Morgunblaðið - 21.06.2004, Síða 53

Morgunblaðið - 21.06.2004, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2004 C 53 Erluás - 221 Hafnarfjörður Glæsilegt 162,4 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Húsið er að mestu tilbúið. Falleg eldhúsinnrétting og vel innréttuð baðherbergi uppi og niðri, sturta og baðkar. 6337 Skeggjagata - 105 Reykjavík Hús á mjög góðum stað sem þarfnast standsetningar. Kjörið atvinnutækifæri fyrir laghentan mann. Möguleiki á að skipta niður í þrjár sölueiningar. Verð 20 millj. 6324 Víðimelur - 107 Reykjavík Möguleiki á 3 íbúðum. Tilvalin fyrir laghenta. 240 fm íbúð á tveimur hæðum í fjölbýli. Efri hæð er samsett úr tveimur 3ja herb. íbúðum. Verið er að vinna í því að skipta þeim niður í tvær íbúðir. Í kjallara hefur verið útbúin tveggja herbergja 85 fm íbúð með sérinngangi. Tvennar svalir. Sérgarður við inngang. Verð 27,5 millj. 6619 Sólvallagata -101 Reykjavík Vönduð íbúð á tveimur efri hæðum í fallegu húsi. Íbúðin skiptist í 3 stofur og 4 svefnherbergi. Yfir efri hæðinni er rúmgott ris með glugga. Húsið er í fún- kisstíl og er teiknað af Einari Sveinssyni og Sigmundi Haraldssyni. Garður í góðri rækt. 6316 Drápuhlíð - 105 Reykjavík Björt og falleg 112 fm hæð í fjórbýli í reisulegu húsi ásamt 28 fm bílskúr. Stór og björt stofa/borðstofa. Tvö svefnherbergi, þar af eitt forstofuher- bergi. Suðursvalir. Parket og flísar á gólfum. 6641 Berjarimi - 112 Grafarvogur Björt og falleg 92 fm íbúð auk 28 fm bílskýlis í litlu fjölbýli í Rimunum. Gott skipulag. Merbau parket. Sérgarður til suðurs. Leiksvæði. Verð 15,9 millj. 6628 Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 8.00-17.00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is Viðar Böðvarsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali Þjónustusími sölumanna eftir lokun 694 1401 Eignir vikunnar EigninHraunbær - 110 ReykjavíkRúmgóð og snyrtileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Vestursvalir. 3 svefnherbergi. Björt stofa. Rúmgott eldhús með nýrri innréttingu og borðkrók. Örstutt í verslanir og þjónustu. Verð 13,3 millj. 6632 Lækjasmári - 201 Kópavogur Falleg og björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Eldhús og baðher- bergi nýlega tekið í gegn á snyrtilegan hátt. Stórar svalir. Mjög góð eign á góðum stað í Kópavogi. Verð 16,9 millj 6555 Fífusel - 109 Breiðholt Björt og rúmgóð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Aukaherb. í sameign - tilvalið til útleigu. Parket og flísar á gólfum. Suð- ursvalir. Verð 14,5 millj. Víkurás - 110 Reykjavík Rúmgóð og björt 4ra herbergja íbúð á 3. hæð ásamt bílskýli. Parket og flísar á gólfum. Stofa er björt og útgengt á vestursvalir. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, gluggi á baðherbergi. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, öll með skápum. Verð 14,2 millj. 6585 Rauðarárstígur - 105 Reykjavík Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð. Baðherbergi er flísalagt ásamt sturtuklefa. Ljóst pergó parket á gólfum. Hjónaherbergi með miklu skápaplássi. Verð 9,9 millj 6562 Njálsgata - 101 Reykjavík Mikið endurnýjuð, snyrtileg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í 2ja hæða fjölbýli. Suðursvalir. Mjög góð staðsetning. Laus strax. Verð 11,9 millj. 6631 Laufásvegur -101 Reykjavík Hugguleg 3ja herb. 62 fm íbúð á besta stað í Þingholtunum. Afgirtur garður með heitum potti. Útsýni til Tjarnarinn- ar frá eldhúsi. Stutt í skóla og alla þjón- ustu. Áhv. 4,7 millj. Verð 10,9 millj. 6611 Langahlíð - 105 Reykjavík Góð 102 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Gott útsýni. Parket á gólfum. Íbúðin er sérstaklega rúmgóð og björt. Útleiguherbergi í risi. Verð 13,9 millj. Laufrimi - 112 Reykjavík Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Rúmgóð stofa með suðursvölum. Góð eldhúsinnrétting með ágætu skápa- plássi. Sérgeymsla í kjallara. Verð 12,9 millj. 