Morgunblaðið - 21.06.2004, Blaðsíða 40
40 C MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Safamýri - eign með möguleika
Vorum að fá í einkasölu skemmtil. 182,4
fm parhús á 2 hæðum ásamt 72 fm hús-
næði í kjallara (m. sérinng.) sem gefur
möguleika að nýta sem íb, atvinnu-
aðstöðu o.fl. og 41 fm bílskúr. Samtals
295 fm. Húsið er nýl. tekið í gegn að utan
og málað. Einnig er endurnýjað þak.
Eignin er mikið upprunaleg að innan og
þarfnast endurnýjunar við en sérstak-
lega skemmtil. skipulögð. Fráb. staðs.
Stutt í alla þjónustu. V. 29,7 m. 2617
www.valholl.is - Opið mán.-fimmtud. 9-17.30, föstud. frá kl. 9-17. Lokað um helgar.
Sæviðarsund - endaraðhús á
einni hæð Vel skipulagt 141,6 fm
endaraðhús á einni hæð ásamt 21,3 fm
bílskúr. Fjögur svefnherbergi, góður
garður. Verð. 23,9 miljónir. 2593
Háaleitisbraut Gott vel skipulagt 140
fm raðhús ásamt 30 fm bílskúr. Kjallari
er undir öllu húsinu sem gefur ýmsa
möguleika. Fimm svefnherbergi, suð-
urgarður. Verð 26,9 milljónir. 2369
Smáíbúðahverfi - fallegt raðhús
á fráb. stað Mjög gott ca 120 fm rað-
hús, hæð og ris á rólegum stað í lokaðri
götu. Gott eldhús, tvær stofur, alls 4
svefnherb., þar af 2 í risi. Mjög góður og
veðursæll suðurgarður og verönd. Góð
eign á góðu verði. Uppl. gefur Ingólfur á
Valhöll. 896-5222 2442
Bragagata - laust strax Vorum að
fá í einkasölu ca 130 fm einbýli á þremur
hæðum, húsið er rúmlega tilbúið til inn-
réttinga, sérgarður, þrjú svefnherbergi.
Verð 18,9 milljónir. Áhv. húsbréf ca 8,3
milljónir. 2631
Naustahlein Garðbæ m. bílskúr
Vorum að fá í sölu fallegt parhús á einni
hæð með bílskúr. Húsið er nýlega málað
að innan. Parket á gólfi. Upptekin loft.
Falllegt hús á frábærum stað fyrir eldri
borgara. Góður bílskúr fylgir eigninni.
Húsið er til afhendingar strax. 2639
Vesturbær Kóp. - Einb. Skemmtil.
250 fm einb. á 2 h. m. innb. bílskúr á
fráb. skjólg. stað í vesturb. Kóp. Fallegt
útsýni. Góður suðurgarður. Húsið er
sérl. vel skipulagt og mögul. á 5-6 svefn-
herb. V. 28,5 m. 1805
Selbrekka - glæsil. útsýni Fallegt
einbýlishús á 2 hæðum m. innb. 38,5 fm
bílskúr á frábærum stað í lokuðum botn-
langa. Búið er að stúka af litla íbúð í
kjallara sem er með sérinng. Parket. Fal-
legur garður. Glæsilegt útsýni vestur frá
Snæfellsjökli að Úlfarsfelli. V. 26,8 m.
2562
Nýbyggingar:
Lómasalir - ný íb. á útsýnisstað
til afh. strax. - lyfta - bílskýli
Í einkasölu ný glæsileg 117 fm endaíb. á
3. hæð í nýju 5 hæða lyftuhúsi ásamt st.
í bílageymslu (innangengt). Frábær stað-
setning innst í lokaðri götu og glæsilegt
útsýni yfir Kópavog, Álftanes, Reykjanes,
Faxaflóa o.fl. Íbúðin er til afhendingar
strax, fullbúin án gólfefna. Stórar suð-
vestursvalir, þvottaherb. í íb., 3 svefn-
herb. Sérinngangur af svölum, o.fl. Áhv.
9,0 m. húsbréf. Verð 17,8 m. V. 17,8 m.
