Morgunblaðið - 19.05.2004, Síða 55

Morgunblaðið - 19.05.2004, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 55 „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6 og 8. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Dóttur valdamesta manns í heimi er rænt getur aðeins einn maður bjargaðhenni. Frábær spennumynd frá leikstjóranum og handritshöfundinum David Mamet. Frumsýning Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16.Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is (Píslarsaga Krists) Sýnd kl. 6, 8 og 10. ELLA Í ÁLÖGUM Æðisleg ævintýramynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Frumsýningi Og Diane er bara sögðpassa vel í hlutverkið ímyndinni Troy eftir landahennar Wolfgang Pet- ersen sem byggist á þessum forna gríska ljóðabálki. En þannig er að Helena þarf ung að giftast Menelási konungi, og verður hluti af mjög hættusömum ástarþríhyrningi þeg- ar París Trójuprins fellur fyrir henni. Þegar París sannfærir hana um að yfirgefa Spörtu og koma til Grikklands, verður Menelás brjál- aður og biður bróður sinn, Agam- emnon konung, um hjálp. Sá notar tækifærið til að lýsa stríði yfir Tróju, sem er það eina sem stendur í vegi fyrir að hann ráði algerlega ríkjum í Eyjahafinu. Ást og frelsi í stuttan tíma Díana hin fagra hefur tjáð sig um hlutverkið við hina ýmsu blaðamenn undanfarið. Hún segist hafa orðið fyrir miklum þrýstingi að taka hlut- verkinu, og hún pæli mikið í hvað öðrum finnist, hvort áhorfendur tengi við andlitið á henni eða finnist hún engan veginn passa í það. „Í rauninni er ekkert meira sem ég get við mig bætt nema vera í förðun og hárgreiðslu fjóra tíma á dag. Það sem ég hef því einbeitt mér að er að reyna að sýna hversu ungleg hún er, varnarlaus og sorg- mædd. Aumingja hún giftist 16 ára gömul og bjó í kastala sem hún get- ur ekki farið út úr vegna útlitsins. Hún hatar manninn sinn sem er þrisvar sinnum eldri en hún. Feg- urðin kom henni ekki að neinu gagni, hún gat hvorki notað hana á jákvæðan máta, né stjórnsaman.“ Diane heldur að þetta hafi verið ástæðan fyrir því að Helena fagra strauk á brott, jafnvel þótt hún vissi að það yrði stríð. „Ég vona að fólk sjái og trúi voninni sem hún ber í hjarta fyrir ástinni og frelsinu, jafn- vel þótt það vari bara í stuttan tíma,“ hefur leikkonan sagt. Mörgum hefur leikið forvitni á að vita hvort hún hafi ekki verið mont- in að fá slíkt hlutverk. „Jú, í fyrstu var ég það. Þetta er ansi mikil upp- hefð,“ segir Diane Kruger. Svolítið montin að leika Helenu fögru Brad Pitt sem Akkilles. Í Illíónskviðu lýsir Hómer Helenu af Tróju sem fallegustu veru sem nokkurn tíma hefur fæðst á jörðinni. Hver fær eig- inlega þannig hlut- verk? Það gerir þýska þokkagyðjan Diane Kruger. Frumsýnt SEAN LENNON og Elizabeth Jagger eru hætt saman. Heimild- armenn blaðsins Mail on Sunday segja að þau Elizabeth Jagger, sem er tvítug, og Sean Lennon, sem er 28 ára, hafi slitið sambandi sínu. Haft var eftir Jerry Hall á sínum tíma, móður Elizabeth, að FÓLK Ífréttum hún væri mjög ánægð með sam- band dóttur sinnar og Seans. „Þau eru svo ástfangin. Við áttum þessar ótrúlegu fjöl- skyldustundir saman þar sem hann lék á píanóið. Hann er svo líkur John og hann semur falleg ljóð,“ sagði hún …

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.