Morgunblaðið - 21.06.2004, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 39
Sími 530 1500 • husakaup@husakaup.is • www.husakaup.is • Su›urlandsbraut 52, vi› Fákafen
BIRTINGAKVÍSL Talsvert endurnýjað fallegt
raðhús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum
bílskur. 4-5 svefnherbergi. Yfirbyggð sólstofa
með tröppur niður í skjólsælan suður garð. Róleg
staðsetning í Ártúnsholtinu og stutt í skóla og
leikskóla. Verð 25,5 millj.
LINDARGATA - GLÆSILEGT TVÍBÝLI
Til sölu í þessu glæsilega endurbyggða húsi tvær
sérhæðir. Húseignin er byggð í gömlum stíl en
við hönnun hússins var reynt að uppfylla allar
nútímaþarfir. Má þar nefna sér bílastæði, sér
innganga, sér þvottahús, stórar svalir og fjöl-
breytta innréttingar- og nýtingarmöguleika. Báð-
ar íbúðir hússins eru á tveimur hæðum og eru
engin sameigninleg rými. Húsið er annarsvegar
steinsteypt og hins vegar byggt úr timbri. Að
hluta til var flutt gamalt hús á steyptan kjallara
en það var nýtt að mjög litlu leyti. Selst fullfrá-
gengið að utan en tilb. til innréttinga.
FURUGRUND - M. AUKAHERB. Fimm
herbergja íbúð á fjórðu og efstu hæð ásamt
íbúðarherbergi í kjallara á þessum vinsæla stað
Kópavogsmegin í Fossvoginum. Verð kr: 14,7
millj.
ÚTHLÍÐ + BÍLSKÚR Glæsileg mikið endur-
nýjuð neðri sérhæð í góðu húsi. 2 stór herbergi
og tvennar stofur. Sérsmíðað eldhús, nýtt bað.
Flest gólfefni ný. Góður bílskúr nýlega tekin í
gegn. Endurnýjaður fallegur garður með skjól-
palli og upphituðum bílastæðum. Verð 24 millj.
NORÐURÁS Sérlega falleg, björt og vel
skipulögð 4-5 herb. 147,2 fm íbúð á tveimur hæð-
um ásamt bílskúr í fallegu litlu fjölbýli í Selásn-
um. Ágætt útsýni yfir borgina. Íbúðinni fylgir
góður bílskúr og vönduð sameign. Gott þurrkher-
bergi er í kjallara. Húsið hefur nýlega verið mál-
að að utan og þak húðað með PACE þakhúðun-
arefnum. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í
íþróttir og alla þjónustu. Verð 19,9 milljónir.
4 - 6 HERBERGJA
SUÐURGATA 8a - EFRI HÆÐ Glæsileg
130 fm efri hæð og ris með tvennum svölum, í
þessu reisulega húsi í miðborginni. Húsið er allt
endurnýjað innan sem utan þ.m.t. gler, gluggar,
ofnalagnir og rafmagn en íbúðin hefur verið nýtt
undir skrifstofur. Verð 18,9 millj. LAUS STRAX .
AUSTURBERG Snyrtileg og rúmgóð 4ra her-
bergja íbúð í góðu nýlega viðgerðu fjölbýli ásamt
litlum bílskúr. Snyrtileg sameign. Stutt í skóla og
alla þjónustu. Verð 12,9 millj. kr
VEGHÚS + BÍLSKÚR Mjög rúmgóð og björt
4ra - 5 herb. 123,5 fm endaíbúð á 1. hæð (er 2.
hæð m.v. inngang). Innbyggður 24,3 fm bílskúr. 4
svefnherb. Parket. Stórar suðursvalir. Sérþvotta-
hús. Áhv. 4,3 millj. byggingarsj.rík. (ath má bæta
við fullum húsbréfum). Verð 17,5 millj.
REYNIMELUR Mjög rúmgóð 3ja herbergja
íbúð á vinsælum stað í Vesturbænum. Mjög góð
staðsetning. Öll sameign innanhúss jafnt sem ut-
an til fyrirmyndar. Verð. 12,5 millj.
BOÐAGRANDI + BÍLGEYMSLA Glæsileg
112 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu
lyftuhúsi. Innangengt í bílgeymslu. Tvær verandir
út frá íbúðinni. Sérlega vönduð og snyrtileg sam-
eign. Laus strax. Verð 17,5 millj.
