Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.2003, Side 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.11.2003, Side 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ˜ MENNING/LISTIR 15. NÓVEMBER 2003 Fjallið er snortið af norðurljósunum, dimmblátt af þunganum sem yfir því hvílir. Í loftinu berast andvörp sem fáir fá greint. Hví er ég þrunginn trega? Hlýjan frá þér stafar af tilveru þinni, tilvera þín vermir mig. Hljóðlaust samþykkjum við hvort annað, & þrátt fyrir allt tvinnast leiðir okkar, í bili. Allt sem ég get gefið, máttu fá. En hver ertu, þögli engill næturkyrrðarinnar? MARÍA GUNNLAUGSDÓTTIR Höfundur er nemi við Menntaskólann á Akureyri. Í RÖKKRINU

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.