Morgunblaðið - 19.05.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.05.2004, Blaðsíða 52
EIN af þeim fjölmörgu myndum sem kemur á leigurnar í vikunni er 21 gramm (21 grams) en hún er með Benicio del Toro, Sean Penn og Naomi Watts í aðalhlutverkum. Myndin, sem er eftir leikstjórann Alejandro Gonzalez Inarritu (Amor- es Perros), hlaut hvarvetna góða dóma þegar hún var frumsýnd í fyrra. Benicio og Naomi voru enn fremur tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Þeir sem vilja sjá eitthvað hress- ara ættu kannski frekar að leigja Honey. Þar er Jessica Alba í aðal- hlutverki en hún er betur þekkt fyrir leik sinn í Myrkraenglinum. Myndin segir frá hinni ungu Honey Daniels sem dreymir um frægð og frama sem dansari og lendir í ævintýrum á leiðinni.                                                          !"   !" #  #  #    !" #    !"   !"   !"   !" #    !" #    !"   !" #  #   $  #  %  &   ' &   ' &   ' ' &   &   &   &   &   ' &   %  ' ' %  &                  ! " "   # $       %   &' " "  (   ) *    )  ! )+,-. /01     %  2    3 4 5  ) ) (   6))! " * ) 7     Benicio del Toro, Sean Penn og Naomi Watts á leigurnar Benicio del Toro var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt. 21 gramm FÓLK Í FRÉTTUM 52 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ 17.05 Honey VHS/DVD 1/2 (H.J) 17.05 Invincible VHS 17.05 My Life Without Me VHS 17.05 Scary Movie 3 VHS/DVD  (H.J.) 18.05 Emile VHS 18.05 Shade VHS/DVD 19.05 21 Grams VHS/DVD 1/2 (H.J.) 19.05 Ondskan VHS 19.05 Spanish Apartment VHS/ DVD Útgáfa vikunnar Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/5 kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning í vor Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Fö 21/5 kl 20, Su 6/6 kl 20, Su 13/6 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20, Fi 20/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20 Lau 22/5 kl 20 - LEIKIÐ Á ENSKU Fi 27/5 kl 20, Fö 28/5 kl 20 Örfáar sýningar LEIKLESTAR ACTE: Boðun Benoît eftir Jean Louvet (Belgía) Frú Ká eftir Noëlle Renaude (Frakkland) Í dag KL 17 - Aðgangur ókeypis NORÐURLANDAFRUMSÝNING SCHAUBÜHNE: KÖRPER eftir SASHA WALTZ Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT Lau 22/5 kl 14 - UPPSELT OPINN FUNDUR MEÐ SASHA WALTZ Lau 22/5 kl 15:45 í forsal IBM - A USERS MANUAL & GLÓÐ Jóhann Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. Margrét Sara, Birta og Kristín Björk. Lau 22/5 kl 20 - kr. 2.500 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16 - Miðasala Listahátíðar DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 25/5 kl 20 Aðeins þessar tvær sýningar Á LISTAHÁTÍÐ: Laus sæti Laus sæti Lau. 22. maí laus sæti ALLRA SÍÐASTA SÝNING Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is Opið öll kvöld Rauðu skórnir Mið. 19. maí. kl. 10.00 Secret Face Fös. 21. maí. kl. 21.00 Fös. 28. maí. kl. 21.00 Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Örfá sæti laus Lau. 22/5 kl. 20. Örfá sæti laus Aðeins þessar sýningar Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is á Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir munið spennandi matseðil, s. 568 0878 Rokksveit Rúnars Júlíussonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.