Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1973, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1973, Page 1
SUNNUDAGM BLAÐHÍ XII. árgangur 9. tölublað 3. marz 1973 EFNI I BLAÐINU: ihugunarefni — Skáldaþættir, Bjarni Thorarensen — Segul- dáleiðsla, þýdd gr. blekkingar í nafni vís- inda. — Samtal við Jón H.Fjalldal frá Melgras- eyri. — Stóri vinningur- inn, smásaga eftir Maríu Skagan. — Kirkjuþáttur. — Visna- þáttur — Furður nátt- úrunnar o.fl. * v yg .«A !, Skessuhorn er fagurgerður píramídi, sem skagar norður úr f jallahrygg Skarðsheiðarinnar milli Hval- fjarðar og Borgarf jarðar. Það blasir við, tignarlega hlaðið meistaraverk, hvort sem menn eru á ferð í dölum Borgarfjarðar eða vestur á Mýrum. Það er sem skaparinn hafi lagt þar stein við stein í lag- skipta hleðslu af kröfuharðri vandvirkni. Á vetrar- degi skin tindurinn í Ijóma, sem laðar.til sín augað, en hann er líka þokusæll. (Ljósm. Þ. Jós.)

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.