Tíminn Sunnudagsblað - 06.06.1971, Blaðsíða 18

Tíminn Sunnudagsblað - 06.06.1971, Blaðsíða 18
s - Heraðsrit Fyrir níu árum byrjaði Kaup- félag Borgfirðinga að gefa út smáhefti, sem nefnd voru Kaup félagsritið. Það átti að vera „frétta- og fræðslublað, sem flutt gæti félagsmönnum eitt og annað, er við kæmi rekstri félagsins og starfsemi". Af því tagi voru líka fyrstu heftin að mestu leyti. En ekki leið á löngu áður en þetta varð viða- falla með elju, ritfærni og hug- kvæmni ritstjórans, og verður ekki annað sagt en Björn hafi staðizt vel prófraunina. Hefur hann jafnan skrifað mikið í Kaupfélagsritið sjálfur, en auk þess leitað fanga annars stað- ar, bæði hjá mönnum heima í héraði og utan þess. Þar hef- ur komið mörg greinúi, sem fengur er að, og verði svo fram Kaupfélagsritið meira tímarit, sem flutti margs konar efni — einkum um menn og málefni og viðburði á Borg- arfjarðarhéraði fyrr á tíð, sem og stuttar hugvekjur og ádrep- ur af ýmsu tilefni. Mér kæmi ekki á óvart, þó að allmargir utan héraðs vildu gerast áskrif endur að þessu riti, er þeir hafa áttað sig á tilveru þess og efnisvali, og það því fremur sem mér segir svo hugur, að það muni verða nokkuð torfengið, þegar fram líða stundir. Björn Jakobsson frá Varma- læk var þegar f upphafi ráðinn ritstióri Kaupfélagsritsins, og hefur hann síðan gegnt því starfi. Slík rit standa iafnan og haldið sem verið hefur, verður þetta álitlegt safn með tíman- um. Og þó að efnið skipti jafn- an mestu máli, þá er hins veg- ar líka að geta, að ritið er hið snotrasta á að sjá, brotið þægi- legt og búningurinn smekkleg- ur. Þrítugasta heftið kom út nú fyrir skömmu. Það er f jórar ark- ir að stærð, rumar sextíu blað- síður, og er fyrsta örMn helg- uð kaupfélagsmálefnum, en annað efni almennara eðlis, þó allt að kalla tengt Borgarfjarð- arhéraði. Þar eru ritgerðir eft- tr Andrés Eyjólfsson í Síðu- múla um' Hvítársíðuhepp, rit- stjórann um þjóðhátíðarfagnað Björn Jakobsson, rltsrjórl Kaupfélagsritslns. í Borgarfiirði og þar í grennd árið 1874, Þórð Kristleifsson um björgun manns, sem nær var drukknaður í Haugahyl sumar- ið 1910, og Guðmund fræði- inann niiugason um Skriðu- Fúsa, er kallaðúr var og uppi Var á átjándu öld. Getur þetta •gefið nokkra hugmynd um rit- lið eins og efni þess hefur ver- ið nú í mörg ár. J.H. ^^#^^»^^»^»,#^#^#^#^1 ^»»»*» n»^^ ^<^4fi*l*+>^é** : Áróra Guðmundsdóttir: Þankaslangur Sig, i lindum loftsins tæra, laugar fugl á vængjum þöndum. Enn, úr faðmi fjallsins kæra, fellur á að dökkum söndum. LoftiS, haf og móðurmoldin myndar hring um kjarnann smáa, sem i duftsíns fjötra felldur fær ei kannað djúpið bláa. Ein ég vaki á vorsins brautum, vaki bak við kalda múra. Finn þó ilm af lyngi f lautum, loftið tært á milli skúra. Meðan sjón og sinni skilur sætleik fyrstu vorsins blóma, bak við synd og sorgir dylur sálin lifsins helgidóma. 498 T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ ,

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.