2324
Hafnarfjörður - nýtt einbýli á
einni hæð Í einkasölu glæsilegt 205
fm einbýli á einni hæð á fallegum útsýn-
isstað. Innbyggður bílskúr. Skilast frá-
gengið utan og fokhelt innan í ágúst.
Skemmtileg teikning. Allar neysluvatns-
lagnir komnar í plötu. V. 18,5 m. 2655
Vesturbærinn - allt sér Björt og
skemmtileg ca 130 fm eign í fallegu par-
húsi sem byggt er í “Funkies„-stíl á frá-
bærum stað í vesturbænum. Yfir íbúð-
inni er gott geymsluris. 4 svefnherb.,
skemmtilegar bjartar stofur. Eignin er
mikið endurnýjuð. Húsið er teiknað af
Einari Sveinssyni og Sigmundi Halldórs-
syni. Fráb. staðsetning. Göngufæri í mið-
bæinn. Fráb. eign á eftirsóttum stað.
2662
Kópavogur - sérhæð á útsýnis-
stað Velskipulögð sérhæð (allt sér)
ásamt viðbyggðum bílskúr alls um 167
fm á eftirsóttum, grónum útsýnisstað.
Laus fljótlega. Verðtilboð. 2675
Engihjalli - laus fljótlega Góð vel
við haldin 97 fm íbúð á 6. hæð. Íbúð er
með stórum suð-austursvölum, yfir-
byggðar að hluta. þvottahús á hæðinni.
Verð 12,8 m. 2742
Miklabraut - laus fljótlega
Í einkasölu góð 4ra til 5 herbergja íbúð á
1. hæð ásamt góðu aukaherbergi í kj.
(hægt að leiga út) Suðursvalir. Framund-
an er viðgerð á húsi að utan og einnig
verður skipt um og sett hljóðein. gler að
norðanverðu á kosnað seljanda.
Verð 13, 5 m. 2747
Blikahólar -bílskúr - útsýni yfir
Reykjavík Vorum að fá í einkasölu
góða mikið endurnýjaða 105 fm íbúð á
3. hæð sem er efsta hæð í vel staðsettu
fjölbýli. Glæsilegt útsýni, suðursvalir.
Íbúð fylgir 27 fm bílskúr. Verð 15,2 millj.
Áhv. ca 6,5 milljónir. 2711
Strandasel - laus - sérgarður
Í sölu fallegu og vel um gengin 118 fm
íbúð á 1 hæð/jarðhæð í góðu fjölbýli.
Íbúðin er laus strax. Góð sólstofa. Góð-
ur sérgarður afgirtur mót suðri. Lyklar á
skrifstofu. V. 15,2 m. 2727
Bakkar - m. aukaherbergi Í einka-
sölu 110 fm íb. m. aukaherbergi í kj.
Gullfalleg íbúð, parket, suðursvalir. Frá-
bært barnasvæði m. leiktækjum. Hús
nýlega tekið í gegn utan og málað. Sér-
þvottahús. V. 14,5 m. 2694
Grjótagata - Rétt við Tjörnina
Stórglæsil. einbýli ásamt 30 fm bílskúr á
einstökum stað. Húsið er kjallari, hæð og
ris og var endurb. í upprunal. stíl árið
1990 og bílskúrinn 1994. Fékk verðlaun
frá Reykjavíkurborg fyrir endurgerð á
eldra húsi. 4 svefnherb. Glæsil. garður.
Er húsið allt byggt á sérstaklega vand-
aðan hátt og reynt að hafa sem uppruna-
legast. Um er að ræða einstaka eign á
eftirsóttum stað. Hagstætt verð fyrir ein-
staka eign. Aðeins 35 millj. Einstakt
tækifæri að eignast glæsil. eign á ein-
stökum stað. 2323
Katrínarlind -
frábær staðsetning - með bílskýli
Vorum að fá í sölu í þessu glæsilega lyftuhúsi 3ja herb. 95
fm íbúðir, 4ra herb. íbúðir frá 110 fm og 5 herb. 126 fm íbúð-
ir sem afhendast fullfrágengnar án gólfefna með flísalögðu
baðherbergi og þvottahúsi (gólfi). Upphengd salerni. Frábær
hönnun og nýting. Allar innréttingar verða af vandaðri gerð
frá HTH (Ormsson). Möguleiki verður á byggingartímanum
að velja spónartegund úthliða, val um ca 4 viðartegundir.
