Morgunblaðið - 23.06.2004, Qupperneq 42
ÚTVARP/SJÓNVARP
42 MIÐVIKUDAGUR 23. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist-
insson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sjöfn Jóhannesdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Arngrímsson á Egilsstöðum. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Lifandi blús. Umsjón: Halldór Braga-
son. (Aftur á morgun).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Útsynningur eftir
Gunnar Gunnarsson. Leikendur: Þorsteinn
Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Pétur Ein-
arsson, Hjalti Rögnvaldsson og Davíð Guð-
brandsson. Leikstjóri: María Reyndal. Hljóð-
vinnsla: Björn Eysteinsson. (3:10)
13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G.
Sigurðardóttur.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir Pe-
arl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi.
Sunna Borg les. (12)
14.30 Miðdegistónar. Catherine Bott syngur
söngva um Lundúnaborg, David Owen Norris
leikur með á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Hugsjónafólk. Jón Karl Helgason ræðir
við Ingibjörgu Hafstað. (Frá því á laug-
ardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Blindflug. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Aftur á föstudagskvöld).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Ásgrímur Ingi
Arngrímsson á Egilsstöðum. (Frá því í morg-
un).
20.10 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
21.55 Orð kvöldsins. Magnhildur Sigurbjörns-
dóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Trönur. Portrett af listamanni: Patric
Huse. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Áður
flutt 2003).
23.10 Rússneski píanóskólinn. Þriðji þáttur
af átta: Ný tónlist, nýr stíll. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
12.30 EM í fótbolta Endur-
sýndur leikur Dana og
Svía frá þriðjudegi.
14.30 EM í fótbolta Endur-
sýndur leikur Ítala og
Búlgara frá þriðjudegi.
16.30 Spurt að leikslokum
Spjall og samantekt úr
leikjum gærdagsins á EM
í fótbolta. e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.30 EM í fótbolta Bein
útsending frá leik Þjóð-
verja og Tékka í D-riðli.
19.00 Fréttayfirlit
19.01 EM í fótbolta Leik-
urinn heldur áfram.
20.45 Fréttir og veður
21.10 Víkingalottó
21.15 Ed Framhaldsþættir
um ungan lögfræðing sem
rekur keilusal og sinnir
lögmannsstörfum í Ohio.
Aðalhlutverk leika Tom
Cavanagh, Julie Bowen,
Josh Randall, Jana Marie
Hupp o.fl. (10:22)
22.00 Tíufréttir
22.15 Forsetakosningar
2004 Umræðuþáttur
vegna forsetakosninganna
26. júní. Rætt verður við
Baldur Ágústsson, einn
forsetaframbjóðendanna
þriggja en hina tvo hefur
þegar verið rætt við. Um-
sjónarmenn eru Jóhanna
Vigdís Hjaltadóttir og
Kristján Kristjánsson.
22.40 Spurt að leikslokum
Spjall og samantekt úr
leikjum dagsins á EM í
fótbolta. Umsjónarmaður
er Þorsteinn J. Vilhjálms-
son.
23.15 Fótboltakvöld
23.35 EM í fótbolta Sýnd-
ur verður leikur Hollend-
inga og Letta í D-riðli sem
leikinn var í Braga fyrr í
kvöld.
01.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi (styrkt-
aræfingar)
09.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin 4) (8:22) (e)
13.25 Widows (Ekkjur)
15.10 American Dreams
(Amerískir draumar)
(12:25) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.08 Oprah Winfrey
17.53 Neighbours (Ná-
grannar)
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 My Big Fat Obnoxio-
us Fiance (Agalegur unn-
usti)(2:6)
20.45 Miss Match (Sundur
og saman) (17:17)
21.30 1-800-Missing
(Mannshvörf) Mynda-
flokkur um leit FBI að
týndu fólki. (1:18)
22.15 Some Girl (Stelpur á
lausu) Aðalhlutverk: Mar-
issa Ribisi, Juliette Lewis,
Michael Rapaport og Giov-
anni Ribisi. 1998. Bönnuð
börnum.
23.40 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(18:23) (e)
00.25 Las Vegas Bönnuð
börnum. (17:23) (e)
01.10 Space Cowboys
(Geimkúrekar) Aðal-
hlutverk: Clint Eastwood,
Tommy Lee Jones, Donald
Sutherland, James Gar-
ner.
03.15 Neighbours
03.40 Ísland í bítið (e)
05.15 Fréttir Stöðvar 2 (e)
06.35 Tónlistarmyndbönd
16.45 Sportið Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
17.15 David Letterman
Spjallþáttur Davids Let-
terman.
18.00 EM 2004 (Holland -
Lettland) Bein útsending
frá leik Hollands og Lett-
lands í D-riðli Evrópumóts
landsliða í knattspyrnu.
21.00 US PGA Tour 2004
(Buick Classic)
22.00 Sportið Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
22.30 David Letterman
Spjallþáttur.
23.15 EM 2004 (Holland -
Lettland)
00.55 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
18.00 Joyce Meyer
18.30 Fréttir á ensku
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Stöð 2 21.30 Lögreglukonan Brooke Haslett er sér-
fræðingur þegar kemur að leit að týndu fólki. Sérlegur að-
stoðarmaður hennar er Jess Mastrini en hún sér það sem
aðrir sjá ekki í nýjum þáttum sem heita Mannshvörf.
