Morgunblaðið - 19.05.2004, Side 58
ÚTVARP/SJÓNVARP
58 MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Axel Árnason flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Patagónía. Óður til frelsis, bóhema og
anarkista. Þriðji þáttur. Svíta eftir norska
tón- og ljóðskáldið Ketil Björnstad. Umsjón:
Birna Þórðardóttir. (Aftur á laugardags-
kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Tedropi í Indlandshafi. Lokaþáttur um
gnægtaeyjuna grænu Sri Lanka. Umsjón:
Jórunn Sigurðardóttir. (Áður flutt í janúar
sl.).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Stúlka með perlueyrna-
lokk eftir Tracy Chevalier. Anna María Hilm-
arsdóttir þýddi. Ragnheiður Elín Gunn-
arsdóttir les. (11)
14.30 Miðdegistónar. Fiðlusónata nr.3 í c-
moll eftir Edvard Grieg. Auður Hafsteins-
dóttir leikur á fiðlu og Guðríður St. Sigurð-
ardóttir á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Isadora. Þáttur um lífshlaup Isadoru
Duncan sem oft hefur verið nefnd móðir nú-
tímadansins. Fyrri hluti. Umsjón: Arndís
Hrönn Egilsdóttir. (Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Mar-
teinn Breki Helgason.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.35 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.15 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnudagsspjall.
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 Veður (28:70)
19.35 Kastljósið
20.10 Ed Aðalhlutverk
leika Tom Cavanagh, Julie
Bowen, Josh Randall,
Jana Marie Hupp og Lesl-
ey Boone. (7:22)
21.00 Matarveislan
(Reykjavik Food and Fun)
Um miðjan febrúar síðast-
liðinn voru haldnir vegleg-
ir sælkeradagar í Reykja-
vík, Food & Fun hátíðin
svokallaða á vegum Ice-
land Naturally. Þetta er í
þriðja skiptið sem hátíðin
er haldin hér á landi við
góðar undirtektir.
21.35 Svona var það (That
70’s Show VI) Aðal-
hlutverk leika Topher
Grace, Mila Kunis, Ashton
Kutcher, Danny Mast-
erson, Laura Prepon,
Wilmer Valderrama,
Debra Jo Rupp o.fl. (4:25)
22.00 Tíufréttir
22.20 Evrópukeppni fé-
lagsliða - úrlit Sýnd verður
samantekt frá úrslitaleik
Evrópukeppni félagsliða.
22.50 Líf á nýjum slóðum
(The Way We Live Now)
Aðalhlutverk leika David
Suchet, Matthew MacFad-
yen, Paloma Baeza, Bob
Brydon og Cheryl Camp-
bell. e. (6:6)
23.45 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) Upphit-
unarþættir fyrir EM í fót-
bolta. e. (5:16)
00.15 Saga EM í fótbolta
(UEFA Stories) e. (6:16)
00.45 Snjókross e. (5:5)
01.10 Út og suður e. (3:12)
01.35 Kastljósið e
02.05 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (þolfimi)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 4) (3:22) (e)
13.25 Love In the 21st
Century (Ást á nýrri öld)
(5:6) (e)
13.50 Lenny Blue (Spilltur)
Aðalhlutverk: Ray
Winstone. 2002.
15.10 American Dreams
(Amerískir draumar)
(7:25) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons
(16:25)
20.00 The Block (11:14)
20.45 Britney Spears Int-
erview (Britney segir allt)
21.30 D-Tox Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone, Charl-
es Dutton, Kris Krist-
offerson og Polly Walker.
2002. Stranglega bönnuð
börnum.
23.05 With Hostile Intent
(Með illt í huga) Aðal-
hlutverk: Melissa Gilbert,
Mel Harris o.fl. 1993.
00.35 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(15:23) (e)
01.20 Las Vegas (Hellrais-
ers And Heartbreakers)
Bönnuð börnum. (12:23)
(e)
02.05 Nine Months (Níu
mánuðir) Aðalhlutverk:
Hugh Grant, Julianne
Moore o.fl. 1995.
03.45 Tónlistarmyndbönd
16.10 Olíssport
16.40 Fákar
17.10 David
18.00 UEFA Cup (Marseille
- Valencia) Bein útsend-
ing.
21.00 US PGA Tour 2004 -
Highlights (WACHOVIA
Championship)
22.00 Olíssport Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
23.15 Ensku mörkin Öll
mörkin úr leikjum helg-
arinnar. Heil umferð var á
dagskrá og það var ekkert
gefið eftir. Í aðalhlut-
verkum eru snillingarnir
Thierry Henry, Ruud van
Nistelrooy, Eiður Smári
Guðjohnsen, Michael
Owen og Alan Shearer.
00.10 Gerð Kill Bill: Vol 2
00.25 NBA (Minnesota -
Sacramento) Bein útsend-
ing frá sjöunda og síðasta
leik Minnesota Timber-
wolves og Sacramento
Kings. Sigurliðið mætir
Los Angeles Lakers í úr-
slitum Vesturdeildar.
07.00 Blönduð dagskrá
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Skjár einn 19.30 Fyrr á þessu ári fóru þrír ungir ferða-
langar í ævintýraferð til Brasilíu og í kvöld sýnir Skjár einn
þátt um ævintýri strákanna. Í þættinum fylgjumst við með
kynnum þeirra af landi og þjóð.
