Morgunblaðið - 21.06.2004, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 37
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Runólfur Gunnlaugsson
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
Guðmundur Karlsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
skjalagerð
Þórey Thorlacius
skjalagerð
Davíð Davíðsson
sölumaður
Jón Örn Kristinsson
sölumaður
Bára Kristín Pétursdóttir
sölumaður
Jóhanna Gunnarsdóttir
ritari, skjala-
og auglýsingagerð
Arnhildur Árnadóttir,
ritari og skjalagerð
www.hofdi.is Hafnarfjörður
Vallarás 2ja herb.
Glæsileg 44,4 fm 2ja herbergja íbúð í lyftu-fjöl-
býli. Góð sérgeymsla og stutt í alla þjónustu,
sérbílastæði og góð aðkoma. Með eigninni er
stór sérgeymsla með hillum. Mjög góð 1. íbúð!
Verð 7,7 millj. (3932)
Goðaborgir 2ja herb.
Vel skipulögð 64,2 fm 2ja herbergja íbúð með
sérinngangi og sérafnotareit ofan Gufuness og
Eiðsvíkur. Sérbílastæði er beint fyrir framan
íbúðina sem var upphafl. teiknuð með aðgengi
fyrir fatlaða í huga. Verð 10,2 millj. (3934)
Móabarð 2ja herb.
Móabarð Hf. 2ja herb. á 1. hæð. 64,2 fm að
stærð. Parket á forstofu, eldhúsi og stofu. Góðir
skápar í herbergi. Suðursvalir. Seljandi greiðir
fyrir endurbætur utanhúss í sumar. Góð fyrstu
kaup. Verð 9,6 millj. (4058)
Kelduhvammur 3ja herb.
Vorum að fá í sölu flotta 2ja-3ja herbergja íbúð
á 2. hæð með sérinngangi í þessu fallega húsi.
Grill suðursvalir. Þetta er íbúð með karakter.
Verð 12,9 millj. (3899)
Álfaskeið 3ja herb.
SÉRLEGA FALLEG og vel endurnýjuð 86,1 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð, ásamt 23,8 fm BÍLSKÚR.
Sérinngangur af svölum. Verð 13,5 millj. (4064)
Fagrihvammur 3ja herb.
LAUS STRAX. Gott verð: Gullfalleg og vel skipu-
lögð risíbúð á þessum eftirsótta stað. Gólfflötur
íbúðar er mun stærri en uppgefin fermetratala.
Sameign er snyrtileg. Aðeins ein íbúð er á stiga-
palli. Viðarrimlagluggatjöld og ljós sem eru til
staðar fylgja. Verð 11,95 millj. (3626)
Tjarnarbraut 3ja-4ra herb.
Björt og skemmtileg 81,6 fm 3ja-4ra herbergja
sérhæð á frábærum stað við nýja Lækjarskólann
í Hafnarfirði. Héðan er stutt í skóla, leikskóla,
heilsugæslu og miðbæinn. Tvö góð svefnher-
bergi og eitt lítið, risloft er yfir allri hæðinni.
Verð 13,5 millj. (4053)
Hjallabraut 4ra herb.
Vorum að fá í sölu fallega 120 fm íbúð á 1.hæð
á þessum frábæra stað í norðurbæ Hafnarfjarð-
ar. Nýlega er búið að taka húsið í gegn. Stutt í
alla þjónustu skóla og fl. Verð 14,9 millj. (4044)
Laufvangur 4ra herb.
Glæsileg 110 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í
góðu barnvænu hverfi og í góðu ástandi, m.a.
nýleg gólfefni. Tvennar svalir, góð sérgeymsla.
Verð 14 millj. (4076)
Svöluás 4ra herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 106 fm 4ra her-
bergja endaíbúð á 3. hæð í þessu fallega húsi.
Sérinngangur. Parket og flísar eru á gólfum. Fal-
legt útsýni. Verð 16,95 millj. (3928)
Breiðvangur 4ra herb.
Glæsileg 107,7 fm 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í
frábæru barnvænu skólaumhverfi. Eignin er sér-
lega björt og skemmtileg, 3 herbergi, stórar
svalir, sérgeymsla, stórt þvottahús. Nýlegt
beykiparket á stofu, holi og gangi.
Verð 13,9 millj. (4074)
Erluás 4ra herb.
Glæsileg 110 fm endaíbúð á 1. hæð ásamt 26
fm bílskúr á besta stað í Áslandinu. Plankapark-
et og flísar eru á gólfum. Eignin er laus strax.
Verð 18,9 millj. (3998)
Álfaskeið 4ra herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 141 fm 4ra her-
bergja íbúð á jarðhæð. Sér grill verönd í suður
garði. Glæsilegt baðherbergi. Sérþvottahús er í
íbúð. Bílskúr með hurðaopnara. Verð 14,9 millj.
(4080)
Álholt 4ra-5 herb.
Sérlega björt 4ra-5 herbergja 131,2 fm endaíbúð
með fallegu útsýni yfir fjörðinn og alla leið til
Krísuvíkur, gluggar á þrjá vegu. Aðeins 5 íbúðir
á þessum stigagangi, allt nýtekið í gegn að utan
sem innan og er fjölbýlið í toppstandi. Ris er yfir
hluta íbúðarinnar og eignin því stærri en upp-
gefin fermetratala sýnir. Verð 16,5 millj.
Blikaás 4ra-5 herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 120 fm efri sérhæð
í viðhaldsfríu tveggja hæða fjölbýli í Áslandinu.
