Morgunblaðið - 21.06.2004, Side 41

Morgunblaðið - 21.06.2004, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 41 Starengi - Sérinngangur Góð vel staðsett 100 fm íbúð á 2. hæð sem er efsta hæð í góðu fjölbýli. Góðar innrétt- ingar, suðursvalir. Verð 15,2 m. Áhv. húsbréf ca 6 m. 2688 Kríuhólar Vorum að fá 95 fm íbúð á 8. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýlega standsett að utan og innan. Parket á flestum gólfum. Verð 13,8 milljónir. Möguleg skipti á minni eign. 2689 Laufrimi - laus fljótlega Vorum að fá í einkasölu vel staðs. ca 95 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Sérgarður. Áhv. húsbréf ca 7,9 millj. V. 14,9 millj. 2654 Flétturimi - góð íb. á rólegum stað. Laus fljótlega Í einkasölu fal- leg ca 85 fm, 4ra herb., íb. á 2. hæð í litlu fjölb. innst í lokaðri götu. Þvottaherb. í íb., suð-vestursvalir, góðar innr. Laus 1. júlí. Verð 12,7 m. 2576 Gullsmári Vorum að fá í einkasölu góða ca 90 fm endaíbúð á 3. hæð í góðri blokk. Stórar svalir, þvottahús í íbúð. Verð 14,4 miljónir. 2613 Andrésarbrunnur - með bílskýli Erum með nokkrar 4ra til fimm herbergja íbúðir frá 112 fm uppí 126 fm íbúðir á öll- um hæðum. Afhendast strax, fullbúnar án gólfefna nema á baði. 2579 Öldugata - Reykjavík Góð talsvert endurnýjuð risíbúð í góðu húsi, íbúð er skráð 67,3 fm en gólfflötur er nálagt 100 fm. Svalir, góð kósý íbúð. Verð 13,5 millj. Áhv. húsbréf 4,4 milljónir. 2557 Kórsalir- laus 1 júní Vorum að fá í sölu fullbúna glæsil. 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í vönduðu bílskýli. Myndasími, hiti í bílaplani og stéttum suðursv., sérþv.hús. Áhv. 11 m. lang- tímalán hagstæð greiðslub. V. 16,9 m. Íbúðin er laus. 2474 Kóngsbakki - verð 12,5 m. Góð 100 fermetra eign á 3. hæð í eftirsóttu fjölbýli. Sérþvottah. Parket. Vestursv. Endurnýjað gler. Glæsil. nýstands. garð- ur. Frábært barnahverfi. Íbúðin er laus 1. júlí. V. 12,5 m. 2472 Búðargerði - m. stóru auka- herbergi Vel skipulögð 4ra herb. íbúð á 2. hæð ásamt 20 fm aukaherb. í kjallara og því fylgir sérsnyrting. Íbúðin er mikið upprunaleg en sérlega vel um gengin. Góðar vestursvalir. Aðeins 2 íbúðir í stigagangi. Íbúðin er laus strax. V. 14,8 m. 2595 Engihjalli - m. útsýni Falleg íbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi við Engihjalla. Þrjú svefnherb. Flísalagt baðherb. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni. Selst skuldlaus. Verð 12,4 m. 2352 Sólvallagata lyfta til afh. strax. Ný glæsileg ónotuð 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð í vönduðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Íbúðin er fullbúin án gólf- efna og án flísalagnar á baðherbergi nú þegar. Vandaðar innréttingar frá Brúnás. V. 18,5 m. 1018 Ný glæsileg íbúð í Grafarholti Ný 3ja herb. íbúð á 1. hæð í vönduðu húsi í Grafarholti. Íbúðin afh. fullbúin án gólfefna með vönduðum innréttingum frá HTH og tækjum. Stæði í bílskýli fylgir. Verð aðeins 13,9 millj. 2699 Grafarholt - Katrínarlind - ný íb. m. bílskýli. Ný glæsil. 