GULLENGI + BÍLGEYMSLA Falleg 3ja
herbergja íbúð ásamt stæði í bílgeymslu í vel
staðsettu fjölbýli, innst í botnlanga, með sér inn-
gang frá svölum. Örstutt í grunn-, leik- og fram-
haldsskóla og þjónustukjarninn Spöngin
sneinsnar frá. Verð 13,7 millj.
LÓMASALIR - FULLBÚIN Mjög rúmgóð og
falleg þriggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með
suðvestursvölum. Sér inngangur af svölum. Bíl-
geymsla. Góð áhv. lán. Verð: 15,3 millj.
MIÐLEITI + BÍLGEYMSLA Falleg 2ja her-
bergja íbúð á 4 hæð í vönduðu lyftuhúsi mið-
svæðis í borginni. Suður svalir og lyfta beint í
kjallara/bílageymslu. Íbúðin er laus nú þegar .
Verð 14,5 millj.
2 HERBERGI I
3 HERBERGI
SUMARHÚS Innan við 20 km frá borginni er
þessi fallegi bústaður í landi Miðdals II. Mos-
fellsbæ og selst hann ásamt tilheyrandi 1 1/2
hektara eignarlandi og innanstokksmunum. Mal-
bikað allt nema síðustu 2 km. Rafmagn og 1000 l
vatnskútur með dælu. Sanngjarnt verð 5,5 millj.
SKIPASUND - HÆÐ + RIS Hæð og ris í
tvíbýli. Húsið er vel staðsett upp í lóðinni með
fallegum garði og þar er gróðurhús og góður
geymsluskúr með rafmagni sem fylgja íbúðinni.
Verð 16,5 millj.
YRSUFELL Mjög gott raðhús á tveimur pöllum
með grónum garði og góðum bílskúr. Nýlegir
skjólveggir sem afmarka skemmtileg hellulagða
stétt fyrir framan húsið. Í húsinu er nýtt eldhús
og baðherbergið hefur allt verið tekið í gegn
einnig eru flest öll gólfefni ný eða nýleg. Verð
20,5 milljónir.
DRAUMAHÆÐ Í GARÐABÆ Fallegt og
vel hannað 5 herbergja 159,1 fm raðhús ásamt
innbyggðum bílskúr á besta stað í Garðabænum.
Húsið er vel staðsett ofan við götu og er fallegt
útsýni af svölum á efri hæð. Rólegt og barnvænt
hverfi þar sem stutt er til allra átta Verð 25 millj-
ónir.
ÓLAFSGEISLI - ENDARAÐHÚS Fallegt
endaraðhús á einum albesta útsýnisstað á höf-
uðborgarsvæðinu. Húsið er á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr. Fallegt eldhús úr hlyn,
nátturusteinn á gólfum og stórt flísalagt bað.
Verð 30 millj.
SÉRBÝLI
VEGHÚS - LYFTUHÚS Björt og mjög rúm-
góð 2ja herbergja íbúð á 6. hæð í ný yfirförnu
lyftuhúsi. Suðaustur svalir og sérstaklega
skemmtilegt útsýni. Stutt í hvers kyns þjónustu
og verslanir. Sameign og aðkoma að húsinu
mjög snyrtileg. Næg bílastæði. LAUS STRAX.
Verð 11 millj.
LAUGARNESVEGUR + BÍLASTÆÐI Stór
og góð 2ja herbergja íbúð í nýlegu húsi á þessum
eftirsótta stað í borginni. Sér bílastæði á baklóð.
Hús, sameign og lóð til fyrirmyndar. Verð 11,5
millj. LAUS VIÐ SAMNING.
RAUÐARÁRSTÍGUR TVÆR LITLAR
ÍBÚÐIR 2ja herbergja íbúð á þriðju efstu hæð
auk 2ja herbergja ósamþykktrar íbúðar í kjallara,
sem getur hvort tveggja selst sér eða saman.
Ahv. 4,2 millj kr Verð 11,7 millj. kr
TEIGASEL Björt og skemmtileg einstaklings-
íbúð á efsta hæð í góðu fjölbýli. Stórar suður
svalir og góð geymsla í kjallara, sem ekki er inn-
falin í fermetratölu íbúðarinnar. Verð 6,3 millj. kr.
