósamannsins. Allir voru að ná
sér niðri á löggunni fvrir það
hvað hún var lummó á bítla-
konsertinum hjá Arg og Garg
um daginn. Þetta var engin
meining hvernig löggan gat lát-
ið þótt strákarnir hentu nokkr-
um háhæluðum bítlaskóm í
hausinn á þeim og skvísurnar
nokkrum peysum og brjósta-
höldurum — og þótt bítlarnir
hentu trommuleikaranum o g
trommunum út i sal. Það veit
gvöð, að ég grenjaði fögrum
tárum.
Jæja, cg verð að hætta núna.
Segi þér næst frá slagsmálun-
um við plísarana. — Baí, — bæ.
BÍBÍ.
íslendingasögum til skáldverka
okkar nú —að ógleymdum is-
lenzkum ljóðum fyrr og nú. Barst
þá talið fljótlega að hinu svo-
nefnda táningamáli, sem einhver
hluti unga fólksins er talinn nota
nú orðið, að minnsta kosti sín á
milli. í sameiningu bjuggum við
okkur til dálítið orðasafn á því
máli, ásamt skýringum á venju-
legri íslenzku — og höfðum mik-
ið gaman af.
Ég ákvað svo að freista þess að
láta þessa ágætu nemendur mína
skrifa ritgerð — og nota sem mest
orð og orðatiltæki þessa táninga-
máls, rro að við mættum sjá,
Bréfið hennar
T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ
329