Morgunblaðið - 23.06.2004, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 12
SÝND Í LÚXUS VIP SAL KL. 3.45, 5.50, 8 OG 10.10.
Þær eru illgjarnar.
Hún er ný.
Og fljótlega fær
hún alveg
nóg af þeim.
Tom Hanks er einhver útsmognasti,
klárasti, færasti og mest heillandi afbrotasnillingur
sem nokkru sinni hefur REYNT að fremja glæp aldarinar!
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Kvikmyndir.com
Ó.H.T Rás 2
HL Mbl
Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6 og 9.
Brad Pitt, Orlando Bloom, Eric Banai , l l , i
SV MBL
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6 og 9. B.i.14 ára.
Nú er komið frábært sjálfstætt framhald þar sem
Elling fer í frí til sólarlanda ásamt móður sinni.
Norskt grin uppá sitt besta.
Tom Hanks er einhver
útsmognasti, klárasti,
færasti og mest heillandi
afbrotasnillingur sem
nokkru sinni hefur REYNT að
fremja glæp aldarinar!
Mamma hans Elling
Ó.H.T Rás 2
SV Mbl
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Ferðalag út úr bænum (þ.á.m. sundlaugarferð) í lok hvers námskeiðs.
Ferðin er frá kl. 09.30 - 17.00.
Kennarar eru m.a. Broddi Kristjánsson íþróttakennari,
Írena Óskarsdóttir íþróttafræðingur,
Jónas Huang badmintonþjálfari,
Arnar Bill Gunnarsson íþróttafræðingur,
Árni Þór Hallgrímsson badmintonþjálfari o.fl.
Innanhúss: Badmintonkennsla, borðtennis, minni tennis, körfubolti, bandý
og leikir
Úti (við TBR-hús og í Laugardalnum): Knattspyrna, sund, frjálsar íþróttir
á Laugardalsvelli, t.d. spretthlaup, langstökk, spjótkast, kúluvarp og hástökk.
Leikir, svo sem hafnabolti, ratleikur o.fl.
Farið er í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal
Upplýsingar og innritun í TBR húsinu Gnoðavogi 1 og í síma 581 22 66.
Sumarskóli TBR 2004
Íþróttaskóli fyrir 6 - 13 ára börn í sumar
Námskeiðin eru virka daga kl. 9-13 eða kl. 13-17.
Fjölbreytt íþróttakennsla á dagskrá með áherslu á badminton.
28. júní - 9. júlí
12. júlí - 23. júlí
3. ágúst - 16. ágúst
Námskeiðin eru 10 virka daga í senn sem hér segir:
Verð er kr. 7800. Skipt er í hópa eftir aldri.
Veittur er systkinaafsláttur.
Einnig er veittur afsláttur ef farið er á fleiri
en eitt námskeið.
KVIKMYND Barkar
Gunnarssonar,
Sterkt kaffi eða
Silný kafe, hefur ver-
ið valin inn á kvik-
myndahátíðina Art
Film Festival í Tep-
lice, Tékklandi.
Einnig er mynd
Hilmars Oddssonar,
Kaldaljós, sýnd á há-
tíðinni en báðar eru
þær í aðalkeppni há-
tíðarinnar. Hátíðinni
lýkur nú á föstudag-
inn. Sterkt kaffi
skartar tékkneskum atvinnuleik-
urum í aðalhlutverkum og var
frumsýnd vítt og breitt um Tékk-
land 29. apríl.
Að sögn Barkar er hann og
hans fólk að gíra sig upp fyrir
kvikmyndahátíðarrúntinn en
myndin verður og sýnd á Karlovy
Vary hátíðinni í júlí. Myndin hef-
ur fengið ágæta aðsókn í Tékk-
landi en hana hafa sótt um 20.000
manns og á Börkur von á því að
hún endi í u.þ.b. 40–50.000 manns.
Talan gæti þó hækkað ef svo færi
að myndin fengi einhver verðlaun.
Undirtektir gagnrýnenda hafa
verið mjög góðar. Stór blöð eins
og Cinema, Mlada Fronta og Tyd-
en gáfu fjórar stjörnur og eitt-
hvað var um þriggja stjörnu dóma
að sögn Barkar.
Þá hafa tveir þekktir tékk-
neskir leikstjórar lokið lofsorði á
myndina. Jan Hrejbek (sem var
tilnefndur til Óskarsverðlauna
fyrir mynd sína Við verðum að
hjálpast að/Musíme si pomáhat/
Divided We Fall árið 2000) sagði í
sjónvarpsviðtali að myndin Cesky
Sen eftir Vít Klusák og Filip Re-
munda og Sterkt kaffi væru bestu
myndir ársins. Leikstjórinn Jan
Sverák (Kolya) var þá í útvarps-
viðtali á dögunum og nennti víst
ekkert að tala um komandi mynd
sína en eyddi hins vegar öllu
púðrinu í frábæra mynd sem hann
hefði sér fyrir stuttu, Sterkt kaffi!
Kvikmyndir | Sterkt kaffi á tékkneskar hátíðir
Atriði úr Sterku kaffi.
www.artfilm.sk
Fær lofsamlega dóma
STUÐMENN, eða
Gaudiburschen eins
og sveitin heitir á
þýsku, léku fyrir
dansi á skemmtistaðn-
um Big Eden i Berlín
16. júní sl. Þetta var í
fyrsta sinn sem Stuð-
menn léku í Berlín, en
sveitin var í sinni
fimmtu för til Þýska-
lands. Tilefnið að
þessu sinni var að
leika á tónlistarhátíð í
Würzburg.
Íslenskir Berlínar-
búar tóku vel við sér
þegar fréttist af Stuð-
mannaballi í borginni.
Samkvæmt heimildum komu einn-
ig þónokkrir gagngert frá Íslandi
til Berlínar til að mæta á ballið,
slík var stemningin. Ballið á Big
Eden, sem er einn af stærri
skemmtistöðum borgarinnar, var
hluti af íslenskri menningarviku í
Berlín 11.–19. júní.
Plata með Stuðmönnum, Six
Geysirs and a Bird, er að koma
út um þessar mundir í Þýska-
landi. Mun hún vera sú fyrsta
sem sveitin sendir á markað þar í
landi. Þröng var á þýsku þingi á þessu fyrsta Stuðmannaballi í Berlín enda komu unnendur sveitarinnar víða að.
Gaudiburschen gera
það gott í Bjarnarborg
Berlín. Morgunblaðið.
Egill og Ragnhildur sungu lögin sín á mörgum
tungum fyrir alþjóðlega gesti; ensku, þýsku en
auðvitað flest þeirra á íslensku.