06.00 Glitter
08.00 Sweet November
10.00 Illuminata
12.00 The Naked Gun
14.00 Glitter
16.00 Sweet November
18.00 Illuminata
20.00 The Naked Gun
22.00 Do or Die
24.00 Signs
02.00 Kalifornia
04.00 Do or Die
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Næt-
urtónar. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá þriðju-
degi).02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með
Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin.
Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni.
10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Popp-
land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni
Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2,. Fréttir og margt fleira Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés - Vinsældalistinn. Þáttur í
umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Tónleikar með Sigur Rós. Hljóðritað á Hró-
arskeldu 2003, fyrri hluti. Umsjón: Birgir Jón Birg-
isson. 22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón:
Freyr Eyjólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Isadora Duncan
Rás 1 15.03 Fyrri þáttur Arndísar
Hrannar Egilsdóttur um Isadoru
Duncan verður endurfluttur í dag.
Duncan hefur verið nefnd móðir nú-
tímadansins. Hún stofnaði fyrsta
dansskóla sinn í Þýskalandi árið
1904. Dansar hennar voru nokkurs
konar blanda af þjóðdönsum, sígild-
um grískum hreyfingum og amerísku
hoppi og híi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af.
23.10 Paradise Hotel
(25:28)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr með að-
stoð valinkunnra fag-
urkera. Aðstoðamenn
hennar í vetur eru Friðrik
Weisshappel, Kormákur
Geirharðsson og Helgi
Pétursson. (e)
19.30 Ferðin til Ríó
20.30 Dining in Style Í
þættinum er fjallað um há-
gæða veitingahús og það
sem þau hafa uppá að
bjóða.
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk
með Sirrý er fjölbreyttur
þáttur sem fjallar um allt
milli himins og jarðar.
Sirrý tekur á móti gestum
í sjónvarpssal og slær á
létta jafnt sem dramatíska
strengi í umfjöllunum sín-
um um það sem hæst ber
hverju sinni.
22.00 Boston Public
22.45 Jay Leno Spjall-
þáttur.
23.30 Queer as Folk Vince
kemur að jeppanum þeirra
eyðilögum og búið að
skrifa á hann níðyrði, sami
bíll og þeir nota til þess að
keyra Nathan í skólann.
Vince fer á blint stefnumót
og í ljós kemur að það er
samstarfsmaður hans.
24.00 Law & Order: Crim-
inal Intent Vandaðir lög-
regluþættir um stór-
máladeild í New York
borg. Stórmáladeildin fær
til meðhöndlunar flókin og
vandmeðfarin sakamál.
Með hin sérvitra Robert
Goren fremstan meðal
jafningja svífast meðlimir
hennar einskis við að koma
glæpamönnum af öllum
stigum þjóðfélagsins á bak
við lás og slá. (e)
00.45 Óstöðvandi tónlist
SÖNGKONUNNI Britney
Spears skaut upp á
stjörnuhimininn fyrir
fimm árum og síðan hefur
hún verið nær óslitið á
vinsældalistum um allan
heim. Ljósmyndarar elta
poppprinsessuna hvert fót-
mál og ítarlega umfjöllun
um líferni hennar er að
finna á síðum slúðurblað-
anna. Það þarf sterkar
taugar til að þola sviðs-
ljósið en Britney er mann-
leg og gerir sín mistök.
Þrátt fyrir velgengni hef-
ur söngkonan glímt við
erfiðleika og er drykkju-
skapur nefndur til sög-
unnar. Hún gekk að eiga
Jason Allen Alexander í
ársbyrjun en hjónabandið
var ógilt eftir aðeins tvo
daga. Í þættinum Britney
segir allt, sem er á dag-
skrá Stöðvar 2 í kvöld seg-
ir söngkonan frá lífi sínu
og dregur ekkert undan.
EKKI missa af…
…Britney
Reuters
Britney á tónleikum fyrr í mánuðinum í Frankfurt.
Britney segir allt er á
dagskrá Stöðvar 2 kl.
20.45 í kvöld.
Matarveislan er á dag-
skrá Sjónvarpsins kl.
21.
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld
heimildarþátt um matarhá-
tíðina Food and fun sem fór
fram í febrúar í Reykjavík.
Þessi sælkerahátíð er farin
að festa sig í sessi og voru
viðtökur góðar. Um átta
þúsund gestir heimsóttu tólf
veitingahús á nokkrum dög-
um í tengslum við þessa sæl-
keradaga.
Ekki er hægt að kvarta
yfir því sem í boði var. Það
er orðið ansi algengt að
hingað til lands komi gesta-
kokkar við og við frá erlend-
um hágæðaveitingahúsum.
Hins vegar eru það mikil
forréttindi að geta valið á
milli tólf gestakokka frá
mörgum af vinsælustu veit-
ingahúsunum austan hafs og
vestan.
Kynnir þáttarins er Sig-
urlaug M. Jónasdóttir. Dag-
skrárgerð annaðist Sævar
Guðmundsson fyrir Saga
Film.
Morgunblaðið/ÞÖK
Frá sýningunni Food and
fun í Reykjavík í febrúar.
Matarveisla
Þáttur um hátíðina Food and fun