Stæði í bílskýli (3ja bíla bílskúr) fylgir öllum íbúðum sem eftir
eru. Traustur byggingaraðili með mikla reynslu. Verð á 3ja
herb. íbúðum er 14,8-14,9 millj. Verð á 4ra herb. íbúðum er
frá 16,2 millj. og 5 herb. íbúðirnar eru frá 17,9 millj. 8 íbúðir seldar
Lítið á www.valholl.is eða nybyggingar.is og sjáið grunnmyndir og verðlista.
14 íbúðir þegar seldar! 2457
Grafarholt - nýjar glæsil.
íbúðir á frábæru verði. Nýtt í sölu.
Glæsil. útsýni úr hluta íbúðanna.
í einkasölu nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir á góðum stað í
Grafarholtinu. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna og með
stæði í lokuðu bílskýli. Tveggja herb. 63 fm án stæðis í bíl-
skýli, verð frá 10,7 m. Þriggja herb. íb. 87 fm með stæði í
bílskýli, verð kr. 13,9 m. Fjögurra herb. 97 fm með stæði í
bílskýli, verð kr. 15,3-15,6 m. Í öðru húsinu er sérinng. af
svölum og í hinu húsinu er lyfta. 2695
Óttuhæð - Garðabæ
Í einkasölu stórglæsilegt ca 250 fm
einbýlishús á fráb. útsýnisstað. Frá-
bær hönnun. 5 svefnherb. Glæsi-
legar stofur m. mikilli lofthæð.
Tvennar svalir. Garður og bílastæði
frágengið á vandaðan hátt. Glæsi-
leg stór timbuverönd í suður. Eign í
sérflokki. V. 50 m. 2730
Garðhús - glæsil. parhús
Í einkasölu glæsil. 204 fm parhús á
fallegum útsýnisstað. Innb. bílskúr.
Vandaðar innréttingar. Vönduð
gólfefni. Arinn í stofu. Glæsilegt út-
sýni. Upptekin loft. Stutt í skólann,
íþróttahúsið, sundlaugina og í alla
þjónustu. V. 26 m. 2648
Nesbali - glæsil. einbýli
Í einkasölu vandað einbýlishús á
einni hæð 181 fm ásamt 55 fm tvöf.
bílskúr, (undir bílskúr er 55 fm rými
til viðbótar) samtals 236 fm. Húsið
stendur á fráb. stað á endalóð með
útsýni út á Bakkatjörnina og sjóinn.
Stórar stofur. Arinn. Parket. Glæsi-
legur garður. Tvær verandir. V. 42
m. 2669
Langamýri - einbýli á einni hæð
Fallegt 205 fm einb. á einni hæð á
fráb. stað í Garðabæ. 4 svefnherb.
Innbyggður bílskúr og innangegnt í
hann. Fallegur garður og fjölskyldu-
vænt umhverfi. Göngufæri í skól-
ann, engin gata til að fara yfir. V.
31,9 m. 2673
Björtusalir - glæsileg eign
Í einkasölu glæsileg 127 fm íb. á
2. hæð í nýlegu vönduðu fimm íb.
húsi á frábærum stað í Salahverfi.
3 góð svefnherbergi. Vandaðar
innréttingar. Parket. Stórar svalir.
Gott útsýni. Stutt í ört vaxandi
þjónustu. Áhv. hagst. lán ca 8,8
millj. V. 19,4 millj. 2680
Rauðalækur - falleg sérhæð m. bílsk.
Í einkasölu mjög góð ca 90 fm sér-
hæð á 1. hæð m. sérinng. í mjög
góðu fallegu húsi á góðum stað í
Laugarnesinu, ásamt 25 fm bílskúr.
Uppgert eldhús og bað, tvær stofur
skiptanlegar og tvö herb., suður-
svalir o.fl. Áhv. byggsj.+húsbr.
8 millj. Verð 16,5 millj. V. 16,5 m.
2737