Morgunblaðið - 19.05.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 19.05.2004, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Blóðbaðið nær hámarki. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 6. Með íslensku tali „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40. B.i. 14. Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is  SV MBL  Ó.H.T Rás2 Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 Sýnd kl. 3.50. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 3.40 og 5.50. Með íslensku tali EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 6, 8 og 10. Blóðbaðið nær hámarki. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. i Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. ELLA Í ÁLÖGUM Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. i l i i ll j l l . Frumsýningi w w w .d es ig n. is © 20 04 - IT M 20 04 17 Ármúla 31 • S. 588 7332 Opi›: Mán. - föst. 9-18, Laugardaga 10-14Yfir 30 mismunandi uppstillingar af ba›innréttingum – 25-50% afsláttur www.i-t.is 1. Hvítlakka› háglans. 85 sm. 2. Hnota á MDF. 130 sm. 3. Hvítbæsu› eik á MDF. 120 sm. 4. Hnota á MDF. 120 sm. 5. Hvítbæsu› eik á MDF. 120 sm. 6. Hvítlakka› háglans. 160 sm. 7. Stakir háir ba›skápar. Hvítlakka› háglans. 8. Hvítur fulningur 90 sm. 9. Grænn fulningur á MDF. 80 sm. 10. Kirsuberjafulningur á MDF. 120 sm. 12. Hvítur fulningur. 120 sm. 11. Slétt hlynur á MDF. 60 sm. 14. Hvítur fulningur á MDF. 140 sm. 13. Villt pera fulningur á MDF. 120 sm. V ö n d u › v a r a á v æ g u v e r › i kr kr kr kr krkr krkr krOpnunartilbo› ba›innréttingar SIGUR RÓS létti Gwyneth Palt- row hríðirnar þegar hún fæddi frumburð sinn og Chris Martin úr Coldplay. Hjónin Gwyneth Paltrow og Chris Martin eignuðust dóttur á laug- ardag. Breska blaðið The Sun segir að tónlist Sigur Rósar, uppá- halds hljóm- sveitar Martins, hafi verið leikin í fæðingarstofunni á meðan Gwy- neth var að fæða barnið. Dóttirin hefur verið nefnd Apple Blythe Alison. The Sun lætur í fréttinni fylgja með ýmsar upplýsingar um Sigur Rós, svo sem að sveitin heiti sama nafni og systir Martins, að fyrsta lag hljómsveitarinnar á plötu hafi verið 20 mínútna langt sem heiti „Babatikidodo“ og byggist á hljóð- um sem heyrast í steppdansi. Hljómsveitin syngi á tilbúnu tungumáli sem nefnist vonlenska og bassaleikarinn Goggi Hólm sé kallaður Hvítu vígtennurnar vegna þess að hann geti veitt fisk með tönnunum. Þá segir blaðið að auk Martins og Paltrow séu Brad Pitt, Ma- donna og Björk aðdáendur sveit- arinnar. Fyrr á þessu ári komst í heims- fréttirnar að Gwyneth hefði hlustað á tónlist Sigur Rósar til að koma sér í rétta stemningu þegar hún lék hlutverk skáldkonunnar Sylviu Plath í kvikmynd. Martin ræddi við blaðamenn í gær og reyndi þar að útskýra hvers vegna þau hjónin hefðu skýrt dótt- ur sína Apple. „Þetta er bara svalt nafn,“ sagði hann. Martin vildi ekki segja hvar mæðgurnar væru en sagði að fæðingin hefði verið löng og erfið og þær væru að hvíla sig ... FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.