95 fm íb. á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í 3ja bíla bílskýli. Afh. fullbúin án gólfefna með vönd. innréttingum og flísal. bað- herb. Innréttingar frá HTH og tæki einnig. V. 14,9 m. 2455 Kórsalir - glæsil. útsýni Í einkasölu glæsileg fullb. þriggja herb. íb. ásamt stæði í lokuðu bílskýli. Ca 100 fm. Park- et. Vandaðar innréttingar. Glæsilegt út- sýni. Suð-vestursvalir. Sérþvottahús í íbúð. Eign í sérfl. V. 15,0 m. 2744 Hvassaleiti - falleg íbúð Falleg þriggja herb. á fyrstu hæð í góðu fjölbýli á eftirsóttum stað. Húsið er búið að klæða að miklu leyti að utan. Íbúðin er í mjög góðu standi. Skuldlaus. Afhending um miðjan júlí. V. 12,7 m. 2682 Grafarvogur - neðri sérhæð á frábærum útsýnisstað Nýleg fal- leg 100 fm 3ja-4ra herb., jarðhæð í tvíb. Allt sér. Sérinng, sérhiti, sérbílastæði, sérafgirt suð-vesturverönd, 2-3 svefn- herb., tvö bílastæði, glæsilegt útsýni o.fl. Áhv. húsbréf (40 ára) 9.250 þús. Verð 14,9 m. Laus s.t. strax. V. 14,9 m. 2676 Flétturimi - með bílskýli Glæsi- leg vel skipulöð ca 82 fm endaíbúð á 2. hæð í góðri blokk. Vandaðar inn- réttingar. Parket og flísar á gólfum. Verð. 13,9 milljónir. 2646 Þingholtin - glæsileg íbúð Vorum að fá í sölu nýstandsetta 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð í fallegu þríbýlishúsi. Íbúðin er öll nýstandsett að innan á nýmóðins hátt. Glæsilegt eintak. Halogen-lýsing í loftum, nuddbaðkar, eign í sérflokki. V. 13,5 m. 2649 Stíflusel Vorum að fá góða ca 80 fm íbúð á 3. hæð sem er efsta hæð í lítilli vel staðsettri blokk, suðursvalir. Verð 11,9 milljónir. 2629 Klukkurimi - laus fljótlega Falleg ca 90 fm íbúð á 2. hæð í góðu húsi á mjög góðum stað í Grafarvogi. Hús að sjá í góðu standi. Góðar svalir. Rúmgóð stofa. Verðtilboð. 2640 Veghús - með bílskúr Vorum að fá í einkasölu góða 102 fm 3ja til 4ra her- bergja íbúð á jarðhæð, ásamt góðum bíl- skúr. Íbúð fylgir góður sérgarður. Áhv. byggsj. ca 6,2 milljónir. Verð.- 15,8 millj- ónir. 2577 Breiðavík - sérinngangur - efsta hæð Í einkasölu glæsil. 100 fm íb. á efstu hæð m. sérinngangi í fallegu fjölb. á fráb. stað. 2 svefnherb. Stór stofa. Glæsil. eldhús m. gaseldavél. Vand. inn- rétt. Mikið útsýni. Áhv. ca 8 m. hagst lán. V. 14,7 m. e. tilb. 2494 Nýjar íbúðir við Frakkastíg 101 Reykjavík Vorum að fá í einkasölu nýjar glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúðir í hjarta borgarinnar í 3ja og sex íbúða húsum. Um er að ræða glæsilegar íbúðir sem afhend- ast fullfrág. með vönduðum innréttingum og tækjum og með parketlögðum gólfum og flísalögðum baðher- bergjum. 2749 Látið ekki þetta tækifæri fram hjá ykkur fara til að eignast nýjar glæsilegar íbúðir ! Garðabær - Bryggjuhverfi Vorum að fá í einkasölu í þessu glæsilega nýja húsi 13 íbúðir sem afhendast fullfrá- gengnar án gólfefna með vönduðum innréttingum og flísalögn á baðherbergi. Hús- ið afhendist fullfrágengið að utan, álklætt með frágengnu bílaplani. Stæði í fullbúinni bílageymslu fylgir öllum íbúð- um. Um er að ræða rúmgóð- ar íbúðir, bæði 3ja, 4ra og eina „penthouse“-íbúð. Lyfta er í húsinu sem verður í alla staði mjög vandað. Lítið við og fáið nánari upplýsingar eða skoðið á www.nybyggingar.is 2325 Miðbærinn - 3ja herb. Falleg 75 fm íbúð á 1 h. í steinhúsi. 