Morgunblaðið - 19.05.2004, Qupperneq 40
40 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Tónlistarskólinn
á Akureyri - laus störf
Í Tónlistarskólanum er unnið metnaðarfullt starf.
Skólinn hefur ávallt leitast við að vera í fararbroddi
hvað varðar kennsluhætti, innra skipulag og hljóm-
sveitarstarf. Við Tónlistarskólann á Akureyri starfa 40
manns í u.þ.b. 30 stöðugildum. Við skólann stunda
um 450 nemendur nám. Skólinn starfar í nánum
tengslum við grunnskóla bæjarins og hefur verk-
stjórn með forskólakennslu í tónlist í 1. og 2. bekk
grunnskólanna. Einnig starfar skólinn í nánu sam-
starfi við framhaldsskóla bæjarins og Háskólann á Ak-
ureyri. Þá er skólinn í mjög nánum tengslum við Sin-
fóníuhljómsveit Norðurlands.
Gítarkennari 100%
Óskað er eftir jákvæðum, skipulögðum, metnaðar-
fullum og hvetjandi einstaklingi í starf gítarkennara.
Starfssvið - Kennsla á klassískan gítar.
Menntunnar- og hæfniskröfur
• Tónlistarkennaramenntun.
• Framhaldsmenntun æskileg.
• Færni í mannlegu samskiptum.
Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitar-
félaga og viðkomandi stéttarfélags.
Húsvörður
Um er að ræða 37% starf. Staða húsvarðar heyrir
undir skólastjóra Tónlistarskólans.
Starfssvið - Húsvörður hefur umsjón og eftirlit með
húsnæði skólans og sinnir minniháttar viðhaldi á
húsnæði og húsbúnaði skólans. Launakjör fara eftir
samningum Launanefndar sveitarfélaga við viðkom-
andi stéttarfélag.
Helstu verkefni eru:
• Umsjón með húsnæði skólans og húsmunum,
dyravörslu, ljósum og hita og annast eftirlit
með lóð skólans.
• Fara lokunar- og eftirlitsferð um skólann að
kennslu lokinni.
• Vinna tilfallandi störf við viðhald o.fl.
Leitað er eftir umsækjanda sem uppfyllir eftirfar-
andi skilyrði:
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Iðnaðarmenntun er kostur.
Frekari upplýsingar um bæði störfin og skólann veita
Magna Guðmundsdóttir aðstoðarskólastjóri og Helgi
Þ. Svavarsson skólastjóri í síma 462 1788 eða í síma
893 1788. Frekari upplýsingar um skólann má einnig
nálgast á heimasíðu: www.tonak.is.
Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akur-
eyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í starfið.
Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á starfs-
mannaþjónustu Akureyrarbæjar í síma 460 1000.
Umsóknum skal skilað í þjónustuanddyri í
Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar fást.
Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu
Akureyrarbæjar - www.akureyri.is.
Umsóknafrestur til 2. júní 2004.
Akureyrarbær • Geislagötu 9 • 600 Akureyri
Sími 460 1000 • Fax 460 1001 • www.akureyri.is
ⓦ Í Háskólahverfi
Einnig vantar
blaðbera í
sumarafleysingar
á Laugaveg
Upplýsingar
í síma 569 1376
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
BÁTAR SKIP
Öflugt togskip
óskast til leigu sem fyrst.
Áhugasamir sendi upplýsingar til augl-
deildar Mbl. eða á box@mbl.is, merktar:
„Skip — 15404.“
TILKYNNINGAR
SKIPULAGS- OG BYGGINGARSVIÐ
Auglýsing um breytingar á
deiliskipulagsáætlunum í
Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingar-
laga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru
hér með auglýstar til kynningar tillögur að
breytingum á deiliskipulagsáætlunum í
Reykjavík.
Grensásvegur 11.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir
Grensásveg 11.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggð verði ein
hæð ofan á núverandi tveggja hæða hús,
byggð verði þriggja hæða nýbygging austan
megin við núverandi hús og á milli húsanna
verði tengibygging með inngangi fyrir bæði
húsin. Tillagan gerir einnig ráð fyrir innkeyrslu
á lóð frá Skeifunni inn í bílakjallara undir hús-
unum. Breytingartillagan gerir ráð fyrir að
nýtingarhlutfall heildarbyggingarmagns verði
1.55.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Kjalarnes, Álfsnes.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir urð-
unarstað á Álfsnesi á Kjalarnesi.