Parket og flísar eru á gólfum. Fyrstur kemur
fyrstur fær. Verð 18,6 millj. (3929)
Álfaskeið 5 herb.
Vorum að fá í sölu gullfallega og vel skipulagða
149 fm endaíbúð á 3. hæð ásamt bílskúr.
Tvennar svalir, frábært útsýni. Sérþvottahús í
íbúð. 4 svefnherbergi. Verð 15,5 millj. (4002)
Lyngbarð Einbýli
Vorum að fá í sölu fallegt og einkar vel skipu-
lagt 240 fm einbýli á þessum eftirsótta stað.
Tvöfaldur skúr fylgir. 5 mjög rúmgóð herbergi.
Húsið stendur innarlega í botnlanga á frábærum
stað. Verð 27,9 millj. (4033)
Klapparhlíð 2ja herb.
Glæsileg, fullbúin og vönduð, 2ja herb. íbúð á
annari hæð með sérinngangi. Fallegt og lítið
fjölbýli byggt 2001. Allar innréttingar mahoní og
gólfefni eikarparket og flísar. Verð 11,3 millj.
(4054)
Þórsgata 2ja herb.
Lítil og kósý íbúð á besta stað í bænum. Eitt
svefnherb. Eldhús og stofa í sameiginlegu rými.
Panilgólfborð á gólfum. Þetta er eignin fyrir
miðbæjarfólkið. Verð 6,9 millj. (4070)
Laufrimi 3ja herb.
Vorum að fá í sölu gullfallega þriggja herbergja
íbúð á jarðhæð í þessu fallega húsi. Sérgarður
með hellulagðri verönd. Verð aðeins 12,3 millj.
(4082)
Álfhólsvegur 3ja herb. Kóp.
Falleg 82,6 fm 3ja herbergja efri hæð í góðu þrí-
býli í Kópavogi ásamt rúmgóðum 26,6 fm bílskúr,
heildarstærð eignarinnar er því 109,2 fm. Á hæð-
inni er eldhús, baðherbergi, hjónaherbergi, stofa,
borðstofa og svalir. Í risi er herbergi og geymslu-
rými. Fallegur garður og skúr með vinnurafmagni!
Verð 14,5 millj. (3903)
Barmahlíð 4ra herb.
Vorum að fá í sölu fallega og einkar vel skipu-
lagða 4ra herbergja risíbúð á þessum eftirsótta
stað. Nýlegt járn er á þaki. Verð 11,9 millj. (4015)
Breiðavík 4ra herb.
Glæsileg 101,4 fm endaíbúð með sérinngangi á
þessum vinsæla stað. Stutt í skóla og alla þjón-
ustu. Aukin lofthæð að hluta, öll rými góð.
Rúmgóðar suðursvalir. Góð sérgeymsla auk
sameignar. Á gólfum er vandað gegnheilt eik-
arparket og engir þröskuldar eru inn í svefnrým-
in. Verð 15,9 millj. (3935)
Fiskakvísl Sérhæð
Vorum að fá í sölu stórgl. 128 fm útsýnisíbúð á
þessum eftirsótta stað. Parket og flísar eru á
gólfum. Tvennar svalir. Verð 19,9 millj. (3942)
Seljavegur Rishæð
Stór og rúmgóð rishæð á 3. hæð, skráð 90,1 fm
en gólfflötur er 143 fm. Fallegt hús á eftirsótt-
um stað með útsýni til sjávar og Snæfellsjökuls.
Íbúðin er að miklu leyti upprunaleg.
Verð 15,8 millj. (4031)
Núpur Sumarhús
Fyrir innan Haukadalsvatn. Gott 185 fm stein-
steypt íbúðarhús ásamt þremur góðum sumar-
húsum úr timbri. Gott land. Núpur á 10% í
Haukadalsá efri. Rjúpnaveiði, gott berjaland,
bleikjuveiði. Ýmsir möguleikar. Verð 25 millj.
(4069)
Langamýri 3ja herb. Gbæ.
Gullfalleg og vönduð, 84 fm. endaíbúð á
jarðhæð með sérinngangi á þessum eftirsótta
stað. Rúmgóð herb. Parket og flísar. Nýleg
eldhúsinnr. Þvottahús í íbúð. Sérgarður, verönd.
Verð 14,9 mill. (4085)
Skráð eign er seld eign
Laus strax
Víðivangur Einbýli
Stórglæsilegt 320,7 fm einbýlishús á besta
stað við hraunjaðarinn (Víðistaðatún) í
Norðurbæ Hafnarfjarðar, tvöfaldur bílskúr
með góðu geymslulofti. Svalir og verönd er
meðfram allri efri hæðinni. Mikil lofthæð á
efri hæðinni gerir öll rými opin og björt. Í
kjallara er í dag góð 2ja herbergja íbúð en
lítið mál að opna aftur á milli. Stórkostlegt
útsýni til sjávar og sveita, engin byggð fyrir aftan húsið. Lóðin er blanda af hraunlóð, grasi og sólarverönd. Miklir möguleik-
ar til að vinna úr. Allar innréttingar úr Aski (sama tré, var sérpantað) og því er sama áferð á öllu tréverki. Mikil framsýni og
nákvæmni í hönnun sem og klassískt yfirbragð gerir þetta að einstöku húsi á einstökum stað. Arkitekt: Óli G. H. Þórðarson.
Innanhúsarkitekt: Lovísa Christiansen. Verðtilboð.