6537 Flyðrugrandi Góð 2ja herb. íbúð á efstu hæð (tvær hæðir upp) í góðu fjölbýli. Mjög stórar suðursvalir og gufubað á hæðinni fyrir of- an. Eldhús opið út í stofu. Verð 10,2 millj. Suðurhólar - 111 Reykjavík Falleg 3ja herbergja 91 fm íbúð á jarð- hæð með sérinngangi og gengt út í sérgarð. Rúmgóð herbergi - baðher- bergi með t.f. þvottavél og þurrkara. Verð 12,4 millj. 6266 Framnesvegur - 101 Reykjavík Falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Tvær stofur sem eru aðskildar með fal- legri glerhurð. Baðherbergi með glugga. Hjónaherbergi með svölum. Góð eign í vesturborginni. Verð 11,5 millj. 6575 Víkurás Vorum að fá í sölu sérlega skemmtilega og vel skipulagða ca 59 fm, 2ja herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt stæði í bílageymslu. Parket á gólfum. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Verð 10,5 millj. 6561 Hverfisgata - 101 Reykjavík Falleg 2ja herbergja 81,3 fm rishæð í virðulegu húsi með sérinngangi. Falleg eldhúsinnrétting með rúmgóðum skáp- um, háfur yfir eldavél og góður borð- krókur. Svefnherbergi með ágætu ská- paplássi. Gegnheilt parket á allri eign nema anddyri og baðherbergi. Verð 13,9 millj. 6299 Klapparstígur - 101 Reykjavík Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með stæði í bílageymslu í nýlegu húsi við Klapparstíginn. Íbúðin er nýtt sem 3ja herbergja íbúð, búið er að stúka af eitt herbergi inn af stofu. Eignin er opin og björt, beint útgengi á sameiginlega lóð. Verð 11,9 millj. 6515 Klapparstígur – 101 Reykjavík Björt og falleg 2ja herb. íbúð á 8. hæð í hjarta miðbæjarins. Mjög gott útsýni. Svalir. Sérstæði í bílageymslu. Hús teiknað af Guðna Pálssyni. Brunabótamat 10.573.000. Verð 14.500.000 Jöklafold - 112 Reykjavík Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf ásamt baðkari með sturtuaðstöðu. Fal- leg eign í litlu fjölbýli. Verð 10,9 millj. 6547 Garðastræti - 101 Reykjavík Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Nýleg innrétting í eldhúsi. Flísar á baði. Sérþvottaðstaða í íbúð. Frábær staðsetning í hjarta miðborgar- innar. Verð 10 millj. 6525 Iðufell - 111 Reykjavík Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á jarð- hæð. Eldhús opið út í stofu. Yfirbyggð- ar svalir. Sér afgirtur garður. Eign laus við kaupsamning. Verð 8,7 millj. 6536 Vesturbær - 107 Reykjavík Falleg 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Hringbrautina. Nýlegar innréttingar. Þrefalt gler í gluggum sem snúa út að Hringbraut. Næg bílastæði sunnan við húsið. Verð 9,0 millj. 6557 Boðagrandi - 107 Reykjavík Ca. 53 fm björt og falleg íbúð á 6. hæð í lyftublokk. Frábært útsýni. Góð sam- eign sem vel er séð um af húsverði. Verð 10 millj. 6390 Torfufell - 111 Reykjavík Falleg 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérafgirtum garði. Parket í stofu. Baðherbergi er flísalagt. Hjónaherbergi er parketlagt ásamt lausum skáp. Verð 8,9 millj. 6535 Kleppsvegur - 104 Reykjavík 2ja herb. íbúð í kjallara í ágætu fjölbýli. Íbúð snýr í suður. Góð áhv. lán. Góð fyrstu kaup. Íbúð lítið niðurgrafin. Verð 7,2 millj. Mávahlíð - 105 Reykjavík Falleg 2ja herbergja íbúð með sérinn- gangi. Parket og flísar á gólfum. Rúm- góð og björt stofa. Eldhús með ágætri vinnuaðstöðu. Verð 9,9 millj 6583 Sumarbústaðir Sumarhús Laufengi - 112 Reykjavík Rúmgóð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð ásamt verönd. Dúkur á gólfum. Svefnherbergi með skáp. Þvottahús innan íbúðar. Verð 7,7 millj. 6587 2ja, 3ja og 4ra herbergja. Erum að leita fyrir opinberan aðila að sjötíu 2ja, 3ja og 4ra her- bergja íbúðum í Reykjavík. Staðgreiðsla í boði fyrir réttar eignir. Skoðun og kaup ganga mjög hratt fyrir sig. Áhugasamir hafi sam- band við sölumenn Foldar fasteignasölu. 70 íbúðir óskast! Skráið sumarbústaðinn hjá okkur! Við höfum á skrá fjölda áhugasamra kaupenda. Áhersla á mark- aðssetningu og kynningu á sumarbústöðum á netinu og í auglýs- ingum í Morgunblaðinu. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.