Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 14

Íslendingaþættir Tímans - 16.08.1968, Blaðsíða 14
MINSllNG Valgeröur Jónsdóttir húsfreyja á Snotrunesi í Borgarfirði eystra Valgerður Jónsaóttir var fædd Í6. sept. árið 1390 á Jökulsá í 3orgarfir'ði eystra. Foreldrar henn- tr voru Viiborg Einarsdóttir og rón Björnsson, þ-t búandi hjón á rökulsá. Þegar Valgerður var á 8. íri fórst i'aðir hriinar með svip- legum hætti er bátur frá Borg- trfirði fórst við T-agarfljótsós. Þar irukknuðu 4 menn, og var Jón Jjörnsson á Jöku^-á einn af þeim. >etta var átakanJega hörmulegt Jys og mikið áfa’l fyrir fjölskyld- ina á Jökuisá, bv) nú stóð ekkj- tn, Vilborg Einarsdóttir ein og 'orsjárlaus eftir með 6 börn i óernsku, bað elzta 11 ára, en það /ngsta á 1. ári. Þá voru ekki Al- >tjóra- og sýsiumannsnefndar- nannsstörfum ai föður sínum 1918 og hefur n ort tveggja með óöndum enn, eftir 50 ára starf. 3ve lengi hann hefur átt sæti í óreppsnefnd vgit ég ekki, en sjálf- jagt lengi, og »r þar góður liðs- máður enn Mér hefði átt að vera nnah handar að vita hve lengi óann hefur verið formaður búnað- irfélags sveitar sinnar en hef það ekki hér við hendina en sjálfsagt ikiptir bað mörgum áratugum. bað veit ég aftur á móti, að hann var kosinn í stjórn Sláturfélags Suðurlands 1929 og siðan og for- maður stjórnarinnar síðan 1948, er Ágúst í Birtingaholti féll frá. Þá er mér í grun og held reynd- ar, að það sé rétc. að hann hafi átt sæti i öllum fasteignamats- nefndum Borgarfjarðarsýslu s.l. 40 ár, og formaður þeirrar er nú er að störfum. Nú skai ekki taiið i'leira af öll- um þeim störfum, sem Pétur Otte- sen hefur af he^di leyst og er sjálfsagt eit'bhvað vantalið en þekk ing mín þrotin Veit ég, að hann fyrirgefur það, >vo létt heldur hann á lofti störfum sínum Ég veit samt. .að hann hefur starfað í mörgum opinberum nefndum, sem ég kan,n ekki skil á. Man ég mannatryggingar, né önnur sam- eiginleg lýðhjálp, sem nú er talið sjálfsagt i menningarþjóðfélagi, kómið til sögunna. . þeim til stuðn- ings og hjalpar, „em af einhverj- um ástæðum verða nart úti á ber- angri samfélagsius. Það varð því hið ömurlega og Oeizka hlut?kipti Vilborgar á Jökulsá — eins og fleiri, sem í slíkar raunir rötuðu á þeirri tíð — að nún varð að láta flest börnin frá sér Föðuramma Valgerðar, Ólöf Jónsdóttir, sem þá átti heimili á Bakka í Borgarfirði tók hana þá að sér og Iijá heoni ólst Valgerð- ur síðan upp, fyr.-t nokkur ár þar á Bakka, síðan ! Úraníu og svo þó eftir tveimur eða þremur, sem við höfum starfað saman í, þar á meðal jeppanefndin fræga. í þeirri nefnd var alltaf dálítil spenna eða pólitísk undiraldi pótt ládautt væri á yfirborðinu. Einstaka sinn- um gerði þó sma rok'nyrnur, sem hjöðnuðu iafnskjótt niður og voru bara til hressingar. Samstarf okkar Péturs Otte- sen í stj»rn Búnaðarfélags íslands er nú á 20. ári, þegar talinn er með sá tími, er ég starfaði í stjórn inni, sem varamnður Bjarna Ás- geirssonar, þegar hann var land- búnaðarráðherra. Við þessi merku tímamót * ævi Péturs er mér bæði ljúft og skyit að færa hon- um innilegustu þakkir mínar fyr- ir frábærlega gott samstarf. Það heyrir til sérstarra undantekn- inga, ef stjórn cg búnaðarmála- stjóri ná ekki fudri samstöðu um lausn mála En komi það fyrir að út af beri í því efni, er samt sem áður ailra vilji að ná samap, sem nær alltaf hefur tekizt. Reyn- ir þá mjög á Pétur áð finna rétt orð og raða þeim rétt saman í bókum, svo að öiium sé jafnhátt undir höfði .gert ug geti því .vel við unað. i>að tekst Pétri ævin- lega og oft listilega, slíkur frá- bær fundarritari er hann Fer þar á Litla-Bakka í takkagerðisþorpi, en þar átti Ólöf heimili til æviloka. Ólöf, afnma Valgerðar var ávallt snauð að veralda/.auði, en bar þó gæfu til þess, að vera, þrátt fyrir það, veitaadi, sainanber það, að hún tók að sér þessa ungu sonar- dóttur sína, sem miskunnarlaus ör- lög höfðu leikið svc hart og henni auðnaðist aö veita henni slíkt upp- eldi, að hún komst til mikils þroska, mátti vissulega segja bæði andlega og líkamiega, mikið meira en í meðaliagi Slikt var framlag þeirrar el'.imæddu konu til samfé- lagsins, snauðri að veraldleg- um verðmætum, en því auffllgri af skylduræk íi og fórnarlund. saman hinn góði vilji oans og rétt- sýni, að aðeins nið rétta komi fram og skýrleik' í hugsun og orðavali, enda er maðurinn marg- vitur. Sagt er, að hver sé sinnar gæfu smiður, og muni fáir mæla því í gegn, og eru þó örlögin stund- um erfið viðureigijar En ef það er satt, sera sagt er um gæfusmið- ina, og jaínvel sé hægt að snið- ganga hið mikla örlagavald, sér til hagsbóia. þá er Pétur Ottesen mikill meistari, slíkt hamingju- barn er hann Það er líka talað um það, að menn geti haft á- hrif á hreysti sína og langlífi með réttu hugarfari, og má vel vera að eitthvað sé til í pessu. Ég he.f ekki heyrt talað um að Pétur hafi verið glím ímaður íyrr á árum, en hitt veit ég, að hann hefur staðið sig frábærlega vei í iífsglímunni. Hann veit upp á klukkustund hvenær hann átti 80 ár að baki sér, en ég beld, að liann finni það furðu lítið, slík ec andleg og lík- amleg hreysti hans Ég óska hon- um þeirrar hamingju, að svo megi verða ævina út. Svo biður konj mín mig fyrir beztu hei.llaóskir og kveðjur til þín og konu þintar, kæri vinur. Þorsteinn Sigurðsson. ÍSLENDINGAÞÆTTIR 14

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.