Þar sem tilkoma Sundabrautar skerðir rými til
urðunar gerir tillagan m.a. ráð fyrir að nýta
svæðið sem myndast milli núverandi urðunar-
staðar og tengibrautar við Sundabraut, hinn
eiginlegi urðunarstaður nær ekki vestur fyrir
Sundabraut en gert yrði ráð fyrir að nýta mætti
urðunarsvæði sem tapaðist vestan Sunda-
brautar sem tippsvæði fyrir jarðveg og
hugsanlega grófgerðan úrgang t.d. gler.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8.20 – 16.15, frá 19. maí til og með 30. júní
2004. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu
sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillögurnar. Ábendingum og athuga-
semdum við þær skal skila skriflega til
skipulags- og byggingarsviðs (merkt skipu-
lagsfulltrúa) eigi síðar en 30. júní 2004.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan til-
skilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 19. maí 2004
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur.
Happdrætti
Félags heyrnarlausra
Útdráttur 17. maí 2004
Bifreið af gerðinni VW Polo 1.2 5 dyra
kr. 1.365.000
10543
Sólarferð með Úrvali-Útsýn
kr. 180.000
3230 4388 6055 11850
Sólarferð með Úrvali-Útsýn kr. 90.000
1347 5381 11946 14255 15744
Vöruúttekt hjá versluninni Útilíf
kr. 60.000
1 3868 6301 8739 19901
Vöuúttekt hjá verslunni Útilíf kr. 40.000
7425 8222 12375 12514 12817
13688 18494
Gjafabréf í Kringlunni kr. 25.000
4977 8162 10684 14785 17924
5815 8516 12564 15162 18529
Gjafabréf í Kringlunni kr. 5.000
224
408
1177
1523
1551
2341
2508
2690
2724
2764
3861
4522
4798
5107
5649
6063
6629
6910
6958
6983
7069
8495
8738
9260
9288
9565
9587
9778
9798
9894
10057
10689
11263
11365
11917
11977
12029
12037
12502
12637
12685
13025
13316
14055
15432
15653
15709
15923
16014
16317
16399
16594
16886
17059
17377
17499
17511
17555
17729
18226
18763
18868
18875
19191
19645
Þökkum veittan stuðning.
Vinninga má vitja á skrifstofu Félags heyrnar-
lausra, Laugavegi 103, 3. hæð, sími 561 3560.
Birt með fyrirvara um prentvillur.
Félag heyrnarlausra, Laugavegi 103,
105 Reykjavík, sími 561 3560.
Auglýsing
Deiliskipulag fyrir Ferjubakka II
- Miðbær, Borgarbyggð
Samkvæmt ákvæðum 26. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir
athugasemdum við ofangreint deiliskipulag.
Tillagan mun liggja frammi á Bæjarskrifstofu
Borgarbyggðar frá 19. maí 2004 til 16. júní
2004.
Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofuna
fyrir 30. júní 2004 og skulu þær vera skriflegar.
Borgarnesi, 10. maí 2004.
Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Áshamar 59, 2. hæð til vinstri (020201), 50% eignarhluti gþ., þingl.
eig. Elías Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar,
fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 15:00.
Áshamar 63, 2. hæð til hægri (040203), þingl. eig. Jóhanna Pálínudóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Þorbergsson og Loftsdóttir sf.,
fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 14:30.
Brekastígur 5A, þingl. eig. Jólína Bjarnason, gerðarbeiðendur Íbúða-
lánasjóður og Vestmannaeyjabær, fimmtudaginn 27. maí 2004
kl. 16:00.
Brimhólabraut 10, þingl. eig. Þuríður Freysdóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyjabær, fimmtudaginn 27. maí
2004 kl. 15:30.
Foldahraun 41, 3. hæð A, þingl. eig. Marta Elísabet Björgvinsdóttir,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar,
fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
18. maí 2004.
upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar
ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR