Tíminn Sunnudagsblað - 04.07.1971, Síða 17
ÚTHÖFIN BREIÐ
Menn hafa orðið staðgóða þekk-
ingu á meginlöndunum. En hvern-
ig er varið þekkingu þeirra á sögu
úthafanna? Lengi gátu menn ekki
náð nema litlum sýnum af hafs-
botni. Seinna heppnaðist þeim að
ná borkjörnum, sem gátu verið
nokkrir metrar á lengd. Þeir kom-
ust upp á lag með að taka ljós-
myndir í hafdjúpunum. Þetta
leiddi til óvæntrar niðurstöðu. í
leitirnar komu lifandi dýr, sem
áttu, eftir kenningunum, að vera
útdauð fyrir langalöngu, og þeir
uppgötvuðu straumrastir á hafs-
botni — fyrirbæri, sem mönnum
var ekki kunnugt um áður nema
þar, sem grunnt var.
Árið 1961 tókst í fyrsta skipti
að ná löngum borkjarna úr haf-
dýpi. Þá var gerð tilraunaborun í
austan verðu Kyrrahafi á ríflega
þrjú þúsund og fimm hundruð
metra dýpi vegna ráðagerða um
svokallað Mó-gat. Það er sú hug-
mynd, kennd við júgóslavneskan
vísindamann, að bora niður úr
jarðskorpunni. Þarna fékkst
hundrað og sjötíu metra langur
setkjarni, áður en borun var hætt,
er komið var niður á fornt hraun-
grýti.
Nú hafa menn horfið frá þeim
fyrirætlunum að bora gat á jarð-
skorpuna og forvitnast á þann veg
um það, hvað er á mörkum jarð-
skorpunnar, sem við lifum og
hrærumst á, og svokallaðs mött-
uls, sem ekkert mannlegt auga
hefur litið. Aftur á móti hafa fjór
ar amerískar haffræðistofnanir
tekið sig saman um frekari könn-
un á því, sem er undir botni haf-
djúpanna. Skip var tekið á leigu
og sent á Atlantshaf, þar sem
könnun þessi hófst 1968.
Síðan hefur skipið verið á
liði og fjármagni gæti verið nærri
lagi, ef ná ætti þessu marki. Og
ég er ekki í nokkrum vafa um
það, að slik efling á rannsóknar-
starfsemi væri hagkvæm notkun á
fjármagni.
—o—
Hér lýkur spjalli okkar dr.
Atlantshafi og Kyrraliafi, og hef-
ur nú nálega farið hring um jörð-
ina. Þetta er um tíu þúsund lesta
skip með stóran bor og heila sam-
stæðu rannsóknarstofa framan við
stjórnpallinn. Borinn er svo stór,
að kleift er að komast þúsund
metra niður í hafsbotninn á fimm
þúsund metra dýpi. Til þess er
skeytt saman þrjátíu metra löng-
um rörbútum, unz fengin er sú
aður með þeim hætti, að tiltæki-
legt er að halda áfrafn að bora,
þótt nokkur sjógangur sé. Hitt
veldur meiri vandkvæðum, að ekki
er unnt að finna borholurnar aft-
ur, ef borar eru teknir upp vegna
slits eða bilunar.
Á skipinu er fjöldi vísinda-
manna, sem vinna þar öll þau
verk, sem af hendi verða leyst á
skipsfjöl. En mikið veltur á jarð-
eðlisfræðingunum. Þeir ákveða,
hvar borað er, og lesa að nokkru
þá sögu, sem lesin verður, út úr
borkjörnum og sýnishornum. Aðr-
ir sérfræðingar kanna setið. Því er
Stefáns Aðalsteinssonar. Ef ein-
hverjum skyldi þykja það bera
helzt til vísindalegan svip, er gott
að.minnast þess, að á okkar dög
um eru uppi aðrar aðferðir í sauð-
fjárrækt en þær, sem Jakob notaðí.
þegar hann var að ná sér niðri á
Laban, svo sem að var vikið í
upphafi þessa viJStals.
—VS.
safnað 1 plastpípur, sem lokað er
í báða enda, er þær koma upp.
Þessar pípur eru síðan sagaðar
sundur í hæfilega langa búta,
hálfan annan metra á lengd, sem
lokað er á ný, svo að ekkert fari
til spillis. í rannsóknarstofunum
eru kjarnar vandlega rannsakaðir,
og að síðustu eru þeir ristir sund-
ur að endilöngu til enn nákvæm-
ari könnunar. Annar helmingurinn
er ljósmvndaður og búið um hann
til geymslu, en hinn helminginn
fá fornlífsfræðingar, sem taka úr
þessu smásýni til rannsóknar eða
varðveizlu í kæliskapum til fyllri
athugana, er í land kemur. Það
eru þessir menn, sem eiga að
skera úr um, hve gamlir þessir
setkjarnar eru.
Ráðstefna er æviniega haldin áð-
ur en borun hefst og þegar henni
lýkur — fyrst rætt um það, sem
menn ætla sér aö komast að, og
síðan um árangurinn eða niður-
stöðuna. Vísindamennirnir eru frá
mörgum þjóðlöndum — raenn
með margbreytilega menntun og
margbi-eytilegar hugmyndir. Það
þótti mikilvægt þ'egar í upphafi,
og það sýndi sig seinna, að oft
studdi einmitt þetta mjög að því,
að unnt reyndist að ský) það, er
fundizt hafði. l’ið vinnu sina hafa
þessir menn vaktaskipti, Þvi að
ekki veitir af, að starfað sé allan
sólarhringinn. Strangar reglur
gilda um hætti manna á meðan
þeir eru á skipinu, og meðal snn-
ars er harðbannað, að nokkur
dropi áfengis finnist á skipsfjöl.
Á ferð, sem farin var í júní og
júlí 1970, var borað á átta stöð-
um á Atlantshafi: Á þrem stöðum
frá norðrl til suðurs nokkur vest-
an hallt við Hvarf á Grænlandi, á
lengd, sem við hæfi er, og umbún-
IÍMINN — SUNNUDAGSBLAÐ
sn