2 rúmgóð svefn- herb. Gott baðherbergi. Góð sameign. V. 10,5 m. 2482 Góð 80 fm íbúð í Breiðholti á góðu verði Þægilega skipulögð og nokkuð endurnýjuð 80 fm íbúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölb. Nýl. innr. í eldhúsi og nýl. skápar. Suð-vestursvalir. Áhv. 5,3 m. húsbr. Gott verð 9,6 millj. V. 9,6 m. 2469 Bræðraborgarstígur Vorum að fá í einkasölu góða vel skipulagða 50 fm íbúð á 1. hæð í góðu vel staðsettu húsi. Vestursvalir. Verð 11 milljónir. Áhv. ca 4,2 millj. 2645 Ásbúð - Garðabæ Góð ca 70 fm íbúð með sérinngangi á jarðhæð. Sér- garður, mikið endurnýjuð íbúð. Verð 9,9 milljónir. Áhvl byggsj. ca 4,3 m. 2738 Tjarnarmýri - bílskýli Í einkasölu fal- leg tveggja herb. íb. á 1 hæð (jarðhæð) Stæði í bílskýli fylgir. Góðar innréttingar. Útgengi á verönd í suð-vestur. Fallegt baðherb. með kari og sturtu. Eftirsótt staðsetn. Þvottahús á hæð. V. 12,2 m. 2614 Ný glæsileg íbúð í Grafarholti Glæsil. ný 2ja herb. íbúð á 3. hæð í nýju vönduðu lyftuhúsi. Afh. fullbúin án gólfefna með vönduðum innrétt- ingum og tækjum frá HTH . Verð að- eins 10,8 millj. 2718 Selás - falleg íb. með bílskýli Mjög góð 85 fm íb. á 3. hæð í klæddu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Góðar beikiinnréttingar, parket, þvottaherb. á hæðinni, suð-vestursvalir. V. 12,3 m. 2429 Hraunbær góð kaup Góð ca 76 fm íb. á jarðh./kj. í góðu húsi mið- svæðis í Hraunbæ rétt við verslun og aðra góða þjónustu. Parket. Áhv. byggsj. ca 3,6 millj. V. 10,9 m. 2478 Vesturberg - falleg útsýnisíbúð Í einkasölu falleg og velskipul. 64 fm íb. á efstu hæð í litlu fjölb. Nýstandsett bað- herb., mjög stórar vestursvalir m. glæsi- legu útsýni yfir Kóp., Rvík., Álftanes o.fl. Þvottaaðst. á baði. Áhv. 3,8 m. húsbr. Verð 9,5 millj. Breiðholt - sérinng. Falleg 42 fm einstaklingsíbúð á jarðhæð. Útgangur á steypta verönd. 200 m frá FB og ör- skammt frá allri þjónustu. Laus til af- hendingar. Verð 6,9 milljónir. 1967 Eyrarland - gengt Vatnaskógi. Nýir glæsil. sumarbústaðir til afhendingar s.t. strax. Nýkomið í einkasölu þrír 62 fm einnar hæðar glæ- nýir sumarbústaðir á fallegum útsýnis- stað. Seljast fullbúnir að utan m. bjálka- klæðningu, mahóní-gluggum og lituðu bárustáli, 30 fm verönd (án handriðs) Rotþró, rafmagn og kalt vatn tengt. Að innan fulleinangrað m. rakasperru en óafstúkað. Verð 6,5 m. Áhv. 4,2 m. til 15 ára. V. 6,5 m. 2736 Hamrahlíð - Grundarfj. - hentar sem sumarbúst. Vorum að fá í einkasölu glæsil. nánast algj. endurnýjað hús á einni hæð. Húsið getur selst með öllum búnaði og því tilbúið fyrir einstak- ling eða félagasamt. sem sumarhús . Húsið stendur á mjög góðum stað í bæn- um. Allar innr. nýjar, gólfefni, lagnir og fl. V. 8 millj. með öllum búnaði. 2529 Sóltún - glæsiíb. m. bílskýli Stórglæsileg 2ja herb. íb. á jarðhæð m. sérverönd í suður, ásamt stæði í vönduðu bílskýli. Glæsil. innréttingar. Parket. Stórt og glæsil. baðherb. Hús- ið er allt klætt utan og viðhaldsfrítt. Eign í sérfl. V. 13,5 m. 2298

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.