VÍKURÁS - ÁLKLÆTT HÚS Björt og rúm-
góð 2ja herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu ál-
klæddu fjölbýli . Sérstklega snyrtileg sameign og
falleg ræktuð lóð . Verð 9,7 millj.
GERÐHAMRAR - SÉRHÆÐ Mjög björt og
rúmgóð íbúð í tvíbýli á góðum stað. Allt sér og
skipta íbúar hússins með sér lóðinni og hefur
þessi íbúð suð-austurgarðinn. Auk þess eru tvö
bílstæði á lóð. Verð 12,7 millj. LAUS FLJÓTLEGA.
LÓMASALIR 2-4 NÝTT HÚSVIRKIS-
HÚS Nú eru aðeins tvær 2ja herbergja íbúðir
eftir og hverri íbúð fylgir merkt stæði í bíl-
geymslu undir húsinu. Lyfta liggur niður í bíl-
geymslu, Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólf-
efna í mánuðinum. Vandaðar íslenskar innrétt-
ingar. Flísalögð baðherbergi og sér þvottahús.
Fullfrágengin sameign og ræktuð lóð. Hiti í stétt-
um við hús og bílastæðum fyrir fatlaða. Verð frá
13,5 -13,7 millj.
FÁKAFEN Til sölu 312 fm mjög gott skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð í þessu vinsæla húsi. Inngang-
ur beint af bílastæði. Húsnæðið skiptist bæði í
afstúkaðar skrifstofur og góð opin rými. Gluggar
á 3 hliðum. Mjög góð nýting og allar breytingar
auðveldar. Getur hentað undir margskonar skrif-
stofu- og eða þjónustustarfsemi. Tveir inngangar
og því má nýta húsnæið í tvennu lagi. Verð 35
millj.
HVERFISGATA Til sölu 298 fm verslunar-
og/eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð í þessu ný-
lega húsi sem er á horni Hverfisgötu og Snorra-
brautar. Húsnæðið er bjart og rúmgott með góðri
lofthæð og stórum gluggum bæði á fram- og
bakhlið. Húsnæðinu má skipta upp í fjóra eining-
ar sem hver um sig gæti haft sér inngang. Góð
lýsing og vandaðir dúkar á gólfum. Húsnæðið er
að stórum hluta í opnum rýmum en einnig eru
þarna góðar skrifstofur og kaffistofa auk snyrt-
inga.
SMIÐJUVEGUR Í þessu vandaða og glæsi-
lega húsi eru til sölu annars vegar 350 fm skrif-
stofuhæð, 192 fm skrifstofuhæð sem getur tengst
hinni og hins vegar 172 fm atvinnuhúsnæði í
jarðhæð þar sem gert er ráð fyrir allt að þremur
4ra metra innkeyrsludyrum. Góð lofthæð í öllum
húsnæðinu, bjart og með mikið útsýni. Frágangur
allure fyrsta flokks. Laust fljótlega. Frekari uppl.
Veita Sigrún eða Brynjar á skrifstofu.
SÍÐUMÚLI Þessi einstaklega vel staðsetta
húseign á horni Ármúla og Síðumúla er til sölu
eða leigu. Húseignin sem skiptist upp í kjallara,
tvær skrifstofuhæðir og fallega rishæð er alls
1130 fermetrar. Húsið er steinsteypt og klætt að
utan með Steniklæðningu. Vel hönnuð húseign
sem býður upp á fjölbreytta nýtingamöguleika.
Möguleiki á að kaupa eða leigja hluta eignarinn-
ar.
BÍLDSHÖFÐI Mjög gott iðnaðarhúsnæði
142,1 fm. Góðar innkeyrsludyr. Lofthæð er uþb.
3,2 metar. Húsnæðið er laust við samning. Verð
10,7 millj.
BÆJARFLÖT Til leigu glæsilegt 150 fm at-
vinnuhúsnæði í enda með hárri innkeyrsluhurð
og gönguhurð. Gluggar á 3 hliðar. Mikil lofthæð.
Mjög vandaðar skrifstofur á millilofti.
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð í góðu nýlega máluðu fjölbýli sneinsnar frá þjón-
ustumiðstöðinni í Spönginni, skólum og leikskólum og á sama tíma innst í lokuðum
botnlanga þannig að umferð við húsið er lítið. Ótrúlegt útsýni til allra átta. Verð 12,5
millj
LAUFRIMI - SÉRINNG.