Morgunblaðið - 19.05.2004, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 19.05.2004, Qupperneq 56
56 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6 OG 10. ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 4.45, 6, 8, 9.15 og 11. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið.  Tvíhöfði  DV Fyrsta stórmyndsumarsins.  Roger Ebert Chicago Sun Tribune VINSÆL ASTA MYNDIN Á ÍSLAN DI! 5, 8, og 11. B.i.12 ára FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Ný rómantísk gamanmynd frá háðfuglinum Woody Allen Með Íslandsvininum, Jason Biggs úr „American Pie“ ofl. frábærum leikurum eins og Woody Allen, Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard Channing (West Wing). Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SKONROKK HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV tt r t r tl t i t r r , . . i ir. Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið l í j f lfil í i . f i i í í í . , r tt l i Upphengd klóset t og innbyggðir kassar Það er engu upp á Sasha logiðen undanfarin ár hefur hannítrekað verið að toppa lista yfir heimsins bestu plötusnúða og hefur hann verið kallaðu konungur bresku plötusnúðanna og það ekki að ósekju. Hann hefur t.a.m. ekki vikið úr toppsætum DJ Magazine síðan mælingar hófust þar fyrir sjö árum. Sasha hóf ferilinn í enda níunda áratugarins og fram á þennan dag hefur hús- og transtónlist legið til grundvallar í listköpun Sasha. Hann öðlaðist heimsfrægð er Renaissance gaf út blandplötu með honum, sem var ein sú fyrsta sinnar tegundar. Sasha hefur sett saman margar slík- ar plötur og vann mjög náið á tíma- bili með John nokkrum Digweed en þeir eiga heiðurinn af hinum rómuðu Northern Exposure-plötum. Sasha hefur þá endurhljóðblandað lista- menn eins og Madonnu, Pet Shop Boys, Chemical Brothers og gusgus. Nú í júní kemur svo út ný bland- plata eftir Sasha sem kallast Involv- er. Nafnið vísar í það að ekki er um hefðbunda plötu að ræða í þeim geir- anum, heldur hefur Sasha brenni- merkt öll lögin sem hann vinnur með og vélað um þau til og frá. Árið 2002 gaf Sasha út plötu með frumsömdu efni, Airdrawndagger. Síðasta blandplata kom hins vegar út fyrir fimm árum og margir hafa því beðið nýrrar slíkrar með eft- irvæntingu. Með Involver má í raun segja að Sasha sameini þetta tvennt, að gera blandplötu (sem ávallt inni- halda efni eftir aðra) og plötu þar sem hans eigið listræna innsæi fær að ráða. Sasha hafði beint samband við þá listamenn sem hann endur- hljóðblandar á Involver og fékk leyfi til að snúa lagasmíðunum á þá lund sem honum hentaði. Það er hinn langlífi danstónlist- arþáttur Party Zone sem stendur fyrir hingaðkomu Sasha ásamt Þrumunni og Becks. Þetta er ekki fyrsta skipti sem þú kemur hingað? „Nei, þetta er í annað skipti sem ég kem til landsins.“ Og hvernig líkar þér land og þjóð? „Það var frábært að koma hingað í fyrra. Ég átti indæla vist hérna. Pínu skrýtið samt. Hábjart klukkan þrjú um nóttina!? Það var furðulegt að standa fyrir utan veitingastaði og það var eins og klukkan væri tvö eft- ir hádegi en allir vafrandi um á ken- deríi. Eins og geðsjúklingarnir væru búnir að taka yfir geðveikrahælið. En ég tók túristapakkann og allt þegar ég var hérna. Fór í Bláa lónið t.d.“ Nú ertu að fylgja eftir nýrri plötu, Involver? „Já, hún kemur út á Global Und- erground-merkinu og er blandplata en er öðruvísi að því leytinu til að ég er búinn að endurvinna hvert og eitt lag á plötunni. Ég er að fara að túra plötuna þannig að lög þaðan verða ábyggilega áberandi í þeim settum sem eru framundan.“ Hvar vinnur þú þessa hluti? Þú ert að sjálfsögðu með eigið hljóðver geri ég ráð fyrir? „Já, ég er með hljóðver í húsinu mínu. En í dag geri ég mjög mikið á kjöltutölvuna mína. Það er nú alveg ótrúlegt hvað hægt er að gera með þessum tækjum.“ Og ert búinn að fara tólf sinnum í kringum hnöttinn geri ég einnig ráð fyrir? „Jú jú.“ Er það ekki stórkostleg auka- afurð. Að lifa á tónlistinni og fá að ferðast frítt? „Svo sannarlega. Ferðalögin sem slík geta reyndar verið þreytandi og taugatrekkjandi en að sjá ný lönd, önnur menningarsamfélög og að spila fyrir fjölda fólks í hinum og þessum löndum er bara stórkostlegt.“ Ertu ekki brjálæðislega upptek- inn maður? „Jú, reyndar. En mér finnst það fínt og ég vil vera mjög upptekinn. Einhvern veginn fæ ég ekki lífsfyll- ingu nema vera stöðugt með einhver verkefni í gangi. Stundum set ég mér gríðarlega erfið markmið og þá getur þetta verið dálítið stirt – hef verið að endurhljóðblanda sextán lög á þremur mánuðum eða eitthvað. Þegar skiladagurinn nálgast hírist ég í hljóðverinu, órakaður og ósofinn og alveg að geggjast (hlær). Ég veit ekki af hverju ég geri þetta en ein- hvern veginn finnst mér eins og ég verði að gera þetta.“ Sasha þeytir skífum á NASA í kvöld Það er á NASA í kvöld sem Sasha, einn af eft- irsóttari plötusnúðum heims, mun trylla lýð- inn. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við Wales-búann fjölhæfa, sem heitir réttu nafni Alexander Coe. Hægt er að kaupa miða á kvöld- ið í Þrumunni, Laugavegi 69. Miðaverð er 2.500 krónur í for- sölu en 3.000 krónur um kvöld- ið. Um upphitun sér Grétar G „The Don“. www.djsasha.com arnart@mbl.is Sasha: „Einhvern veginn fæ ég ekki lífsfyllingu nema vera stöðugt með einhver verkefni í gangi.“ Sá besti?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.