06.00 Deeply
08.00 French Kiss
10.00 Ice Age
12.00 Löggulíf
14.00 French Kiss
16.00 Ice Age
18.00 Deeply
20.00 Löggulíf
22.00 Once Upon a Time In
the West
00.40 Public Enemy
02.10 Panic Room
04.00 Once Upon a Time In
the West
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Ljúfir
næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og
hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morg-
unvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn
Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari
Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafn-
hildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03
Hádegisútvarp. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar
2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og
smá mál dagsins. 17.03 Baggalútur. 18.24
Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Fótboltarásin. Bein útsending frá leikjum
kvöldsins. 21.00 Ungmennafélagið með ungling-
um og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Geymt en
ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. 24.00
Fréttir.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2.
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Rúnar Róbertsson
Fréttir: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Morgunvaktin í
sumar
Rás 1 7.30
Morgunvaktin er efnismikill og fjöl-
breyttur fréttaþáttur sem útvarpað er
frá hálfátta til hálfníu alla virka daga
á báðum rásum Útvarpsins. Þar
sameina fréttamenn og dag-
skrárgerðarmenn krafta sína og
miðla nýjustu fréttum og fróðleik til
hlustenda.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
Skemmtiþáttur sem tekur
á helstu málefnum líðandi
stundar í bland við grín og
glens.
16.00 Pikk TV Óskalaga-
þáttur
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll Þáttur um
heilsu, tísku, lífsstíl, menn-
ingu og fólk. Þáttastjórn-
andi er Ragnheiður
Guðnadóttir.
22.03 70 mínútur
23.10 The Joe Schmo
Show
00.40 Meiri músík
Popp Tíví
18.30 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
19.30 Birds of Prey Sagan
segir að Leðurblökumað-
urinn og Kattarkonan hafi
getið af sér afkvæmi.
20.15 Charmed Bandarísk-
ir þættir um þrjár fagrar
og kynngimagnaðar ör-
laganornir. Cole og
Phoebe lenda í álögum Sír-
enu, ills karakters sem
tælir eiginmenn til sín og
dáleiðir eiginkonur til þess
að drepa þá. Piper er pirr-
uð á Leo sem henni finnst
ekki sýna skilning á álag-
inu af að vera ófrísk.
21.00 Nylon
21.30 One Tree Hill
22.15 Law & Order Saka-
málaþættir sem oftar en
ekki byggjast á sönnum
málum.
23.00 Jay Leno
23.45 Queer as Folk Stu-
art, Vince og Cameron
fara út á lífið. Alexander
birtist frá London eftir að
kærasti hans hafði hent
honum út. Enn að reyna að
sættast við Nathan hittir
mamma hans Hazel, að-
eins til þess að gera hlut-
ina verri. Nathan er lagður
í einelti í skólanum og Stu-
art kemur til þess að
sækja hann. Þar sem þeir
sitja í bílnum er keyrt á þá
og er það pabbi Nathans
ævareiður.
00.20 Law & Order: Crim-
inal Intent Lögregluþættir
um stórmáladeild í New
York-borg. Stór-
máladeildin fær til með-
höndlunar flókin og vand-
meðfarin sakamál. Svífast
meðlimir hennar einskis
við að koma glæpamönn-
um af öllum stigum þjóð-
félagsins á bak við lás og
slá. (e)
01.05 Óstöðvandi tónlist
GEIMKÚREKAR (Space Cowboys) er
bandarísk kvikmynd frá árinu 2000 í leik-
stjórn Clints Eastwood. Segir af gömlum
kempum úr flugher Bandaríkjanna sem voru
sviknir um ferð út í geiminn árið 1958 og
finnst það enn þann dag í dag vera nokkuð
súrt í broti.
Þegar gervihnöttur sem einn félaganna
hannaði á sínum tíma tekur að bila grípa fé-
lagarnir fræknu tækifærið og taka að vinna
að því að koma sér loksins út í geiminn.
Kvartettinn knáa túlka þeir Clint East-
wood, Tommy Lee Jones, Donald Sutherland
og James Garner.
Geimkúrekar á Stöð 2
Flottir fýrar
Gömlu brýnin koma sér í form.
Geimkúrekarnir eru á dagskrá Stöðvar
2 klukkan 1.10.
FORSETAKOSNINGAR eru
á næsta leiti, nánar tiltekið á
laugardaginn, og þetta árið
eru frambjóðendur þrír.
Einn þeirra, Baldur Ágústs-
son, gerir sér lítið fyrir í
kvöld og ætlar að mæta í
heimsókn til æringjanna og
sprelligosanna í 70 mínútum.
Baldur mun þar sitja fyrir
svörum og gera grein fyrir
áherslum sínum og stefnu-
málum og án efa munu þeir
70-mínútna-drengir gera sitt
besta til að grilla dálítið í
Baldri á kersknislegan hátt.
Við því má búast að ógeðs-
drykkurinn verði fram bor-
inn með pomp og prakt og
Baldri verður örugglega
gert að gangast undir ein-
hverja áskorunina. Þátta-
stjórnendur skora á þá Ólaf
Ragnar Grímsson og Ástþór
Magnússon að láta nú sjá sig
á lokasprettinum fyrir kjör-
dag.
Morgunblaðið/Jim Smart
Baldur Ágústsson.
…frambjóð-
anda í 70
mínútum
70 mínútur eru á dagskrá
PoppTíví alla virka daga
klukkan 22.03.
EKKI missa af …
Það er orðinn ómissandi
þáttur í lífi margra unnenda
góðra sjónvarpsþátta að
fylgjast með ástum og örlög-
um félaganna Stuart, Vince
og Nathan í bresku þátt-
unum Queer as Folk.
Þættirnir þóttu marka
viss tímamót er þeir voru
frumsýndir í Bretlandi fyrir
einum 5 árum og leggja lín-
una í ferskri og hispurs-
lausri umfjöllun sinni um líf
samkynhneigðra í dag.
…kátum
piltum
Queer as Folk er á Skjá-
Einum kl. 23.45.